2930 - Palladómar

Ţađ vćri ađ bera í bakkafullan lćkinn ađ skrifa meira um kórónuvírusinn. Ég ćtla semsagt ađ reyna ađ komast hjá ţví ađ minnast á hann. Eihverju sinni, sennilega fyrir hruniđ mikla áriđ 2008 hef ég skrifađ einskonar palladóma um nćstum alla ţá sem á ţeim tíma höfđu samţykkt vinarbeiđni frá mér á Moggablogginu, eđa sent mér eina slíka. Ekki man ég neitt um ţađ. Minnir bara ađ ţetta hafi veriđ svona. Eitt er ég alveg viss um og ţađ er ađ ég hef skrifađ ţetta. Ţó ţetta sé eldgamalt er kannski vert fyrir einhverja ađ lesa ţetta, ţó ekki vćri nema til ţess ađ hćtta í bili ađ hugsa um veirufjandann í smástund. Hér eru ţessir palladómar:

Anna Einarsdóttir

Anna í Holti var fyrst allra til ađ bjóđa mér bloggvináttu. Hún ólst upp međ strákunum mínum og er skemmtilegur bloggari og mikiđ lesin. Bloggar yfirleitt mjög stutt og dálítiđ stopul,

Anna K. Kristjánsdóttir

er eiginlega ekki Moggabloggari. Hefur bloggađ lengi og afar reglulega. Bloggar um ţessar mundir held ég bćđi á Moggabloggiđ og Blogspot.com. Ákaflega gaman ađ lesa bloggin hennar. Schumacher ađdáandi og ekki verri fyrir ţađ. Göngugarpur mikill og segir skemmtilega frá ferđalögum sínum.

Arnţór Helgason

starfađi á blindrabókasafninu ţegar ég kynntist honum fyrst. Hann var einn af fáum málsmetandi mönnum sem sýndi Netútgáfunni, sem ég stóđ fyrir á ţeim tíma, mikinn áhuga strax frá upphafi. Var einnig (og er kannski enn) á leirlistanum eins og ég og lét álíka lítiđ fyrir sér fara ţar. Mćtti blogga miklu meir. Bloggin hans eru alltaf áhugaverđ.

Ágúst H. Bjarnason

Er nýbúinn ađ gerast bloggvinur hans. Er međ fróđustu mönnum á Íslandi um marga hluti. Mjög skemmtileg áhugamál og bloggar skemmtilega.

Matthías Kristiansen

Sonur Trumans sem eitt sinn var skólastjóri á Hvolsvelli og kennari og bókavörđur í Hveragerđi. Matthías kenndi í Borgarnesi ţegar ég var ţar. Stundar einkum ţýđingar núna. Skákmađur góđur og skemmtilegur bloggari.

Baldur Kristjánsson

Prestur í Ţorlákshöfn. Ég ţekki hann svosem ekki neitt. Veit ađ hann er fyrrverandi blađamađur og bloggar oft skemmtilega.

Bjarni Harđarson

Systursonur minn og ţingmađur. Skemmtilegur bloggari.

Bjarni Sćmundsson

sonur minn. Býr nú í Nassau á Bahamaeyjum og er skákmeistari eyjanna. Bloggar alltof sjaldan. Ćtti ađ kynna Bahamaeyjar fyrir löndum sínum. Ţađ eru nefnilega ekki margir Íslendingar sem ţekkja vel til ţar.

Eyţór Árnason

Sviđsstjóri á Stöđ 2 og ţar kynntist ég honum. Hefur skáldlega sýn á hlutina og bloggar mjög skemmtilega en of sjaldan. Eyţór er alltaf skáldlegur í sínum skrifum og skrifar fallega um hvađ sem er. Hugleiđingar hans um eđli bloggsins eru alveg ágćtar.

Fríđa Eyland

Ég veit ákaflega lítiđ um Fríđu. Hún bloggar ekki oft en setur gjarnan videomyndir upp.

Gestur Gunnarsson

Kynntist Gesti ţegar hann vann á Stöđ 2. Ţar var hann einskonar altmuligmand og reddađi hlutum og vann oftast erfiđustu og leiđinlegustu verkin. Hefur ađ undanförnu veriđ ađ birta kafla úr ţví sem ég held ađ hljóti ađ vera drög ađ ćvisögu, en hćtti skyndilega ađ blogga og hefur ekki sést hér á Moggablogginu síđan.

Gíslína Erlendsdóttir

er dáin

Guđni Ţorbjörnsson

Mosfellingur og flugdellukarl, en ég veit ekki mikiđ um hann.

Guđbjörg Hlildur Kolbeins

Kennir fjölmiđlafrćđi viđ Háskóla Íslands. Fjölmiđlungar eru oft mjög andsnúnir henni en hún er beitt og gagnrýnir fjölmiđla oft harkalega og af mikilli kunnáttu. Leyfir ekki athugasemdir eftir ađ allt varđ vitlaust í bloggheimum vegna gangnrýni hennar á umtalađan vörulista Smáralindar.

Gunnar Helgi Eysteinsson

Frćndi minn og búsettur í Svíţjóđ. Ekki veit ég hvers vegna hann er međ svona gamla mynd af sér á Moggablogginu. Mikill tölvugrúskari og fundvís á nýja og skemmtilega hluti.

Hallmundur Kristinsson

Hagyrđingur par exellence. Sendir vísur bćđi á Vísisbloggiđ og Moggabloggiđ og bloggar yfirleitt lítiđ framyfir ţađ. Vísurnar eru nćstum alltaf ţrusugóđar.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hannes Hólmsteinn er bara Hannes Hólmsteinn og lítiđ meira um ţađ ađ segja. Hefur bloggađ og skrifađ mikiđ ađ undanförnu um umhverfismál en er auđvitađ bestur í stjórnmálasögunni.

Hlynur Ţór Magnússon

Var einn af mínum uppáhaldsbloggurum en steinhćtti fyrir allnokkru. Áđur blađamađur viđ Bćjarins Besta á Ísafirđi og ţaráđur m.a. fangavörđur viđ Síđumúlafangelsiđ í Reykjavik og blađamađur viđ Morgunblađiđ.

Jóhann Björnsson

Sálfrćđingur og heimspekingur. Hefur kennt sálfrćđi viđ framhaldsskóla og er frumkvöđull á ţví sviđi.

Jóna Á. Gísladóttir

Ágćtur penni. Skrifar fallega um einföldustu og hversdagslegustu hluti. Hugsanlegt er ţó ađ börnin hennar verđi einhverntíma óánćgđ međ sumt sem hún hefur skrifađ, en skrifin hennar eru bara svo góđ ađ ţađ ţýđir lítiđ fyrir ţau ađ segja mikiđ.

Jón Steinar Ragnarsson

Mikill hugsuđur. Á létt međ ađ rökrćđa um trúmál og skrifar sérlega góđar lýsingar á atburđum sem hann hefur lent í.

Kjartan Valgarđsson

Sonur Valgarđs Runólfssonar sem lengi var skólastjóri í Hveragerđi. Býr í Suđur Ameríku. Hefur ekki bloggađ nokkuđ lengi núna, en er skemmtilegur ţegar hann tekur sig til.

Klói

Veit bókstaflega ekkert um hann. Bloggar mjög sjaldan.

Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţrćlskemmtilegur bloggari. Býr í Kanada og er íţróttamađur mikill og hefur áhuga á ađskiljanlegustu hlutum í sambandi viđ ţćr.

Kristjana Bjarnadóttir

Dóttir Bjarna á Stakkhamri. Skemmtilegt ađ lesa minningar hennar frá Laugargerđisskóla. Tekur sjálfa sig stundum fullalvarlega.

Lára Hanna Einarsdóttir

Lára Hanna var einu sinni yfirţýđandi á Stöđ 2 og ţar kynntist ég henni. Er eiginlega engu lík.

Ólína Ţorvarđardóttir

Ólínu ţekki ég ekkert. Á ţeim árum sem ég ţrćlađist viđ ađ setja efni á Netútgáfuna sóttum viđ međ ađstođ Salvarar Gissurardóttur um styrk til Raunvísindasjóđs. Hugmyndin var ađ setja upp vefsetur međ ţjóđsögum og umfjöllun um ţćr. Ég hafđi á ţeim tíma sett allmikiđ af ţjóđsögum á Netútgáfuna og ţessvegna kom sú hugmynd fram ađ hafa mig međ í ţessu. Styrkinn fengum viđ ekki ţó Salvör sjálf semdi umsóknina.

Ómar Ragnarsson

Ómar virđist halda ađ sem formađur stjórnmálaflokks beri honum ađ hafa vit og skođanir á öllu mögulegu. Mađurinn er ţó ekki einhamur og hefur vit á ólíklegustu hlutum. Eiginlega bloggar hann fullmikiđ fyrir minn smekk. Ţađ er varla hćgt ađ fylgja honum eftir. Tveit til ţrír Ómarar gćtu auđveldlega fyllt eitt dagblađ af áhugaverđu efni.

Púkinn – Friđrik Skúlason

Friđrik er skemmtilegur. Ţarna er hann ađallega Fúll á móti, en ég er viss um ađ hann er skemmtilegur ef ţví er ađ skipta. Fćr gćsahúđ ţegar minnst er á torrent.is

Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég ţekki hana eiginlega ekki neitt. Hún bloggar bara skemmtilega.

Salvör Gissurardóttir

er lektor í tölvufrćđum viđ Kennaraháskóla Íslands. Er sífellt ađ gera einhverjar tilraunir međ nýjar og nýjar grćjur. Hefur átt mikinn ţátt í ađ kynna bloggiđ fyrir Íslendingum. Hef fylgst međ bloggi hennar lengi og tel hana međ allra bestu bloggurum landsins.

Sigurđur Hreiđar

Fyrrverandi ritstjóri Vikunnar. Var á Bifröst rétt á undan mér. Skemmtilegur bloggari en bloggar of sjaldan. Bílfróđur međ afbrigđum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson

er engum líkur. Ólíkindatól hiđ mesta, en afburđa bloggari, skáld og rithöfundur, en međ ólćknandi veđurdellu.

Sirrý Sig.

Nýbakađur rithöfundur. Fyrsta bók hennar kom út fyrir síđustu jól. Tók fyrst eftir henni ţegar hún setti fyrstu kaflana um Jens & Co. á Netiđ. Bíđ ennţá eftir fleirum.

Sveinn Ingi Lýđsson

Veit afar lítiđ um hann annađ en ađ hann býr á Álftanesi.

Sverrir Stormsker

Karlremba mikil. Sniđugur samt og orđheppinn međ afbrigđum.

TómasHa

Í heita pottinum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fornleifafrćđingur búsettur í Danmörku. Frumlegur mjög.

Már Högnason

Margt um hann ađ segja. Ţýđir klámmyndir fyrir sjónvarpsstöđina Sýn. Einskonar alterego Gísla Ásgeinssonar ţýđanda.

IMG 6237Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband