23.5.2017 | 21:54
2609 - Pythagoras
Mikil er trú þín, kona. Var einhverju sinni sagt. Nú ætlar Trump sjálfur að koma á friði í Miðausturlöndum með vinstri hendinni. Ekki hef ég trú á að það takist. Samt er ekki bannað að vona. Annars eru andstæðingar Trumps þegar farnir að ásaka hann (ef til vill með réttu) um að vera með þessu flandri að flýja vandræðin heima fyrir. Gott ef hann er ekki önnum kafinn við að safna glóðum elds að höfði sér. Nú er Trumpkaflanum lokið hjá mér.
Og þá tekur Pythagoras við. Pythagorasarreglan er yfileitt fyrsta (og jafnvel eina) formúlan sem skólakrakkar þurfa að læra. Sagt er að Pythagoras hafi fengið þessa formúlu að láni frá Kínverjum en um það veit ég ekkert. Hún er samt kennd við hann.
Þó sumum skólakrökkum hafi gengið hálfilla að tileinka sér Pythagorasregluna þá er hún ósköp einföld og auðskilin. Iðnaðarmenn allflestir þurfa að læra hana til þess að geta fundið út rétt horn eða nákvæmlega 90 gráður. Kannski kalla þeir hana og hugsa um hana sem 3-4-5 regluna enda vill svo heppilega til að ef þær tölur eru notaðar er auðvelt að finna rétt horn.
Í sinni einföldustu mynd er reglan þannig: Í rétthyrndum þríhyrningi gefur það sömu töluna ef langhliðin er sett i annað veldi og ef skammhliðarnar báðar eru hafðar í öðru veldi og lagðar saman. Pythagorasi fannst þetta að sjálfsögðu afar einfalt og vildi helst hafa allt í náttúrunnar ríki jafneinfalt. Arkimedes var aftur á móti á annarri skoðun og vildi ekki binda sig við þessa þrískiptingu alls. Hegel með sínar tesur antitesur og syntesur hefur e.t.v. verið undir áhrifum frá Pythagorasi. Þetta síðasta er frá mér sjálfum komið og kannski tóm vitleysa.
Um þetta alltsaman var einu sinni gerð vísa. Við Miðskólann í Hveragerði var það haft fyrir satt að hún væri eftir Hvergerðing:
Ef spurningin skyldi skella á mér
skeð gæti verið ég teldi.
Langhlið í öðru jafnt skammhliða skver
og skammhlið í öðru veldi.
Sagt er að yfir 2000 milljónir manna skoði Fésbókina í hverjum mánuði. Nýlega kynnti Sykurbergur sjálfur og aðstoðarfólk hans nýtt app sem hengt er á Fésbókina til að senda videómyndir úr símanum sínum beint á Fésbókina. Sjálfsmorð í beinni eru að verða vinsæl meðal amerískra unglinga að sumra sögn.
Ríkisstjórnarflokkarnir vilja umfram allt binda hendur þingsins sem alltaf lætur illa þegar fjárlög eru til umræðu. Þessvegna er það sem fjárhagsáætlun til 5 ára er kynnt núna. Stjórnarandstöðunni finnst það vera skylda sín að vera sem mest á móti þessu og talar og talar. Stjórnarþingmenn þegja hins vegar þunnu hljóði. Liðsskiptingin sem er við lýði á alþingi Íslendinga er versti dragbítur á alla starfsemi þess. Ríkisstjórnin hrifsar sífellt til sín meiri og meiri völd. Alþingi á samt að ráða ýmsu. T.d. fjárveitingum öllum. Mér finnst samt að ráðuneytin og ráðuneytisstjórarnir ráði flestu. En Guðni vill engu ráða.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.