8.3.2019 | 13:15
2837 - Ebóla og mislingar
Hugsanlegur mislingafaraldur hér á landi er ekki alvarleg heilsuógn. Bólusetningar og menntun alls almennings veldur því. Auk þess eru mislingar, þó hættulegir séu, ekki eins hættulegir og sumar aðrar pestir geta verið. Margar pestir eru einkum hættulegar fyrst í stað meðan bóluefni hefur ekki fundist eða er ekki framleitt í nógu miklu magni.
Í Kongó í Afríku er t.d. núna verið að glíma við ebólu-faraldur, en slíka pest höfum við hingað til ekki þurft að óttast að neinu leyti og þurfum áreiðanlega ekki heldur núna. Bóluefni er þar til staðar, smitleiðir kunnar og allar líkur á því að heilbrigðisstarfsmenn muni ná að kæfa þann faraldur í fæðingu.
Þó við Íslendingar þurfum ekki að óttast veikindi að neinu marki eru óneitanlega ýmis merki sem benda til þess að vorkoman verði okkur ekki eins mikill ánægjuauki og oft áður. Verkföll, loðnubrestur og versnandi hagur að mörgu leyti veldur því. Túristum fer líklega einnig eitthvað fækkandi og ýmsar blikur eru á lofti.
Svartsýni er þó ekki til bóta á neitt hátt. Óhófleg bjartsýni er það heldur ekki. Best er að búast við því versta en vona þó hið besta. Þessi speki er ekki á nokkurn hátt ný, en ítrekuð hér til að lengja þetta blogg svolítið.
Eiginlega er samt alveg óþarfi að blogga næstum daglega. Þó finnst mér að ég megi ekki láta þessa fáeinu lesendur mína bíða eftir bloggi frá mér alltof lengi. Mér hefur fundist að í þessum bloggum mínum sé ég alltof hátíðlegur og þykist vita meira en aðrir. Svo er þó ekki. Að mörgu leyti er ég haldinn efasemdum af öllu tagi. Stundum finnst mér ég vita næstum allt, sem er þess virði að vita, en stundum alltof lítið. Sennilega er þetta bara eðlilegt. Oft reyni ég að forðast að láta ljós mitt skína. Það er þó ekki alltaf auðvelt.
Tvennt er það þó sem ég held að mér takist yfirleitt sæmilega í þessu bloggi mínu. Það fyrra er að vaða úr einu í annað. Ég á t.d. erfitt með að skilja hve margir hafa greinlega þörf fyrir að teygja lopann óhóflega. Ef hægt er að segja sína meiningu í fáum orðum finnst mér sjálfsagt að gera það. Munur er þarna á töluðu máli og rituðu. Ekki held ég að fólk verði yfirleitt jafnfljótt leitt á töluðu máli og rituðu. Þessvegna er það sennilega sem podköst (eða hlaðvörp) allskonar eru svona vinsæl.
Seinna atriðið, sem ég var næstum búinn að gleyma, er einmitt það að hafa bloggin ekki of löng. Því er sennilega best að hætta núna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Gróðinn er enn fluttur úr landi.
Verkalýður væla má
verri tíð við munum.
Lifað getum lengi á
leynireikningunum.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.3.2019 kl. 14:14
Mislingar geta verið mjög slæmir, ef stór falaldur fer af stað þá geta margir látið lífið eða örkumlast fyrir lífstíð.
Reyndar eru menn eitthvað að missa tökin á ebóla
https://www.nytimes.com/2019/03/07/health/ebola-epidemic-congo.html
DoctorE 8.3.2019 kl. 14:19
Mislingar, Doktor E, skilst mér að séu ekki sérstaklega hættulegir samanborið við t.d. Ebóla. Dánartíðni, sem auðvitað segir ekki allt, held ég að sé svona 0,1 % af völdum mislinga en um 50% af völdum Ebóla. Það finnst mér talsverður munur.
Sæmundur Bjarnason, 8.3.2019 kl. 15:02
Leynireikning lumar á
Laxdal Balvinssonur.
Í hann leggja ekki fá
aumar vinnukonur.
Sæmundur Bjarnason, 8.3.2019 kl. 15:04
Sæll Sæmundur,
Þeir segja á Vísir.is að þetta sé "átak í mislingabólusetningum.... " Þegar að yfirvöld erlendis segja, að þeir bólusettu séu að smita aðra: "Government Research Confirms Measles Outbreaks Are Transmitted By The Vaccinated". Fyrir utan það allt saman, þá drepur þetta lélega MMR- bóluefni gegn mislingum fleiri en mislingar: "Measles vaccines kill more than measles"
Hvað skildu nú læknar fá AUKALEGA GREITT fyrir að ná inn aukalega þessum bónusnum frá "Blue Cross Blue Shield " ??? Biddu, biddu gleymdu þeir hjá Embætti landlæknis að minnast á það allt saman, vonandi hefur þetta frá "Blue Cross Blue Shield " verið gefið upp til skatts í gegnum árin hér á landi !
"Yes, Blue Cross Blue Shield pays your doctor a $40,000 bonus for fully vaccinating 100 patients under the age of 2. If your doctor manages to fully vaccinate 200 patients, that bonus jumps to $80,000......However, there’s also a catch. Rules dictate that “pediatricians lose the whole bonus unless at least 63% of patients are fully vaccinated, and that includes the flu vaccine. So it’s not just $400 on your child’s head–it could be the whole bonus.”3 That means the decision not to vaccinate might be costing your doctor $40,000, or much more, depending on the size of their practice. Now THAT’S an incentive." https://sarasotavaccinationchoice.wordpress.com/2017/08/07/blue-cross-blue-shield-pays-your-doctor-a-40000-bonus-for-fully-vaccinating-100-patients-under-the-age-of-2/
Þetta frá þessu lélega Embætti landlæknis (og sóttvarnalækni) er ekkert annað "Mass Hysteria" eins og dr. Jeffrey Dach MD talar um, svo og þar sem að þetta lélega MMR bóluefni drepur fleiri en mislingar .
"According to Dr Alvin Moss, there have been 2 deaths linked to wild type measles in the last 15 years, yet there here have been 127 deaths linked to the measles vaccine. Dr. Alvin H. Moss, M.D. testified at the West Virginia Senate Education Committee on Saturday, March 18, 2017. Dr. Moss is a physician and professor in the Center for Health Ethics & Law department at West Virginia University​. Jump to very end of video where Dr Moss discusses 2 reported deaths from measles compared to 127 reported deaths from measles vaccine (reported in VAERS) during same time period." (Measles Outbreak, Fake News and Mass Hysteria" eftir hann dr. Jeffrey Dach MD.
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 8.3.2019 kl. 16:45
"Measles Vaccines Kill More People than Measles, CDC Data Proves"
https://www.globalresearch.ca/measles-vaccines-kill-more-people-than-measles-cdc-data-proves/5429736
"Government Research Confirms Measles Outbreaks Are Transmitted By The Vaccinated" https://www.collective-evolution.com/2018/10/31/government-research-confirms-measles-outbreaks-are-transmitted-by-the-vaccinated/?fbclid=IwAR3mU8e01W4pJ_869ojwV7Li1FiMTXFPULNGSBsirOzTBA-heX0CEn8qaBQ
"Outbreak of over 12,000 cases of measles in Ukraine is caused by recent vaccination campaign?!" https://stichtingvaccinvrij.nl/outbreak-of-over-12000-cases-of-measles-in-ukraine-is-caused-by-recent-vaccination-campaign/
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 8.3.2019 kl. 17:10
Mislingar gengu áður fyrr með nokkurra ára millibili. Þeir töldust til "barnasjúkdóma" því að það voru einkum börn og unglingar sem fengu þá.
Ég fékk mislinga þegar ég var 14 ára. Ekki man ég hve lengi ég var veikur, en ég fékk háan hita og þoldi mjög illa birtu.
Mislingar geta haft mjög alvarlegar aukaverkanir, t.d. haft áhrif á taugakerfið og valdið heilahimnubólgu.
Fullorðinn bóndi í nágrenni mínu fékk mislinga og var nær dauða en lífi. Ég held að hann hafa aldrei náð sér fullkomlega aftur.
Hörður Þormar 8.3.2019 kl. 20:26
Sæll Hörður,
Þetta var athyglisverð frásögn frá þér, en ég held að þetta lélega Embætti landlæknis (og sóttvarnalæknis)hérna muni aldrei benda fólki á eitthvað eins og A- vítamín sem fyrirbyggjandi og/eða gegn mislingum. Þar sem að lyfja- og bóluefnafyrirtækin borga fyrir þá alla þessa "Læknadaga" sem haldnir eru árlega í Hörpu, því þarf að notast við gamlar aðferðir með að hræða, hræða og hræða fólk í svona bólusetningar, en ekki að veita fræðslu.
"There is a "cure" for measles. It is called vitamin A... cod-liver oil. As early as 1932 doctors used cod-liver oil to reduce hospital mortality by 58%, but then antibiotics became the treatment of fashion, (Clin. Infect. Dis., Sept. 1994, pg 493) and vitamin A was ignored until 1980. A 1993 study showed that 72% of hospitalised measles cases in America are vitamin A deficient, and the worse the deficiency the worse the complications and higher the death rate. (Pediatric Nursing, Sept./Oct. 96.) Yet doctors and hospitals in New Zealand do not use vitamin A." http://www.ias.org.nz/measles.htm
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 8.3.2019 kl. 21:24
Sjá einnig hérna:
"It was reported in the British Medical Journal as early as 1932 that a cod liver oil concentrate containing vitamins A and D reduced mortality in children who had been hospitalised due to measles.
http://www.whale.to/a/ellison1.html
"Another study in the 1930s found that children hospitalised for measles who given vitamin D or a combination of vitamin A and D did not have a lower death rate than children given the standard treatment. However, those given vitamin D were less likely to develop pneumonia than the children given both vitamins A and D or standard treatment. (Most of the deaths among hospitalised children occurred in those who already had pneumonia at the time of their admission to hospital.)
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC1975452/pdf/archdisch01484-0033.pdf
"The lower rate of pneumonia among children who were given vitamin D supplements may possibly be able to be explained by new research that shows that vitamin D can increase production in white blood cells of one of the antimicrobial compounds that help to defend the body against viruses and bacteria.
http://web.archive.org/web/20080419071840/http://www.sciencenews.org/articles/20061111/bob9.asp
More recent research has focused on giving large doses of vitamin A. High doses of vitamin A have been shown to reduce the risk of death in children aged less than two years who have this illness. http://www2.cochrane.org/reviews/en/ab001479.html (Measles is usually a mild-moderate illness in otherwise healthy children in developed countries; however, in countries where children often suffer from malnutrition, measles can be a significant cause of death. Children in developing countries who survive measles may become blind due to acute vitamin A deficiency. Acute vitamin A deficiency can result in blindness because without vitamin A the body cannot synthesise the pigments necessary for vision. (Over the years I have spoken to two adults – who would have had had the measles as children in the 1960s (in NZ) – who told me about how terrified they were when they temporarily lost their vision while they had the measles. Fortunately their vision returned in a couple of days or so.) Children who are vitamin A deficient can develop corneal lesions following the measles that have the potential to cause permanent blindness if their vitamin A deficiency is not treated.
Vitamin C
"Measles is listed in Curing the Incurable by Thomas Levy, MD (ISBN 1-4010-6963-0 ) as being “Curable and Preventable” with vitamin C. The book includes some of Dr Klenner’s case histories including that of an quick and permanent recovery of a child suffering from measles encephalitis (inflammation of the brain). Dr Klenner gave his patients very high doses of vitamin C by injection. Prompt treatment of encephalitis, regardless of the cause is important since the condition may result in death or survivors may be brain damaged. Giving vitamin C supplements orally is a common home treatment for infections and is very safe for people with normal kidney function as any excess can be safely excreted. However people who have certain rare genetic conditions such as glucose-6-dehydrogenase deficiency, thassalemia or sickle cell anaemia who cannot tolerate high doses of vitamin C – and are at risk of serious, potentially fatal side effects. (Blood tests can be used to determine whether or not someone has these or similar conditions.) High doses of oral vitamin C in anyone can in some cases cause osmotic diarrhoea which can be managed by reducing the dose until the bowel movements are better formed.
http://orthomolecular.org/library/jom/1999/articles/1999-v14n03-p143.shtml
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 8.3.2019 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.