19.12.2017 | 08:37
2672 - Flugvirkjaverkfallið o.fl.
Ef AlfaZero er jafn gáfuð tölva og fréttskeyti vilja vera láta, sem auðvitað gæti vel verið, (skák er ekki nein geimvísindi) væri þá ekki upplagt að láta hana búa til fáeinar bitcoin-krónur. Þær eru víst í háu verði núna og erfitt að búa þær til, eftir því sem sagt er. Annars ætti ekki að vera vandamál að fá henni vandamál til að leysa, svona þegar hún er búin að afgreiða skákina. Annars gæti verið að þessi tölva (eða algoritminn sem stjórnar henni) boði heilmikil tíðindi í AI eða artifical intelligence.
Í Virginiuríki í Bandaríkjunum er bannað að bölva. Þar eru sektir við því að gerast sekur um slíkt á almannafæri. Það er lagt að jöfnu við að vera drukkinn á samskonar færi. Auðvitað er þetta lítið notað ákvæði og Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur dæmt að það fari í bága við tjáningarfrelsið, sem tryggt á að vera í stjórnarskránni. Samt er það stundum notað til að réttlæta viðveru og afskipti lögreglu. Það er einkenni valdasækinna þjóðfélaga að vilja binda sem flest í lög og lögfesta það sem þykir sjáfsagt á þeim tíma sem það er ákveðið. Slíkt er vel hægt að misnota og hefur oft verið gert. Þetta með bölvið og ragnið er gott dæmi um það. Auðvitað er óþarfi að binda slíkt í lög. Sá sem gengur í berhögg við almennt siðferði er yfirleitt sjálfum sér verstur.
Í fyrrinótt dreymdi mig Nicolas Cage hinn bandaríska stórleikara. Ekki hef ég neina hugmynd um hversvegna mig dreymdi hann. Mér fannst hann vera pínulítill, varla meira en svona 15 til 20 sentimetra langur. og að ég tæki hann upp og henti honum úr vegi. Eftirá varð mér svo ljóst að þetta gat þýtt semband við annan heim, og allskyns vitleysu dreymdi mig svo í sambandi við það.
Varðandi verkfall það sem stendur yfir þegar þetta er skrifað vil ég bara segja það, að ég skil mætavel það sjónarmið að lítil og fámenn stéttarfélög eigi ekki að geta kúgað stór fyrirtæki og mikinn fjölda manna. Hins vegar finnst mér að seljendur vinnu eigi ekki sjálfkrafa að eiga minni rétt en seljendur varnings og sérfræðilegrar þjónustu. Mér finnst Bandaríkjamenn hafa gegið full-langt í síðarnefnu áttina og Skandinavíska módelið þjóna þessu sjónarmiði betur. Helst vil ég komast hjá því að taka auðvelda afstöðu með öðrum aðilanum í yfirstandandi deilu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Jamm. Seljendum varnings er reyndar bannað að hafa samráð um að pína upp verðið.
Þorsteinn Siglaugsson, 19.12.2017 kl. 15:45
Þetta snýst ekki bara um samráð. Til dæmis líka um stjórnmálaskoðanir, völd og áhrif. Fyrirtæki og einkum alþjóðleg stórfyrirtæki hafa um miklu fleiri leiðir að velja en þeir sem bara hafa eitt að selja.
Sæmundur Bjarnason, 20.12.2017 kl. 05:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.