29.11.2018 | 07:50
2795 - 800 manns deyðu
Á sínum tíma fjallaði ég í bloggi mínu um mál Snorra í Betel. Hann var rekinn úr einhverri kennarastöðu á Akureyri fyrir ummæli sem hann lét falla á bloggi sínu. Ef ég man rétt fór hann í mál við Akureyrarbæ og sigraði. Fékk væntanlega bætur fyrir ólögmæta uppsögn. Svipað mál gagnvart Háskólanum í Reykjavík virðist vera í uppsiglingu núna. Þar lét einhver kennari niðrandi orð falla um kvenfólk á lokaðri fésbókarsíðu. Væntanlega sigrar hann auðveldlega í því máli. Ekki er þar með sagt að fallist verði á allar kröfur hans.
Lokaður hópur á fésbók er ekki vitund lokaður. Því hefði þessi maður átt að gera sér fulla grein fyrir. Hins vegar held ég að HR hefði þurft að sýna óyggjandi fram á að skoðanir hans hafi haft áhrif á störf hans fyrir skólann. Held að það hafi ekki verið gert og þessvegna sé uppsögnin ólögmæt. Geri mér fulla grein fyrir því að þetta snertir mjög viðkvæmt mál, en lög eru lög og þeim ber að fylgja. Hvort þarna er um að ræða opinberan starfsmann eða ekki, getur hæglega orðið útgönguleið fyrir dóminn, ef löngun er til að dæma í samræmi við pólitíska rétthugsun.
Auðvitað les ég alltaf það sem Þorsteinn Skjóldal frændi konunnar minnar skrifar á fésbókina og rekur á mínar fjörur. Sjaldan kommenta ég og jafnvel læka ekki nema stundum. Hann er sko í alvöru fyndinn. Það sem honum dettur í hug er alveg merkilegt. Kannski er þó merkilegast að hann skuli koma þessu á þrykk svona auðveldlega. Þetta er svosem ein leið til þess að takast á við undarlegheit lífsins. Láta bara eins og þetta sé allt saman misheppnaður draumur. Af hverju ætti maður að taka lífið alvarlega? Ég bara spyr.
Enginn vafi er á því lengur að Wowair er að fara á hausinn. Hvort Icelandair græðir nokkuð á því er annað mál. Kannski gera þeir það og kannski ekki. Farþegunum verður að bjarga.
Trump Bandaríkjaforseti skiptir sífellt minna máli. Flestir eru farnir að læra á hann og fjölmiðlastríð hans. Það er miklu frekar Pútín sem menn verða að vara sig á. Trump er hálfvængbrotinn núna því hann, eða réttara sagt Republikanaflokkurinn, hefur ekki lengur meirihluta í báðum deildum þingsins. Búast má við einhverjum fjörbrotum hjá honum á næstunni því nýja þingið kemur saman eftir áramót.
Hlustaði um daginn á Útvarpsþátt um Jim Jones og þá sem drukku eitrið. Minnist líka ótrúlegra frétta af ferjunni Estoniu þar sem um 800 manns drukknuðu á einu bretti. Vera Illugadóttir er að verða minn uppáhaldssagnfræðingur. Hún kann sko á dramatíkina.
DV og fleiri hafa birt skandalafréttir um alþingismenn, þar sem þeir láta sér ýmislegt miður fallegt um munn fara. Trúlegast þykir mér að einhver viðstaddra hafi tekið þetta upp á símann sinn og síðan hafi verið brotist inní hann eða einhverjum afhent upptakan. Tæknin er orðin ótrúleg og Öskjuhlíðin heillar. Hver er eiginlega sá seki? Sá sem sagði, sá sem tók upp, sá sem braust inn eða brást trausti. Hugsanlega sá sem birti opinberlega. Þetta er vandamál.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.