22.11.2017 | 09:11
2668 - Myndir og röðun þeirra
Í Bandaríkjunum er það jafnvel til umræðu að banna skotvopn í kirkjum og skólum. Ekki sel ég þetta dýrara en ég keypti. Finnst þetta eiginlega hálfótrúlegt. Eiga menn þá að vera varnarlausir með öllu þar? Jón Væni og fleiri NRA-menn gætu vel fundið uppá því að taka svona til orða, en ekki hann ég, nema ég hefði orðið fyrir algjörum heilaþvotti.
Þegar maður hefur komist yfir andstyggðina á sjálfum sér, er mikið unnið. Kannski finnst flestum að þeir sjálfir séu allsekki neitt augnayndi. Samt kann það að vera. Óþarfi er líklega að vera á móti öllum myndatökum af sjálfum sér. Aðrir verða bara að passa sig.
Hvaða áhrif skyldi annars sú ógnarlega símamyndataka sem tíðkast um þessar mundir, hafa til langframa. Ekki öfunda ég sagnfræðinga framtíðarinnar af langri og ítarlegri ljósmyndaskoðun sinni. Og svo eru ljósmyndirnar farnar að ljúga. Einu sinni gerðu þær það ekki. Ég öfunda þá heldur ekki af allri minnismiðaleitinni og bloggunum og fésbókar- og twitterstatusunum, sem þeir þurfa hugsanlega að fara í gegnum.
Patríarkinn í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, Kirill held ég að hann heiti, er nú farinn að spá heimsendi, eftir því sem Fréttastofan Novosti segir. Ef menn væru nógu jákvæðir væri kannski hægt að komst hjá þessu. Passið ykkur bara á því að rugga bátnum ekki of mikið, segir hann hinn brattasti og brosir til Putíns um leið. Því miður get ég ekki birt mynd af þessum tímamótaviðburði, vegna þess að ég hef ekki til þess leyfi.
Þetta með stjórnarmyndunarviðræðurnar ætlar að verða jafnmikil komedía og síðast. Munurinn er einkum sá að Guðni fær ekki að vera memm. Hann reyndi samt að láta líta svo út að formlegt stjórnarmyndunarumboð skipti einhverju máli. Nú er endanlega komið í ljós að svo er ekki. Þó hann verði ekki eins afskiptasamur og mikill fyrir sér og Ólafur Ragnar held ég að hann verði farsæll forseti. Auðvitað er ekki hægt að búast við því að hann fari að öllu leyti í fötin hans Ólafs, enda held ég að það væri ekki heppilegt fyrir hann.
Er ekki gáfulegra að eyða sinni Þórðargleði á mistök og þessháttar hjá Trump Bandaríkjaforseta en á meira og minna saklaust fólk eins og Katrínu Jakobsdóttur. Hver og einn ætti að svara þessu. Ekki bara útpældir vinsrisinnar sem framað þessu hafa kosið Vinstri græna, útá nafnið aðallega, geri ég ráð fyrir. Heldur líka þeir sem kannski gera sér grein fyrir þvi að með þessu er hún aðallega að halda Sigmundi Davíð frá kjötkötlunum. Spurningin er semsagt þessi: Er Bjarni Ben. skárri en Sigmundur Davíð? Hverju svarar véfréttin Jakob Bjarnar Grétarsson þessu? Hefur hann kannski verið ásakaður um kynferðislegt áreiti. Hver er aftur munurinn á kynferðislegu áreiti og kynferðislegri áreitni? Ég er allsekki viss um að allir skynji hann á sama hátt og ég.
Jæja, nú er þetta að verða nógu langt til að senda út í eterinn. Furðulegt hvernig sakleysislegir orðaleppar geta orðið svona útbreiddir, þó þeir séu rangir. Annars hef ég ekki í hyggju að fara að rökræða um eter og þessháttar. Hvað þá um kosmológíu þau hún eigi heima á næsta bæ.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.