2810 - Bumfuzzle

Undarlegt hva g hef stundum lti fyrir v a svara vsum hr. er g allsekki hrakvur sem kalla er. En a hjlpar miki a geta teki stula og jafnvel rmor r vsunni sem svara er. Yfirleitt g mestu vandrum me a semja vsur g kunni nokkurnvegin bragfri og s smilega kunnugur algengustu rmnahttum. stulaust a fjlyra um etta. Samt g stkustu vandrum me a gera limrur, a s einn vinslasti bragarhtturinn essi dgrin.

Ekki gerist miki hr Moggablogginu um essar mundir. Ekki heldur fsbkardruslunni. Og . Fjlmilar flestir virast standa eirri meiningu a mislegt gerist ar. Mest er a samt ttalegur kjaftavaall og mislegt bull. En margur miillinn gerir sig ngan me a. Ekki reytist g a hallmla fsbkinni. a ber vott um andlega ftkt mna. Ekki or um a meir.

Alveg vissi g a fyrir lngu, (a var fyrir fisk, a essi garur var ull) a Sigurur Hreiar vri a undirba einhverskonar sjlfsvisgu. Skyldi s bk vera fanleg bkasfnum? Hvernig tli skylduskilum, sem einu sinni voru vi li, s htta nna? g er n tekinn a gamlast nokku, en var einu sinni a hugsa um einhverskonar sgu lkt og Sigurur, en er eiginlega httur vi a. Samt er a eina sem g get nokkurn vegin skammlaust nori, a skrifa. Skrattann ralausan mundi einhver segja, en a er nnur saga.

Ferasgur eru eiginlega mn srgrein. a er a segja lestur slkra bkmennta, en ekki skrif, enda ferast g lti. Um essar mundir er g a lesa Kyndlinum mnum bk sem heitir „Bumfuzzle“ og er um feralag sktu kringum hnttinn. essi bk var keypis ar, svo g var fljtur a taka hana. Srgrein mn nmer 2 er nefnilega keypis bkur. Merkileg bk og merkilegt nafn. ar a auki er til vefsetur sem heitir „Bumfuzzle.com“.

Seint virist tla a ganga a auka viringu alingis. a eina sem mr dettur hug varandi viringu ess er aldurinn. Sagt er a etta s elsta lggjafaring heimi, en a er n eins og me heimsmetin hans Sigmundar Davs a efast m um allt. Svo er okkur talin tr um a slensk tunga (.e. tungumli) s s merkilegasta heimi. Lklega er samt rtt a vi hfum komist fyrr upp lag me a skrifa skldsgur en flestar arar Evrpujir. Kannski er framlag okkar til heimsmenningarinnar ar me upptali. Ekki er g br til a kvea uppr me a.

Sennilega hef g fr unga aldri veri mtfallinn hvers konar breytingum. Man vel a g var snum tma mti v a breyta yfir hgri umfer. Lenti aeins einu sinni alvarlega vinstri villu ar. Lka var g mti bjrnum egar a var aktelt. N er g semsagt mti v a breyta klukkunni. Skelfing er a erfitt etta lf. Alltaf arf maur a vera a taka afstu. Langgilegast er samt a berast bara me straumnum. Vera alltaf sammla sasta rumanni. Rugga aldrei btnum a rfu.

IMG 7203Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sttur er me sna bk
segli eftir vindi k
afsu hann aldrei tk
og ekki girti sig brk.

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 16.1.2019 kl. 14:23

2 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sttur er me sna bk
segli eftir vindi k
afstu hann aldrei tk
ekki oft sig girti brk

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 16.1.2019 kl. 17:32

3 Smmynd: Smundur Bjarnason

Kyndlinum hann kynntist bk
kannski var a skrti.
Afstu hann alltaf tk
ekki var a lti.

Smundur Bjarnason, 16.1.2019 kl. 21:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband