7.9.2020 | 09:39
3002 - Hútúar og Tútsar
Aldrei hef ég verið alveg viss um hvorir væru meira sekir í sambandi við fjöldamorðin í Rúanda og Búrúndí. Voru það Hútúar eða voru það Tútsar? Einhvern vegin rugla ég þessum þjóðum alltaf saman. Hvernig skyldi standa á því? Einnig rugla ég saman löndunum Rúanda og Búrúndí. Veit ekki einu sinni hvað höfuðborgirnar heita eða hvort er stærra og/eða fjölmennara. Auðvitað gæti ég spurt Gúgla að þessu og reynt að setja það á mitt sálarprik hver er hver. Margar sögur hef ég heyrt frá þessum tímum og síðar, en samt rugla ég allaf saman þessum þjóðum. Skil ekki hvernig á þessu stendur. Ekki er það vegna þess að ég eigi vanda til að rugla þjóðum saman. Kannski rugla ég fólki stundum saman. Ekki þarf það þó að vera líkt til þess að ég geri það. Svona er ég bara og kannski margir fleiri.
Nú er ég hættur að skrifa sögur. Í bili að minnsta kosti. Það er helst að Þorsteinn Siglaugsson hafi látið svo lítið að gagnrýna þessar sögur pínulítið. Gætir þess samt að hrósa ofboðlítið í leiðinni fyrir eitthvað annað. Ekki er það vegna þess að ég sé kominn í þrot með efni, sem ég hætti þessu, heldur hafa undirtektir lesenda minna ekki verið miklar. Ég er ekki að kvarta heldur að benda á staðreyndir.
Varðandi pólitíkina held ég að skoðanir mínar hafi ekkert breyst. Ég er t.d. ennþá þeirrar skoðunar að Trump tapi í kosningunum í nóvember. Þegar ég spáði því upphaflega var kórónuveiran þó ekki komin til sögunnar en núna held ég eins og svo margir aðrir að hann tapi fyrir Biden vegna hennar meðal annars.
Ég geld mikinn varhug við öllum þeim ótrúlegu vírusfréttum sem tröllríða flestum fjölmiðlum um þessar mundir. Rússneska bóluefnið virðist þó gefa nokkuð góða raun þó það hafi allsekki verið prófað nógu mikið. Ráðlegg þó öllum að bíða í rólegheitum a.m.k. til jóla.
Þó ég sé kominn á fjórða þúsundið með blogginnleggin mín er ástæðulaust að miklast af því. Þetta er einskonar dagbók og þar að auki eru mörg hver ansi stutt. Einkum uppá síðkastið. Löng históría er til um kvenmann sem kallaður var Síðkastið en ég fer ekki nánar útí það. E.t.v. væri þetta upplagt söguefni. Fæstar þeirra verða þó til vegna aumlegs útúrsnúnings. Mjög tíðkaðist i eina tíð meðal þeirra sem ég umgekkst einkum, að snúa útúr og breyta vinsælum söngtextum og dægurlagatextum. Nefni engin dæmi en það gæti ég þó gert ef eftir væri leitað. Druslur var það kallað í gamla daga þegar kirkjukórar og aðrir æfðu sig á vinsælum sálmalögum með öðrum textum en áttu að vera.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Af hverju skrifarðu ekki bara spennusögu í anda Rómeó og Júlíu um ástarsamband Tútuastúlku og Hútsadrengs í Rúbúndí? Hvernig væri það? Ég skal skrifa krítík.
Þorsteinn Siglaugsson, 7.9.2020 kl. 14:34
Þú verður nú 78 ára í næstu viku, Sæmi minn, og Ómar Ragnarsson áttræður, þannig að það eru nú mun meiri líkur á að þið deyið vegna elli en Covid-19.
Meðalævilengd mörlenskra karla er 81 ár og Moggabloggið fyrir margt löngu orðið eins og kvörtunarbréf á karladeild elliheimilis en þið eruð skemmtilega ruglaðir gamlir skarfar, sumir hverjir.
Þorsteinn Briem, 7.9.2020 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.