19.2.2019 | 15:34
2828 - Ný stjórnarskrá eđa ekki
Stundum getur kjöftugum ratast satt orđ á munn. Ég held t.d. ađ ţađ séu ekki nema hörđustu Sjálfstćđismönnum, sem dettur andartak í hug ađ ţađ sem Gunnar Bragi sagđi í fylliríinu margfrćga á Klausturbarnum um sendiherramálin sé ekki bćđi satt og rétt. Auđvitađ vita allir sem vilja vita ađ sendiherraembćtti ganga kaupum og sölum milli flokka. Ef ţú gerir ţetta fyrir mig núna, skal ég svo sannarlega muna eftir ţér nćst ţegar ég hef yfir slíku embćtti ađ ráđa. Hingađ til hafa landsmenn litiđ svo á ađ spilling af ţessu tagi vćri meinlaus. En vitanlega er hún ţađ ekki ţó hún sé kannski skárri en mörg önnur spilling sem ţrífst međal stjórnenda ţessa lands og allir vita um. Mörg önnur ríki úthluta einmitt slíkum embćttum sem einskonar verđlaunum, ef sćmilega hćf skyldmenni finnast ekki. Ađ sjálfsögđu átti Gunnar Bragi ađ ţegja yfir ţessu. Fyrst hann kjaftađi frá, fćr hann ţetta líklega ekki. Ég bókstaflega nenni ekki ađ fjölyrđa meira um ţetta.
Auk ţess ađ hafa áhuga á stjórnmálum almennt hef ég sérstakan áhuga á stjórnarskrármálum og Alţingisáhugi minn takmarkast oftast viđ hálftíma hálfvitanna svokallađan. Kannski vita ekki allir hvađ ég á víđ ţegar ég tala um hálftíma hálfvitanna. Ţar er um ađ rćđa fyrstu 30 mínútur hvers dags á almennum ţingfundum sem sjónvarpađ er.
Stjórnarskrármálin standa ţannig núna ađ ég held ađ nauđsynlegt sé ađ koma sem fyrst ađ ákveđnum breytingum. Sćmileg sátt virđist vera um ţessar breytingar ađ öđru leyti en ţví ađ eins og vanalega vill Sjálfstćđisflokkurinn sem slíkur alls engu breyta. Einstakir ţingmenn kunna í hjarta sínu ađ vera hlynntir ýmsum breytingum en flokkurinn sem slíkur er alfariđ á móti öllu ţvíumlíku. Í stjórnarsáttmálanum er samt sem áđur talađ um heildarendurskođun á stjórnarskránni. Óvíst er ţó međ öllu ađ Sjálfstćđisflokkurinn viljí í raun taka ţátt í slíku.
Vissulega er ţeim alltaf ađ fjölga sem vilja láta ljós sitt skína međ skrifum sínum eđa einhverju öđru. Nú um stundir ber mest á ţeim á fésbókinni og ekki grćt ég ţađ. Hér á Moggablogginu er á margan hátt gott ađ vera. Engin eru vandrćđin međ birtinguna og ţađ er svo sannarlega mikils um vert. Sennilega nýt ég ţess ađ hafa bloggađ hér ćđi lengi. Einhverjir stunda ţađ greinilega líka ađ lesa bloggin. Annars vćri mađur sennilega ekki ađ ţessu. Útaf fyrir sig er alveg frábćrt ađ ţurfa ekki ađ hafa neitt fyrir ţví ađ láta ţetta virka. Er ţađ ekki annars svo? Međan ég held áfram ađ fá einstaka komment held ég áfram ađ halda ţađ. Ţeir sem ánetjast fésbókinni finnst kannski ađ blogg sé gamaldags tjáningarmáti. Svo er ekki og satt ađ segja hentar hann mönnum eins og mér miklu betur en fésbókarrćfillinn, sem alltaf er ađ breytast og verđur sífellt flóknari og flóknari.
Í gamla daga var rusl bara rusl. Svo er ekki lengur. Nú ţarf ađ sortera ţetta allt saman eftir kúnstarinnar reglum og ekki finnst mér ţađ neitt verra. Samt hefur alls ekki gengiđ vel ađ mennta almenning í sorpflokkunarmálum. Ţar kemur til bćđi ţađ ađ erfitt er ađ kenna gömlum hundi (eins og mér) ađ sitja og einnig er á ţađ ađ líta ađ samrćming í ţessu efni hefur veriđ afar stopul og áhuginn ekki mikill. Svo hefur alls ekki veriđ ljóst hver ćtti ađ sjá um ţessa fullorđnismenntun.
Athugasemdir
Eins í leiftri augum leizt
lýđrćđisins glćđur.
Af ţví ađ ţú ekkert veizt
yfir ţér hver rćđur.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.2.2019 kl. 18:49
Ég veit ekki einu sinni í hverju ţessar stjórnarskrárbreytingar eiga ađ felast. Ţađ vill enginn segja.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.2.2019 kl. 20:18
Ţetta er nú dálítill misskilningur međ stjórnarskrárbreytingarnar. Var ţađ ekki einmitt ţannig fyrir einhverjum misserum ađ allir flokkar voru orđnir sammála um talsverđar breytingar á stjórnarskránni, en Píratar ţverneituđu ađ samţykkja ţćr vegna ţess ađ ţađ var ekki veriđ ađ samţykkja plaggiđ frá stjórnarskrárnefndinni í heilu lagi? Međ ţessum breytingum átti ađ gera 15% kjósenda kleift ađ kalla fram ţjóđaratkvćđagreiđslu og setja reglur um endurgjald fyrir nýtingu sameiginlegra auđlinda til dćmis. Ţetta eru nú nokkuđ stór mál.
Ţorsteinn Siglaugsson, 19.2.2019 kl. 20:22
Ennţá kumrar Alţings vél
íhalds blívur lína.
Fór í burt međ stungiđ stél
stjórnarskráin fína.
Sćmundur Bjarnason, 19.2.2019 kl. 21:12
Ég skil ţetta ekki heldur, Ásgrímur minn.
Sćmundur Bjarnason, 19.2.2019 kl. 21:13
Ţorsteinn, ég held ađ viđ lítum alls ekki sömu augum ţessi stjórnarskrármál.
Sćmundur Bjarnason, 19.2.2019 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.