9.10.2007 | 20:37
137. blogg
Ţađ nýjasta sem ţađan er ađ frétta er ađ nú virđist einu sinni enn vera búiđ ađ útiloka Torfa Stefánsson frá skrifum á Horniđ og svo er rifist um ţađ fram og aftur hvort ţađ hafi veriđ rétt ákvörđun. Sćvar Bjarnason og Snorri Bergz sem stundum hafa líka veriđ útilokađir ţarna skrifa yfirleitt mjög varlega núna. Mér finnst reyndar ađ ţađ sama megi segja um Torfa Stefánsson og ađ algjör óţarfi hafi veriđ ađ útiloka hann.
Skákáhugamenn hljóta flestir ađ prófa öđru hvoru ađ slá inn skak.is. Ţađ lén gengur hinsvegar kaupum og sölum en alltaf er ţar ađ finna fréttir um skák. Núna síđast eru blessađir ungarnir komnir á Moggabloggiđ og samkvćmt sérstakri beiđni frá Skáksambandi Íslands hafa ţeir ekki link á skákhorniđ eins og ég. Ţetta er ansi furđuleg ráđstöfun ţví á skákhorninu fara tvímćlalaus fram markverđustu umrćđurnar á íslensku um skák. En ţau Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Óttar Felix Hauksson međal annarra eru víst yfir ţađ hafin ađ hafa áhuga á markverđum umrćđum.
Snorri Bergsson bloggar síđan stundum um skák á hvala.blog.is. Hann er alls ekki allra og rýkur stundum uppá nef sér viđ minnsta tilefni.
Lauk nýlega viđ ađ lesa bókina Úti ađ aka" eftir ţá Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason. Bókin fjallar í stuttu máli um ferđalag ţeirra félaga og fleiri í gömlum Kádilják (og öđrum bíl ađ auki) yfir ţver Bandríkin. Mér fannst bókin ekki eins góđ og ég hafđi búist viđ. Ferđinni sem slíkri er ekki vel lýst, ţar gćtu ţeir félagarnir margt lćrt ađ ćfđum ferđabókarhöfundum. Auk ţess er ţađ svolítiđ ruglandi hugmynd ađ láta tvo rithöfunda skrifa sömu bókina. Mađur vissi ekki alltaf eftir hvorn ţeirra pistillin var, sem mađur var ađ lesa.
Samskiptum ţeirra rithöfundanna og annarra sem ţátt tóku í ferđinni er ţó ágćtlega lýst og ţađ eitt ađ mađur skuli lesa bókina frá upphafi til enda segir talsvert um hana. Kannski voru vćntingarnar einfaldlega of miklar.
Menn eru ađ skrifa um dauđarefsingar hér á Moggablogginu. Sumir blanda saman viđ ţađ ýmsum mannréttindum. Mannréttindi má eflaust kalla ţađ ađ fá ađ lifa. Ég get ekki ađ ţví gert ađ mér finnst alltaf vera mikill hefndarsvipur á dauđarefsingum. Hefnd á ađ mínum dómi ekkert erindi í refsingar. Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn er afskaplega frumstćtt réttlćti og ef ţjóđfélög geta ekki lagt neitt skárra til málanna ţá eiga ţau engan rétt á sér. Dauđarefsingar eiga aldrei neinn rétt á sér. Hvort sem fórnarlambiđ heitir Saddam Hússein eđa eitthvađ annađ. Ef menn samţykkja dauđarefsingar fyrir suma menn og viđ sumum glćpum ţá eru ţeir ţar međ búnir ađ samţykkja dauđarefsingar, ef ţeir sem ţćr framkvćma geta réttlćtt ţćr á einhvern hátt.
Vísurnar um Snata, snjalla vininn kćra, lćrđi ég sennilega nokkuđ ungur. Ţegar ég heyrđi fyrst seinustu ljóđlínurnar sem eru svona: En hvenćr koma kćri minn, kakan ţín og jólin", var áreiđanlega í fyrsta skipti sem ég heyrđi jólaköku nefnda í sambandi viđ jól. Í mínum huga var jólakaka bara jólakaka. Ekkert sérlega merkileg kaka og alls ekkert tengd jólunum. Svona getur mađur nú veriđ skrýtinn.
Mér datt ţetta í hug áđan ţegar ég fékk mér einn Bónus-muffins. Ţađ var sennilega hiđ forna jólakökubragđ sem ég fann af honum.
Mikil skelfingar vitleysa var sumt af ţeim vísum sem mađur kyrjađi sem krakki og ţótti óskaplega fyndnar. Ég man t.d. eftir einni sem var svona:
Gunna tunna grautarvömb
gekk um allan bćinn.
Áttatíu og átta lömb
át hún sama daginn.
Athugasemdir
Ég er ekki hissa ţótt hún Gunna hafi veriđ komin međ vömb, eftir allt ţetta át.
Anna Einarsdóttir, 9.10.2007 kl. 20:53
Las Úti ađ aka um jólin í fyrra og fannst hún ágćt, Óli Gunn tókst mun betur upp en Einari viđ ađ koma andrúmsloftinu til skila....fannst mjög spennandi glíma Óla viđ svefninn og samlegur ţeirra Einars. Er ekki von á heimildarmynd um ferđina fyrir ţessi jólin...?
Gíslína Erlendsdóttir, 10.10.2007 kl. 21:48
Allavega kemur fram í bókiinni ađ mikiđ var filmađ. Ég gćti trúađ ađ hćgt vćri ađ gera ágćtis sjónvarpsmynd um ţetta ferđalag. Varla mundi ég ţó gera mér ferđ í kvikmyndahús til ađ sjá mynd um ţetta.
Sćmundur Bjarnason, 10.10.2007 kl. 23:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.