23.10.2017 | 08:18
2659 - Áfengi og trúmál
Vísindin og tæknin hafa til þess fundið ráð
að taka upp ræður þingmanna á fínan segulþráð.
Var einu sinni kveðið. Gott ef þetta birtist ekki á sínum tíma í Speglinum sáluga. Um þetta má að sjálfsögðu margt segja. Gott ef ekki blogga líka.
Við erum sífellt að verða meiri og meiri þrælar tækninnar og á endanum mun hún drepa okkur öll. Þó það sé að vísu bannað að pissa á bakvið hurð, þá er ekki þar með sagt að fullorðna fólkið sé eins vitlaust og unglingarnir vilja vera láta. Börnin og unglingarnir eiga samt eftir að erfa landið og þó viss íhaldssemi sé kannski ágæt þá skulum við gera okkur grein fyrir því að einmitt með því að aðlaga skoðanir sínar svolítið að raunveruleikanum, þá munu þessar skoðanir móta framtíðina. Þetta er mín bjargfasta skoðun og ekkert fær henni breytt.
Viss íhaldssemi og gamaldags hugsunarháttur, jafnvel fortíðarhyggja, er samt af því góða. Hugsanlega er flokkafjöldinn í komandi kosningum hraustleikamerki. Bara til þess að auðvelda stjórnmálfólki að flækja málin og gera sem best við sig og sína, er engin ástæða til þess að banna fólki að bjóða sig fram til þjónustu eða að moka peningum frá almenningi í þá sem komast yfir einhvern ákveðinn þröskuld í þessum málum. Fésbókarfólkið er ekkert verra en annað fólk. Með því að þykjast yfir fésbókina hafið heldur hin tegundin af góða fólkinu að það sé eitthvað betra. Allt er þetta tómur misskilningur. Jafnvel innhringjendur á Útvarpi Sögu meina vel og vilja í rauninni allt fyrir alla gera.
Vissu jafnvægi í völdum milli stjórnvalda og almennings er nauðsynlegt að halda. Í flestum löndum er það lýðræðið sem viðheldur þessu. Auðvelt er samt að ganga of langt í aðra hvora áttina og vissulega hefur það verið gert. Annars ætti ástandið í veröldinni ekki að koma mér mikið við því ég er á leiðinni útúr þessum heimi. Hvað tekur við er ómögulegt að vita. Ekki ætla ég mér þó þá dul að fara að ræða eilífðarmálin á þessu vesalings bloggi, svo það er sennilega við hæfi að taka upp léttara hjal.
Enn er rifist um það hvort hleypa eigi brennivíni í búðir. Að einkavæða áfengissölu er skilvirkasta leiðin til að auka áfengisneyslu. Tvískinnungur er líka slæmur í þessu tilviki sem öðrum. Eftir því sem víða er haldið fram er léttvín og fleira áfengi selt í búðum sem reknar eru í samkrulli við veitingastaði. Auðvitað er þetta gert túristanna vegna. Aðhlátur þeirra er afleitur. Ekki er samt með öllu hægt að komast hjá því að íslenskar fyllibyttur komist að þessu á endanum.
Margt og mikið er hægt um áfengismálin að segja. Flestir hafa mótaðar skoðanir á þeim málum ekki síður en eilífðarmálunum. Áfengið og fíkniefnin eru vandamál sem aldrei verður komist hjá að taka afstöðu til. Álit sitt að stjórnmálunum eru flestir tilbúnir að ræða en áfengismálin og eilífðarmálin fara ekki eftir flokkslínum. Peningar eru það sem hreyfir við flestum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.