2980 - Fráflćđisvandi og fleira

Nýtt kalt stríđ er greinilega í uppsiglingu. Ađ ţessu sinni er ţađ ekki á milli Sovétríkjanna og USA heldur er Kína komiđ í stađ Sovétríkjanna. Pútín Rússlandsforseti er í hlutverki púkans á fjósbitanum, sem álítur ţađ sinn hag ađ ţessir fjendur eyđi sem mestu í allskyns vopn og verjur, og til ţess ađ hafa sem mest áhrif á ađrar ţjóđir. Trump skiptir ekki miklu máli í ţessu sambandi nema kannski fyrir heimsku sakir. Bandaríkjamenn vilja gjarnan ađ Evrópuríkin sjái sem mest um sig sjálf. Englendingar vilja vera memm USA. Johnson er kannski ekki eins skyni skroppinn og Trump rćfillinn, ţó Englendinar séu langt frá ţví ađ vera ţađ heimsveldi sem ţeir eitt sinn voru. Ţetta eru hugleiđingar mínar um heimsmálin í dag.

Ţessi intermittent fasting sem ég er búinn ađ vera í ađ mestu leyti í síđan um síđustu áramót gengur bara nokkuđ vel og mér finnst ég hafa breyst talsvert viđ ţađ. Ég fer líka í svona klukkutíma langa gönguferđ flesta morgna. Kannski er skynsamlegt ađ blogga sem mest um sjálfan sig. Ađrir gera ţađ ekki. Ţessi blogg mín fá viđ ţađ heilmikinn dagbókarsvip. Hver veit nema ţađ sé einmitt af hinu góđa. Ţeir sem ţó lesa ţessi ósköp munu eflaust halda ţví áfram ţó ég bloggi mest um sjálfan mig.

Um daginn  klárađi ég ađ lesa bókina „The Chomolungma diaries“ eftir Mark Horrell. Ţetta er allnákvćm dagbók um göngu á Everest ađ norđanverđu eđa frá Tibet. Venjulega er á gengiđ á fjalliđ ađ sunnarverđu eđa frá Nepal. Ţetta er bók sem ég fékk ókeypis í Kyndilinn minn frá Amazon. Sannar frásagnir af löngum og erfiđum ferđum eiga vel viđ mig. Mér leiđast krimmar. Ţetta er nokkuđ góđ bók og engin ástćđa til ađ efast um ađ nokkurn vegin satt og rétt sé sagt frá. Everest er alveg sérstakur bókaflokkur og ekki er hćgt ađ fara í grafgötur međ ţađ ađ Mark Horrell er greinilega einn fremsti frásegjari af slíkum ferđum.   

Nú er ég kominn á einn af ţessum frćgu biđlistum. Ég fór til augnlćknis um daginn og nú stendur til ađ skipta um augasteina í mér. Bíđ semsagt eftir ţví ađ komast ađ hjá Landsspítalanum. Sem betur fer kvelst ég ekki neitt og finnst ég sjá alveg sćmilega. Ţađ er ađ segja ef ég er međ réttu gleraugun. Gallinn er sá ađ ég gleymi oft ađ skipta um ţau. Ömurlegra hlutskipti en ađ verđa „fráflćđisvandamál“ á Landsspítalanum get ég varla hugsađ mér.

Um daginn gerđi ég vísu um deiluna milli Smára McCarthy og Kára Stefánssonar. Vísan var útaf fyrir sig ekkert merkileg og ég man ekkert hvernig hún var. Man samt ađ ég notađi orđin Smári og Kári fyrir ađalrímorđ í henni og ađ ţetta var ferskeytla. Ég var a.m.k. nógu ánćgđur međ hana til ţess ađ ég ćtlađi ađ setja hana á Bođnarmjöđ. En ţađ gekk ekki ţví fésbókarrćfillinn vildi ekki leyfa mér ađ nota nöfn sem rímorđ og kom alltaf međ einhverjar ógáfulegar og sjálfvirkar tillögur ađ öđrum og ítarlegri nöfnum en ég vildi nota. Ađ endingu gafst ég alveg upp á ţessu. Auđvitađ hefđi ég sennilega getađ tekiđ ţessa sjálfvirkni af ef ég hefđi kunnađ nógu vel á Fésbókarforritiđ. Einhvernvegin finnst mér ţó ađ Fésbókarfrćđi sé ekki mín deild.

100kr 0002Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Greinilega ellićr,
orđinn er gamall sá fjandi,
stjarna Sćma skín brátt skćr,
skarfurinn fráflćđisvandi.

Ţorsteinn Briem, 13.7.2020 kl. 11:19

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Alltaf Steina flćđir frá
fjandi er hann ungur.
Líkur engli er hann ţá,
er sá kannski ţungur.

Sćmundur Bjarnason, 13.7.2020 kl. 11:58

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 28.9.2018:

Ekkert hefur breyst í Kína, Norđur-Kóreu eđa Íran vegna Donalds Trumps, nema ţá til hins verra í ţessum ríkjum. cool

Norđur-Kórea hefur eingöngu hćtt ađ hóta kjarnorkuvopnaárás á Bandaríkin en hefđi aldrei gert síka árás hvort sem var, ţar sem ţeirri árás hefđi ađ sjálfsögđu veriđ svarađ strax međ miklu öflugri árás á Norđur-Kóreu.

Donald Trump mćrir hins vegar harđstjórnina í Norđur-Kóreu í bak og fyrir, eingöngu vegna ţess ađ hún hefur hćtt ţessum heimskulegu hótunum.

Og Bandaríkin eru enn međ viđskiptaţvinganir gagnvart Norđur-Kóreu en Kína heldur landinu gangandi, enda bćđi ríkin kommúnistaríki og nágrannar.

Bandaríkin töpuđu stríđinu í Víetnam, hafa enn ekki unniđ stríđiđ í Afganistan eftir sautján ár og kommúnistaríkiđ Kúba er viđ bćjardyr Bandaríkjanna, enda ţótt ţau séu langmesta herveldiđ í heiminum. cool

Ţar ađ auki er Rússland ađ vinna stríđiđ í Sýrlandi.


Árangur Trumps er ţví minni en enginn í heiminum og margir Bandaríkjamenn eru honum reiđir vegna tollahćkkana, enda missa ţeir margir vinnuna vegna ţeirra, auk ţess sem ţćr hćkka vöruverđ í Bandaríkjunum og valda ţar međ aukinni verđbólgu í landinu.

Og hér á Íslandi mćrir eingöngu hćgriöfgafólk Donald Trump. cool

Ţorsteinn Briem, 13.7.2020 kl. 16:59

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Íslensk erfđagreining, sem er í eigu bandaríska líf­tćkni- og lyfja­fram­leiđslu­fyr­ir­tćk­is­ins Amgen, gaf Landspítalanum, sem er í eigu íslenska ríkisins, 800 milljóna króna jáeindaskanna.

En hćgriöfgakarlarnir halda náttúrlega ađ ríkir menn og fyrirtćki tími ekki ađ gera meira en ţau eru skyldug til samkvćmt lögum og ađ sósíalistar kunni ekki ađ grćđa peninga. cool

Langflest ríki í heiminum eru međ blönduđ hagkerfi, blöndu af sósíalisma og kapítalisma, til ađ mynda Kína, Bandaríkin, Ísland og Danmörk.

Hins vegar er meiri sósíalismi í Kína en hér á Íslandi og meiri í Danmörku en í Bandaríkjunum.

Og ađ sjálfsögđu eru til fjölmargir ríkir sósíalistar í öllum ţessum ríkjum, til ađ mynda Kári Stefánsson hér á Íslandi og Bernie Sanders í Bandaríkjunum, sem vill ađ ríkir menn og fyrirtćki greiđi hćrri skatta.

"As a political icon of democratic socialism, Bernie Sanders is worth an estimated $2 million."

Kínverskir milljarđamćringar eru nú fjölmargir og ţeir eru međ ríkustu mönnum heimsins. cool

Kínversk fyrirtćki og bankar eru úti um allar heimsins koppagrundir og í Búdapest leigđi undirritađur lúxusíbúđ sem er í eigu Kínverja en ţeir eiga ţar fjölmargar íbúđir, banka, veitingahús, verslanir og önnur fyrirtćki.

Rétt eins og fjölmörg önnur ríki gera vegna Covid-19 dćlir nú bandaríska ríkiđ međ Trump í broddi fylkingar gríđarlegum fjárhćđum út í bandaríska hagkerfiđ, sem bandarískir skattgreiđendur munu greiđa. cool

Og Bandaríkin fá ţessar trilljónir Bandaríkjadala auđvitađ ađ láni hjá Kínverjum, sem er stćrstu lánardrottnar Bandaríkjanna, og auka ţar međ enn frekar skuldir bandaríska ríkisins, sem voru um 108% af vergri landsframleiđslu áriđ 2017, međ ţeim mestu í heiminum.

Ţađ er nú allur kapítalismi hćgriöfgakarlanna. cool

Ţorsteinn Briem, 13.7.2020 kl. 17:18

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

13.7.2020 (í dag):

"Rúm­lega áttatíu auđmenn hafa birt ákall um aukna skatt­heimtu til ađ mćta ţeirri alţjóđlegu fjárţörf sem skap­ast hef­ur vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins." cool

"Hóp­ur­inn er alţjóđleg­ur en flest­ir á list­an­um eru frá Banda­ríkj­un­um."

"Hóp­ur­inn sem kall­ar sig "Millj­óna­mćr­ing­ar fyr­ir mann­kyn" (e. Milli­onaires for Humanity), birti nú á dög­un­um opiđ bréf ţar sem rík­is­stjórn­ir heims­ins eru hvatt­ar til ađ leggja aukn­ar álög­ur á hina of­ur­ríku og legg­ur áherslu á ađ slík­ar ađgerđir ţurfi ađ ger­ast um­svifa­laust, vera um­fangs­mikl­ar og var­an­leg­ar." cool

"Ólíkt tugum millj­óna manna um heim­ all­an ţurf­um viđ ekki ađ hafa áhyggj­ur af ţví ađ tapa vinn­unni, heim­ili eđa get­unni til ađ halda uppi fjöl­skyld­um okk­ar," seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni.

Ţar er stađhćft ađ marg­ir of­ur­rík­ir séu mjög af­lögu­fćr­ir ađ leggja til fjár­magn í bar­átt­una. cool

Ekki sé nćgi­legt ađ gefa til góđgerđar­mála, stjórn­mála­menn verđi ađ bera ábyrgđ á ţví ađ afla fjár og tryggja ađ ţví sé dreift á rétt­lát­an hátt."

Vinsamlega skattleggiđ okkur segir hópur auđmanna

Ţorsteinn Briem, 13.7.2020 kl. 17:40

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég myndi í ţínum sporum leysa fráflćđisvandann međ ţví ađ fara frekar í ţessa ađgerđ á einkastofu. Grunar ađ ţar sé bćđi fljótlegra ađ komast ađ og lćknarnir međ meiri reynslu.

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.7.2020 kl. 23:10

7 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţorsteinn minn Siglaugsson. Ég er ekkert á leiđinni međ ađ leysa fráflćđisvandann. Ţessi augnaađgerđ sem ég held ađ ég hafi minnst á er samkvćmt ráđleggingu auglćknis á einkastofu. Held ađ hún hafi engin áhrif á ţetta vandamál. Peningar kunna ađ skipta máli ţarna. Ţetta međ fráflćđisvandann er pólitiskt mál sem snertir marga. Pólitík er mínum huga hćgfara ţróun en snýst ekki um einstök mál eins og margir virđast halda. Sumt af ţví sem ţú hefur haldiđ fram um kórónuveiruna er andstćtt mínum skođunum, en óţarfi er ađ fara nánar útí ţađ. Deilur um stjórnmál og trúmál leiđa oftast ekki til neins, ţegar deilt er um einstök mál, sem viđkomandi ţekkja kannski ekki nógu vel. 

Sćmundur Bjarnason, 14.7.2020 kl. 07:30

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Fyrst ţú ert farinn ađ tala um kórónuveiruna, ţá er eitt sem ég hef veriđ ađ velta fyrir mér, og ţađ er hvort ţađ hversu alvarlega menn taka hana fari kannski eitthvađ eftir hćgri og vinstri í pólitík. Getur veriđ ađ hćgrimenn andi frekar međ nefinu yfir ţessu öllu, en vinstrimenn líti á ţađ sem gilda ástćđu til ađ umturna efnahagslífi, skattkerfi og svo framvegis? 

Ţorsteinn Siglaugsson, 14.7.2020 kl. 18:21

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Á milli Kína og Bandaríkjanna ríkir ógnarjafnvćgi, svipađ og var á milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, og harla ólíklegt ađ Kína og Bandaríkin fari í beint stríđ viđ hvort annađ. cool

Kína er hins vegar engan veginn eins og Rússland var eđa er núna. Kínverjar framleiđa alls kyns vörur í stórum stíl og selja úti um allar heimsins koppagrundir.

Kína er fjölmennasta ríki heimsins og ţar búa 1,4 milljarđar manna en í Rússlandi búa um 147 milljónir, fćrri en búa samanlagt í Frakklandi og Ţýskalandi.

Og í evruríkjunum búa um 342 milljónir, fleiri en í Bandaríkjunum, ţar sem um 328 milljónir manna búa.

Hversu margir farsímar eru framleiddir í Rússlandi og hversu margir rússneskir bílar eru seldir núna erlendis? cool

"According to a study by Trendforce, Chinese phone makers represented six of the global top ten in smartphones. The brands are: Lenovo, Xiaomi, ZTE, TCL/Alcatel, Huawei and Coolpad."

Rússar hlćja núna ađ Lödu-kaupum Mörlendinga, sem keyptu rússneska bíla, olíu og stál í skiptum fyrir međal annars 100 ţúsund tunnur af síld og 100 ţúsund trefla á ári. cool

Iđnađarbćrinn Akureyri og fjölmörg mörlensk ţorp byggđust upp á viđskiptum viđ Sovétríkin, sem byggđust á fimm ára áćtlunum ţeirra.

Viđskipti Kína viđ útlönd byggjast hins vegar fyrst og fremst á kapítalisma, raunverulegu frambođi og eftirspurn. cool

Bíđa Mörlendingar eftir pökkum frá Rússlandi í stórum stíl?

10.7.2020 (síđastliđinn föstudag):

Fara í gegnum fleiri tonn af varningi frá Kína

Flug margra áratuga gamalla rússneskra "bjarna" (Tupolev Tu-95) alla leiđ hingađ til Íslands er beinlínis hlćgilegt. cool


Enginn er raunverulega hrćddur viđ ţá nema nafni ţeirra, Björn Bjarnason.

Og hversu mörg kínversk herskip og herflugvélar eru hér í Norđur-Atlantshafi? cool

En ađ sjálfsögđu er Björn Bjarnason skíthrćddur viđ Kína og kaupir ţví ekki kínverskar vörur, enda er landiđ kommúnistaríki.

Rússland er hins vegar ekki lengur kommúnistaríki.

Kínverjar eiga alls kyns fyrirtćki úti um allar heimsins koppagrundir, banka, veitingahús, verslanir og íbúđir, til ađ mynda í Búdapest í Ungverjalandi, sem er í Evrópusambandinu.

Og sem hluti af Belti og braut Kínverja verđur ný járnbraut lögđ á milli Búdapest og Belgrad, höfuđborga Ungverjalands og Serbíu, sem Viktor Orbán, forsćtisráđherra Ungverjalands, vill ađ fái ađild ađ Evrópusambandinu. cool

19.5.2020:

"The Hungarian Parliament on Tuesday passed a law codifying a commitment to the upgrade of the Budapest-Belgrade railway line.

The assembly also backed an agreement between the Hungarian and Chinese governments on implementing and financing the project."

"China is financing 85 percent and Hungary 15 percent of the upgrade, worth a little more than 2 billion US dollars.

The railway line will become part of a corridor for bringing Chinese goods to Europe."

The Hungarian Parliament Passes Law on Budapest-Belgrade Railway Line Upgrade

25.4.2019:


Orbán: One belt, one road initiative in line with interests of Hungary

9.6.2019:


Hvađ er Belti og braut?

1.8.2019:


Ćtti Ísland ađ taka ţátt í Belti og braut?

Ţorsteinn Briem, 14.7.2020 kl. 20:19

10 Smámynd: Ţorsteinn Briem

15.5.2020:

"Trade between Hungary and Serbia reached record volume last year, Viktor Orbán [forsćtisráđherra Ungverjalands] said, and freight traffic and commuter traffic is currently flowing across the borders, he said.

Orbán pledged support for Serbian investments in Hungary, and said the construction of the Budapest-Belgrade rail line had reached a phase of acceleration.

"It is obvious that delivering Chinese goods quickly to Europe is one of the key issues of the future," he said. cool

Hungary is a committed supporter of the efforts of Serbia to join the European Union, Orbán said, calling on Brussels to open the accession chapters that Serbia is ready to conclude." cool

"Viktor Mihály Orbán (born 31 May 1963) is a Hungarian politician who has been Prime Minister of Hungary since 2010; he was also Prime Minister from 1998 to 2002.

He has also been President of Fidesz, a national conservative political party, since 1993, with a brief break between 2000 and 2003."

En ađ sjálfsögđu er Björn Bjarnason meiri íhaldsmađur en Viktor Orbán. cool

Ţorsteinn Briem, 14.7.2020 kl. 21:01

11 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Siglaugsson, ég hugsa ađ hćgrimenn hugsi almennt meira um efnahagsmál en vitstri menn. Og setji fyrirtćki framar í röđina en hugsanlegar lífslíkur fátćklinga. "Allt orkar tvímćlis sem gert er" sagđi einhver einhverntíma.

Sćmundur Bjarnason, 15.7.2020 kl. 11:48

12 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Steini minn. Ég er ekki ađ amast viđ ţví ađ ţú setjir ýmis fréttaskrif á bloggiđ mitt. Ćskilegra vćru ţó ađ ţau vćru á íslensku og ekki alltof löng. Ţvi eru áreianlega takmörk sett hvađ lesendur mínir nenna ađ lesa. Ţađ er svo mikiđ lesefni í bođi á Netinu.

Sćmundur Bjarnason, 15.7.2020 kl. 11:54

13 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mér finnst reyndar líklegt ađ ţetta liggi kannski fremur í ţví ađ vinstrimenn hafa gjarna neikvćtt viđhorf til samfélagsins og vilja umbylta ţví, međan hćgrimenn vilja halda í ţađ sem ţeir telja ađ hafi gefist vel. Mađur sér ţetta svolítiđ á skrifum ýmissa vinstrimanna; kórónuveiran sé tćkifćri til ađ hverfa frá kapítalismanum, leggja af alţjóđaviđskipti og svo framvegis. Ţetta endurómar líka í skrifum sumra hćgri popúlista, enda er ekki svo mikill munur á endanum á popúlisma til hćgri og vinstri. Sumir hafa jafnvel gengiđ svo langt ađ halda ţví fram ađ ţađ sé gott ađ milljónatugir deyi af sjúkdómnum, umhverfisins vegna. Hvort ţar er bara átt viđ efnafólk er ég ekki alveg viss um.

Ţorsteinn Siglaugsson, 17.7.2020 kl. 15:43

14 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţorsteinn. Ţađ var rétt svo ég sá ţetta. Yfirleitt er ég ekki mikiđ í ţví ađ lesa gömul blogg. Helst ţá alveg hundgömul. Steini Briem skrifar líka stundum margar athugasemdir á mismunandi tímum og ţađ ruglar mig svolítiđ. Ţetta međ hćgri og vinstri er áhugavert. Ađ mörgu leyti get ég fallist á ađ ţín skilgreining sé nútímalegri. ţetta međ ríkisforsjána er dálítiđ úrelt. Ađ ţví leyti sem stjórnmálaskrif einkennast af meiningarlitlum upphrópunum leiđast mér ţau.

Sćmundur Bjarnason, 19.7.2020 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband