1.11.2016 | 18:07
2530 - Kosningar, ríkisstjórn, o.fl.
Eins og allflestir Íslendingar tek ég nú ţátt í ríkisstjórnarkaplinum. Klausuna hér fyrir neđan setti ég áđan á fésbókina, ţví mér finnst áríđandi ađ ţessi hugmynd komist á flot. Sennilega er hún ţađ nú ţegar, međ öllu án míns tilverknađar geri ég ráđ fyrir. Flestir sem um kosingaúrslitin skrifa eru ţó óhóflega langorđir. Margir vilja halda stćrsta flokknum utan viđ ríkisstjórn og ađ talsvert sé á sig leggjandi til ţess ađ ţađ megi takast. Framsókn vill vera međ öllum, en enginn vill ótilneyddur vera međ henni.
Ţetta er mín hugmynd í sem allra fćstum orđum og ég setti ţađ svotil óbreytt á fésbókina:
Nú er kosningunum lokiđ, en eftir ađ mynda ríkisstjórn. Ég vona bara ađ ţađ taki ekki alltof langan tíma og eins mundi ég óska ţess ađ íhaldsamasta flokki landsins verđi haldiđ utanviđ ţá ríkisstjórn. Ég vil nefnilega breytingar á ýmsu (ađallega eftir mínu höfđi ađ sjálfsögđu) en ekki ţá stöđnun og kyrrstöđu sem Bjarni Benediksson bođar. Ađ ţingflokkar Samfylkingar og Bjartrar framtíđar veiti slíkri ríkisstjórn hlutleysi sitt, án ţess ađ fá ráđherra í henni, líst mér viđ fyrstu sýn nokkuđ vel á.
Ţetta ţýđir ađ sjálfsögđu minnihlutastjórnstjórn Viđreisnar, Pírata og Vinstri grćnna, sem samtals hafa 27 ţingmenn. Ekki vil ég segja neitt um ráđherra í ţeirri ríkisstjórn, en mannvaliđ ćtti ađ vera nóg. Lćt ég svo lokiđ speglasjónum (spekúlasjónum) um pólitík ađ ţessu sinni.
Í Kyndlinum mínum fann ég áđan bókina (skáldsöguna) The Marchers. Bakgrunnur hennar er byltingin í Íran (Persíu) sem lengi hefur vakiđ áhuga minn. Verst hvađ ég hef lítiđ álit á skáldsögum og hve seinlesinn ég er og gleyminn.
Ţessi bók er pdf-skjal sem allir hljóta ađ vita hvađ ţýđir. Hún er samt áreiđanlega ekki stolin ef svo má segja. Ég hef örugglega fengiđ hana ókeypis á Amazon ţví ég fć mér eingöngu rafbćkur ţar sem ekki kosta neitt. Ţćr eru nú um 75 ţúsund talsins. Ţetta er ađ ţví er ég best veit nýleg bók. Á Amazon kostar hún núna $5,30.
Er nýbúinn ađ lesa bók sem heitir Denali nights en Denali er ađ sjálfsögđu annađ nafn á Mt McKinley sem er hćsta fjall Norđur-Ameríku og er í Alaska. Ţessi bók er ennţá ókeypis á Amazon. Hún er einskonar dagbók manns sem tók ţátt í leiđangri ţangađ. Fjallgöngur, ís og kuldi heilla mig ennţá ţó ég geti ekki lengur stundađ neitt ţessháttar.
Fékk áđan eftirfarandi orđseningu frá fésbókarguđunum:
You're in control of who can see the things you post
Sćmundur, it looks like someone who isn't your friend recently liked one of your posts. We want to make sure you know who can see the things you post. To learn more, check out Privacy Basics.
The Facebook Privacy Team
Í stuttu máli sagt ţá hef ég engin áform uppi um ađ gerast fésbókarfrćđingur og er alveg sama ţó ţeir sem ţađ vilja geti lesiđ ţađ sem ég skrifa.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.