8.3.2017 | 09:56
2582 - Njósnir og þessháttar
Enginn vafi er á að njósnaþjónustur stórveldanna nýta sér í síauknum mæli tölvutækni ýmiss konar. Frægt varð á sínum tíma að Bandaríkjamenn hleruðu síma Angelu Merkel. Hún fór auðvitað í fýlu, en jafnaði sig fljótlega. Ekki er hægt að gera ráð fyrir að þessum stofnunum hafi farið aftur síðan Snowden flýði undan þeim. Sagt er að þær geti farið létt með að breyta sjónvörpum í upptökutæki og afrita tölvur og diska í sjónhendingu einni saman. Sennilega er samt meirihluti þess sem safnað er með þessum hætti gagnslaus með öllu. Öflugar tölvur geta þó fundið það sem leitað er að.
Frægir popplistamenn á ferðalögum eiga það til að heimta furðulegustu hluti af skipuleggjendum. Einn heimtar t.d. alltaf sköllótta og tannlausa vændiskonu og setur tónleikahaldara með því í talsverðan vanda. Sumir halda því fram að þetta sé einhverskonar misheppnaður brandari hjá honum og kannski er svo. Annar heimtar að allir hurðarhúnar sem hann þarf að snerta séu sótthreinsaðir á tveggja tíma fresti. O.s.frv.
Sá texti sem við gamlingjarnir í dag ólumst upp við var að mestu leyti dauðhreinsaður. Texti dagblaðanna og bókanna var yfirfarinn og prófarkalesinn af kunnáttufólki sem útrýmdi miskunnarlaust hvers kyns hugsanlegum ambögum, réttritunarvillum og þessháttar í máli blaðamanna og rithöfunda. Eftir að sjónvarpið kom til sögunnar var allur texti þar meira og minna yfirlesinn og lagfærður ef þurfa þótti. Svona er þetta ekki í dag. Útbreiddir og vinsælir fjölmiðlar virðast ekki síður en aðrir hafa hætt öllum yfirlestri. Jafnvel blaðamennirnir sjálfir virðast ekki hafa tíma til að lesa yfir sinn eigin texta. Þar að auki geta allir nú á öld internetsins skrifað texta sem hugsanlega kemur fyrir augu alls heimsins. Sífelldar leiðréttingar og aðfinnslur eru samt afar leiðinlegar til lengdar og sennilega alls ekki lesnar af þeim sem mest þyrftu á þeim að halda. Áhyggjur fólks af framtíð íslenskunnar eru því öðruvísi en verið hefur. Samt kannski þýðingarlausar. Góður texti stendur alltaf fyrir sínu.
Twitterinn hefur ekki áhrif á mig. Þar er bara hægt að skrifa örstuttar athugasemdir. Ég er svo gamaldags að mér finnst bloggið best. Fésbókin er of flókin fyrir mig. Mín hilla er bloggið. Best er samt líklega að blogga lítið og oft. Jafnvel væri hægt að nota fésbókina þannig. Kannski enda ég þar. Þó vil ég ekki láta ráðskast of mikið með mig. Sennilega eru Moggabloggsguðirnir hættir að nenna öllu eftirliti. Bráðum fer ég að hætta að nenna að setja myndir með þessu bloggi mínu. Það er of mikil fyrirhöfn. Áfram mun ég þó skrifa.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.