3024 - Teika af snilld

Ekki hef g hyggju a kommenta neitt srstaklega bandarsku kosningarnar. Allir virast vera me hugann vi r enn og essvegna er upplagt a ra um eitthva anna.

Einu sinni hafi g mikinn huga stjrnufri. ttinum „njasta tkni og vsindi“ s g ekki betur um daginn en a Htel Rang, sem g hef hinga til haldi og held jafnvel enn a s nmunda vi Hellu, vri kofi me lausu aki, sem hgt vri a renna til hliar. etta lst mr venju vel og vil gjarnan vita hvort essi kofi gti fylgt ef maur tki herbergi ar leigu. etta er bara svona hugmynd, sem g fkk egar g s ttinn.

Einu sinni sem oftar var g a flkjast um Hverageri. ar var krakkahpur a teika og gekk fremur illa. g var Svrlettinum og bau eim upp a halda afturstuarann hj mr. a geru au en voru vart svo mrg a g komst ekki af sta. Splai bara sama sta. Ba au a fkka sr eitthva og komst g af sta. etta minnti mig a miki sport var a teika Hverageri gamla daga. Einhver teikai rtuna til Reykjavkur og ori ekki a sleppa fyrr en upp Kmbum v hn fr svo hratt.

Einhverntma var a a Gujn Bjrnsson, sem lengi var verkstjri garyrkjustinni Reykjum, reyndi a gera leikara r okkur Ja Grund. Ekki veit g me neinni vissu hvernig hann fkk hugmynd. Hugsanlega var a framhaldi af v a vi vorum, samt fleiri strkum, ltnir fara kvenmannsft sklaskemmtun ea einhverju esshttar. Satt a segja var etta fremur slm hugmynd. Man a hann reyndi a kenna okkur einhver undirstuatrii leiklist, en a gekk illa. g man a vi ttum a leika Box og Cox. J, a voru nfnin karakterunum sem vi ttum a leika. Man ekki eftir neinu ru sambandi vi etta. Held samt a etta hafi veri kaflega stutt verk og lti ml a lra textann, en leika kunnum vi ekki neitt. Ekki man g um hva etta verk snerist, en sennilega hefur a byggst hefbundnum misskilingi og tt a vera fyndi. Hva um a. Fljtlega kom ljs a mgulegt var a framkvma etta og Gujn gafst upp.

Einu sinni s g lka Gujn Bjrnsson synda svonefnt hliarsund. var held g veri a keppa 17. jni milli giftra og giftra a g held bosundi. Hliarsund er einhverskonar undarlegt sambland af skrisundi og baksundi. a s g fram egar g fr sjlfur a fa sund nokkrum rum seinna. Lengst ni g v egar g var annar 1000 metra sundi me frjlsri afer Hrasmti Skarphins. essu hef g mgulega lst blogginu mnu fyrir lngu.

Hef undanfari veri a lesa markvisst gmul blogg eftir sjlfan mig. (arir gera a vst ekki) Sumt af v sem ar er a finna vri vel hgt a nota visgu ef g nennti slku. Sennilega er g bestur svona sundurlausum endurminningum. Fellur allur ketill eld ef g stend frammi fyrir v a urfa a lesa yfir og raa, sortera og laga til, en a yrfti hjkvmilega a gera ef vera tti samfella r essu.

IMG 5218Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

"Htel Rang sttar af glsilegustu og fullkomnustu astu landsins til stjrnuskounar.

Um 150 metra fr htelinu er hs me opnanlegu aki sem getur hst um 25 gesti einu."

"Sjnaukarnir eru strir og geta v snt trleg smatrii yfirbori tunglsins, sk lofthjpi Jpters, hringa Satrnusar og landslag Mars.

Me sjnaukunum er lka hgt a skoa fingarstai stjarna, stjrnuyrpingar og vetrarbrautir milljna ljsra fjarlg."

Stjrnuskoun Htel Rang

orsteinn Briem, 8.11.2020 kl. 18:56

2 Smmynd: FORNLEIFUR

Alltaf gaman a lesa Smund.

Breim, er ekki ng fyrir lnatik a kkja tungli teika jrina Vetrarbrautinni venjulegum kki? Mninn er nefnilega svo broshr elilegri str, en rin eftir blurnar sjst egar maur fer sjnaukana Htel Rang - og a er rangdrt og httulegt ef 25 lnatik eru stjrnuskrnum sama tma, fyrir utan lfa. a gti allt ori stjrnuvitlaust. Bloggau um hva sr Smi, ef fer skrinn og skoar geimverur sem teika um Vetrarbrautina.

FORNLEIFUR, 9.11.2020 kl. 05:55

3 Smmynd: orsteinn Briem

llum bjlfum finnst gaman a uppnefna flk en undirritaur getur engan veginn sagt til um hva er ng fyrir ig, "Fornleifur". cool

orsteinn Briem, 9.11.2020 kl. 10:35

4 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Er etta Trump-tower Skaganum arna myndinni?

orsteinn Siglaugsson, 9.11.2020 kl. 15:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband