1.8.2016 | 22:09
2500 - Jónína Hjartardóttir
Er ég virkilega búinn að blogga tvöþúsundogfimmhundruð sinnum? Líklega er það rétt. Man ekki eftir að hafa gert vitleysu í númerasetningunni. Einu sinni, jú. Og þá var ég minntur á að leiðrétta það. Nú er þeim óðum að fækka sem kommenta á bloggið mitt. Einu sinni voru þeir talsvert margir. Nú er fésbókin tekin við. Merkilegt hve mikið er kjaftað þar. Virkir í athugasemdum virðast vera talsvert margir.
Hlustaði með öðru eyranu á útvarpið rétt áðan. Auðvitað var verið að tala um þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum. Og þar var fullt af fólki sem var ekki undir áhrifum áfengis, sagði kona nokkur. Auðvitað er ekki hægt að gera ráð fyrir því að fimm ára krakkar séu fullir, en áfengi er haldið að fólki á þjóðhátíð og þeir litnir hornauga sem ófullir eru. Ég sný ekki til baka með það. Vitað er að drukkið fólk eyðir meiru í allskyns vitleysu og út á það gera Vestmannaeyingar. Annars er þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum aðallega frábrugðin öðrum útihátíðum að því leyti að hún er fjölmennari. PR-vise hefur vel tekist til þar.
Undarlegt þetta með minnið. Maður man gjarnan eftir algjörlega þýðingarlausum hlutum en á kannski í erfiðleikum með giftingardaginn sinn. Man eftir því að einhverntíma í dýrafræðitíma (líklega) skrifað Jónína nokkur Hjartardóttir að hrafninn gerði sér gjarnan hreiður úr víródrasli (ekki vír og drasli) og kennarinn (sem ég man ekki hver var) var mjög hrifinn af þessum rithætti. Af hverju ég man þetta frekar en margt annað úr skólanum skil ég ekki. Og að ég skuli muna eftir því að það var Jónína Hjartardóttir sem bjó til þennan rithátt skil ég heldur ekki. En svona er þetta. Maður ræður engu (eða litlu) um það hvað maður man og verður bara að sætta sig við það. Svo er minnið svikult líka. Þó maður haldi að maður muni einnhvað alveg með vissu, kann það að vera tóm vitleysa.
Nú er Guðni orðinn forseti. Ekki ber á öðru. Ekki hafði ég aldur til að kjósa þegar Ásgeir sigraði séra Bjarna, en síðan þá hef ég ávallt kosið sigurvegara í forsetakosningum. Held að Guðni hafi alla burði til að verða farsæll forseti. Að þau forsetahjónin skyldu velja lag til flutnings við embættistökuna eftir Bergþóru Árnadóttur við texta eftir Laufeyju Jakobsdóttur sýnir betur en margt annað tengsl þeirra við Hveragerði.
Ég er að hugsa um að hætta að birta gamlar myndir á eftir bloggunum mínum. Í bili að minnsta kosti. Nú er ég farinn að geta tekið sæmilegar myndir á símann minn. Og þar sem ég á eitthvað eftir af því sem Moggabloggsmenn seldu mér dýrum dómum á sínum tíma þá er ég að hugsa um að skutla nokkrum myndum uppá tölvuna þeirra. Kannski fylgja ekki nýjar myndir þessu bloggi, en fljótlega hugsa ég að það verði.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.