2.6.2017 | 23:43
2612 - Er Trump tómt Prump
Air Iceland Connect Sennilega hefur enskur frasi aldrei farið eins illa í þjóðina og þegar stjórn Flugfélags Íslands ákvað fyrir skemmstu að framvegis skyldi félagið heita þessu hörmulega nafni. Almenningur og fjöldi félagasamtaka reis einfaldlega upp á afturfæturna og mótmælti þessum ósköpum. Líklega hafa þeir sem þessu réðu ekki gert ráð fyrir því. Enda engin furða, því fjöldi fyrirtæka heitir enskum nöfnum. Einhverntíma verður samt að segja stopp. Og þarna er um óvenju grófa og lélega eftiröpun að ræða og ekki nema sanngjarnt að við þessu sé brugðist. Auk þess er það nafn sem með þessu er hent í ruslið þjóðinni kært og minnir hana á þá gósentíma sem eitt sinn voru. Hugsanlegt er þó að fáeinir túristar álykti sem svo að þetta fyrirtæki hljóti að vera náskylt Icelandair. En er það nægileg ástæða? Hugsanlegt er líka að einhverjir túristar vilji heldur komast að því sjálfir að Flugfélag Íslands sé þessu marki brennt.
Trump-pistillinn hjá mér er með allra stysta móti að þessu sinni. Ég segi bara: covfefe og læt það duga.
Samt er mjög erfitt að stilla sig. Einkum þegar langt líður á milli blogga. Sagt er að Trump Bandaríkjaforseti trú því allsekki að neitt sé til sem verðskuldar að heita hnatthlýnun. Það sé tómt bull og kjaftæði að tala um slíkt. Vel er hugsanlegt að hann eigi talsvert marga skoðanabræður að þessu leyti. Auðvitað snerust forsetakosningarnar ekki bara um þetta og vel getur verið að ekki séu nærri allir sem kusu hann þó, sama sinnis og hann að þessu leyti. Að mati Trumps er hnatthlýnun tómt plat sem fundið var upp til þess að Kínverjar gætu gengið af bandarískum iðnaði dauðum. Stóri gallinn við Trump (fyrir utan hve íhaldssamur hann er) er sá hvað hann á auðvelt með að trúa allskyns samsæriskenningum. T.d trúði hann því alveg á sínum tíma að hann væri að segja satt þegar hann ásakaði Obama fyrrverandi forseta um að hafa staðið fyrir símhlerunum gegn sér. Sá flugufótur var e.t.v fyrir því að hann (eða trúnaðarmenn hans) kunna að hafa séð til símhlerara í Trump-turninum, sem að vísu voru Donald Trump alveg óviðkomandi. Einnig hélt hann því fram að Obama væri ekki fæddur í Bandaríkjunum og heimtaði að fá að sjá fæðingarvottorð hans á sínum tíma.
Þeirri einföldu spurningu hvort Trump trúi því enn að hnatthlýnun sé tómt plat hefur allsekki fengist svarað. Ég aftur á móti trúi því að hnatthlýnunin sem vísindamenn og fleiri fjölyrða mikið um, sé staðreynd. Einnig trúi ég því að athafnir mannsins hafi áhrif á þá hlýnun. Hvort þau áhrif eru síðan mikil eða lítil er endalaust hægt að rífast um. Að draga sem mest úr þeim áhrifum er þó allsekki þýðingarlaust og gæti meira að segja verið alveg nauðsynlegt.
Assgoti hvað ég er orðinn lélegur við að blogga. Og oft á tíðum líður alltof langur tími á milli blogga. Þetta er samt allsekki erfitt og satt að segja ætti ég sennilega að setja blogg upp oftar. Bloggin hjá mér eru samt alltaf að styttast og þeir sem álíta það einskonar skyldu sína að lesa þau ættu semsagt að gleðjast.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Vertu ekki of viss með þína þekkingu, þegar þú dæmir Trump, Sæmundur.*
Trúðir þú ekki sjálfur á ózon-gatið seint á síðustu öld? Hver trúir á það núna?
* Sbr. hér: http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/2197103/#comment3662726
Annars bara beztu kveðjur.
Jón Valur Jensson, 3.6.2017 kl. 08:24
Mér finnst ég taka tillit til ozon-gatsins og ýmislegs fleira. Dómar mínir um Trump eru fyrst og fremst komnir til af ultra hægri stefnu hans. Ultra vinstri stefnu þykist ég líka varast. Ef þú efast aldrei um þínar eigin skoðanir hefur þú næstum áreiðanlega rangt fyrir þér.
Sæmundur Bjarnason, 4.6.2017 kl. 10:46
"Últrahægristefna" Trumps er engin sönnun fyrir hnatthlýnun, Sæmi!
Jón Valur Jensson, 10.6.2017 kl. 02:04
Trump og hans ráðgjafar um meinta hnatthlýnun geta vel haft rétt fyrir sér, þótt maðurinn sé á hægri væng stjórnmála og þótt eitthvað kunni að reynast vitlaust eða óréttlátt í sumum stefnumálum hans.
Jón Valur Jensson, 10.6.2017 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.