20.7.2018 | 10:08
2748 - Hátíðarfundur og ýmislegt fleira
Ekki dugir fyrir Tromparann að fara alveg í kleinu þó Pútín sé óttalegur refur. Efast reyndar um að Pútín hafi eitthvað á hann. Nú ætla ég að reyna að sleppa því að minnast meira á Trump. Hann er ekki svo merkilegur. Kannski ég snúi mér þá bara að íslenskri pólitík.
Ef nauðsynlegt er að kenna einhverjum um Hrunið mikla sem varð hér fyrir um það bil 10 árum, er alveg greinilegt að þar hlýtur að vera um alþingi að ræða. Eru þingmenn bara til þess að gera það sem þeim er sagt? Það hefði ég ekki haldið. Samþykktu þeir ekki bankasöluna og margar fleiri vitleysur á sínum tíma? Var þeim sagt að gera það? Hin svokölluðu flokksbönd eru óhóflega sterk hér á landi. Löngumýrar-Birnir er alls ekki leyfðir í fjórflokknum lengur. Er það kannski þessvegna sem flokkunum hefur fjölgað svona? Svo kann að fara einhverntíma í framtíðinni að enginn flokkur fái yfir 5% atkvæða. Hvað á þá að gera? Ráðherrarnir verða kannski orðnir svona 20 þá. Á kannski að láta þá ráða öllu? Og hver á að kjósa þá?
Einfaldast væri að allir væru í framboði og þeir sem flest atkvæði fengju yrðu alþingismenn og réðu því sem þeir vilja ráða. Svo mætti kjósa ríkisstjórn sérstaklega og allir nema alþingismenn yrðu þá í framboði. Líklega verður samt bið á því að hægt verði að losna við rótgróna fjórflokksmenn og annað illgresi.
Hátíðarfundur alþingis sem kostaði víst 80 milljónir króna fór fram á Þingvöllum s.l. þriðjudag. Reiknað var með því að mörg þúsund myndu leggja það á sig að berja þessa fávita augum, en þeir voru víst eitthvað færri. Annars virðast þessi hátíðarhöld í tilefni af 100 ára fullveldi vera að mestu í skötulíki. Aumingja Katrín að vera innilokuð í þessari vitleysu. Ólíkt auðveldara er að gagnrýna allt sem gert er eða ekki gert.
Lesendum mínum er sem betur fer að fækka aftur. Enda gæti ég trúað að það sé frekar óþægilegt að vera vel þekktur.
Veðrið er orðið skaplegra núna þó sólskinið sé ekki tiltakanlega mikið. Beið eftir slösuðum Breka í morgun, en dýralæknirinn hefur víst gert sæmilega við hann, svo honum er óðum að batna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Þrútið skassið þáði boð,
á Þingvöllum var Pia,
stífan sleikti Steingrím Joð,
stórfelld ulla bía.
Þorsteinn Briem, 20.7.2018 kl. 12:37
Grímsi vildi góðan mat
og gest sem um var samið.
Eftir skoðun skelfing sat.
En skassið var þó tamið.
Sæmundur Bjarnason, 20.7.2018 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.