21.5.2017 | 21:08
2607 - Er grasið grænna hinum megin?
Á margan hátt stöndum við Jarðarbúar (eða a.m.k. Vesturlandabúar og í sívaxandi mæli aðrir) á þröskuldi nýrrar tækni. Tölvubyltingin er rétt að byrja. Fyrir einum mannsaldri voru tölvur næstum óþekkt fyrirbrigði. Á þeim næsta og sennilega miklu fyrr má búast við því að tölvur og samskipti þeirra á milli muni stjórna lífi flestra. Einhverjum mun þó takast að skjóta tölvum heimsins ref fyrir rass, en þeir verða ekki margir. Flestir verða meira og minna háðir þeim stórfyrirtækjum sem tekist hefur best upp í því að gera tölvurnar sér háðar. Auðæfi Bill Gates munu verða eins og krækiber í Helvíti samanborið við ríkidæmi Sykurbergja þeirra sem enn eiga eftir að láta ljós sitt skína. Tæknin og tölvurnar munu snúast sífellt hraðar og hraðar og þeir sem ekki fylgja þeim hraða munu verða útskúfaðir.
Við dauðlegir menn munum flestir snúa okkur að íþróttum og þess háttar eins og við höfum lengi gert. Auðvelt virðist vera að telja mönnum trú um að íþróttir og þó einkum boltaleikir allskonar skipti meira máli en flest annað. Í sífellt auknum mæli munu sjálfvirk tæki sjá um allt sem máli skiptir. Þetta er svosem ekkert nýtt og lengi hafa menn haft þessa trú. Áhersla manna á mat og hverskonar hollustu mun og aukast og flestir starfa við eitthvað sem því eða tölvum tengist.
Allir eru uppfullir af sögum um hve íslenskir kaupmenn séu miklir svindlarar. En er grasið nokkuð grænna hinum megin? Vissulega er matarverð hátt hér á landi. Sumt er samt ódýrara og einfaldara hér í frostinu. T.d. getur veðrið líka verið slæmt í útlandinu. Jafnvel kunna að leynast þar svindlarar og glæpamenn. Sennilega er ég orðinn of gamall til að flýja land. Mér var nefnilega sagt í fyrndinni að hér drypi smjör af hverju strái. Að vera svona fjarri heimsins vígaslóð er nefnilega að sumu leyti ómetanlegt. Þó Jónar Ásgeirar og Ólafar Ólafssynir séu helst til margir hér um slóðir eru þeir ekki vitund hættulegir. Taka í mesta lagi frá okkur peninga (sem við erum kannski hætt að nota). Nú hef ég líklega sagt of mikið. Vinstri slagsíðan kann áreiðanlega ekki að meta þetta. Kannski er bara best að hætta.
Brúðkaup í Bretlandi eru spennandi fyrir þær sakir að þau snúast yfirleitt um það hverjum tekst að vera með sérkennilegasta og asnalegasta hattinn. Venjulega eru þau líka haldin í smáþorpi og þátttakendurnir þykjast vera að fela sig fyrir fjölmiðlum en vilja þó ekkert frekar en að þeir fylgist sem best með öllu.
Nú er búið að útbúa leikvöll fyrir kartöflusjúka Akurnesinga og við fórum þangað áðan og erum búin að mæla fyrir beðum o.þ.h. Eigum bara eftir að stinga útsæðinu niður. Og síðan tekur arfareytingin við. Vitum ekki ennþá hvernig útsæðið plumar sig og ekki heldur hvernig það dugar. Hér innanhúss er tómatræktun o.þ.h. komin á fullt.
Skil ekki almennilega hvernig mönnum sem sáu um sýninguna í Laugardalshöll núna um helgina datt í hug að nefna hana ensku nafni en ekki íslensku. Sem þó hefði verið vandalaust. Kannski er ég bara svona gamall og úreltur, en ég get ekki að þessu gert.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.