3027 - Queens gambit

a sem mr finnst best vi bloggi, er a maur getur sent a sem maur skrifar beint t eterinn og allur heimurinn getur lesi essa snilld. Auvita gerir hann a ekki, en a er samt hugsanlegt. Allt m hugsa sr. alvru tala finnst mr aalkosturinn vi bloggi vera s a maur skrifar einhver fjrann. Kannski gfulegt og kannski ekki, en ar me eru essi skrif afgreidd og arflaust a hafa meiri hyggjur a eim. eir sem vilja geta lesi etta, hinir mega bara eiga sig. Kannski, og nstum reianlega, vita eir ekki af hverju eir hafa misst. Mr hugnast engan veginn a skrifa eitthva dag og sj a svo, samt rum – vonandi, eftir svona eitt r. Ef etta vri vel sagt, sem jafnvel er hugsanlegt, vri g lngu binn a gleyma v eftir svo langan tma.

Hrainn er semsagt aalkosturinn vi bloggi. Auvita er etta svolti andhlislegt mnu tilfelli v eftir v sem maur eldist hgir heimurinn sfellt meira sr. etta hef g ori var vi sustu rum. ar a auki bur mr vi hraanum amerskum blamyndum (og bmyndum aan almennt) ar sem allt virist ganga t a fara sem hraast og me sem mestum gauragangi. Alveg er g t.d. binn a f lei spurningattum sjnvarpi, nema tsvari og Kappsmli, vegna ess a svarendur skyrpa jafnan tr sr svarinu eins og bandarskir blstjrar.

Einu sinni var hgt var a hefja kaffibollarabbi morgunkaffinu vinnustanum v a gagnrna ea tala um annan htt bmynd grkvldsins. a er alls ekki hgt lengur v hverjum 20 manna hpi eru a.m.k. 19 sem alls ekki hafa horft smu mynd og .

Bloggi sem g setti upp gr var vst dlti sundurlaust. Er a samt ekki einkennismerki ntimans a hafa allt sem sundurlausast? Best og auveldast er a blogga annig. Stundum arf g a hugsa heillengi um a sem g skrifa bloggi mitt. Hef reynt a temja mr a hugsa dlti hgt v sjaldnast er a svo a maur skrifi jafnhratt og maur hugsar. Kannski er a essvegna sem hlavrp af llu tagi eru svona vinsl ntildax. Margir tala nefnilega eins hratt og eir hugsa. Stundum verur jafnvel tali hraara en hugsunin og er a slmt. Samt er a alltof algengt.

N er bi a fastsetja a a tekinn verur r mr vinstri augasteinninn 16. desember nstkomandi og settur stainn gervisteinn sem vst a vera miklu betri. Hgra auga verur svo teki gegn seinna, held g. Annars er ekki margt um etta a segja. Held a eim slendingum sem essu lenda fari sfjlgandi og ekki er hgt a segja a etta s merkilegt.

ttarin „Queens gambit“ Netflix trllrur n llu hr landi. Hugsanlega er a vegna ess a hn er nokku vel ger og a bi vi um skkleg sjnarmi og venjuleg. Skkmenn eiga slku ekki a venjast. Oft er skksenur ttarum svo hlgilega vitlausar a verkjum veldur a horfa slkt. arna m segja a skkmenn su mehndlair eins og manneskjur, en ekki eins og fvitar.

IMG 5211Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

Smi karlinn hugsar hgt,
heilinn nstum frosinn,
saman hefur llu gt,
en allvel grr ar mosinn.

orsteinn Briem, 15.11.2020 kl. 18:42

2 Smmynd: Smundur Bjarnason

Mosavaxinn mlir
mr finnst Steini slyngur
aldrei hann efstu r
rum rttir fingur.

Smundur Bjarnason, 16.11.2020 kl. 15:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband