23.4.2016 | 23:19
2454 - Ţađ er ţetta međ forsetakosningarnar
Hvernig eru forsetar kosnir? Hefđi ég kannski átt ađ segja Ólafar? Stundum eru ţađ stjórnmálamenn. (Eins og ÓRG.) Stundum ekki. (T.d. Kristján Eldjárn) Skilst ađ Guđni Th. sé sagnfrćđingur og prófessor. Ekki ćtti ţađ ađ verđa honum til trafala. Ólafur var stjórnmálafrćđingur og prófessor. En Vigdís ţó ekki. Aftur á móti hafđi hún persónutöfra og kunni ţar ađ auki frönsku.
Í rauninni rćđur Ólafur nćstum engu. Man vel eftir Ásgeiri Ásgeirssyni sem kom stundum í heimsókn til bróđur síns á Helgafelli í Hveragerđi. Gott ef Harold í Snorrahúsi gerđist ekki bílstjóri hjá honum. Virđulegur var Ásgeir. Ekki vantađi ţađ. Útlendingar halda sumir ađ forseti Íslands ráđi heilmiklu. Ţađ finnst Ólafi gott. Honum finnst líka gaman ađ heyra sjálfan sig tala. Og alveg sérstaklega ef hann hefur ástćđu til ađ halda ađ áheyrendur séu fleiri en hjá einhverjum öđrum. Vitanlega má margt gott um Ólaf Ragnar Grímsson segja. Ţó er hann ekki ómissandi.
Enn er áframhald á skrítum tímum hér á Ísa köldu landi. Ekki er nóg međ ađ túrhestar séu ađ fćra allt á kaf, heldur ţarf mađur bćđi ađ hugsa um forsetakosningar og ţingkosningar í sama andartakinu. Venjulega er svolítiđ bil á milli. Á endanum verđa kosningar kannski ţjóđaríţrótt okkar á svipađan hátt og skrúđgöngur eru víst hjá Norđur-Írum.
Nćstu ţingkosningar verđa athyglisverđar og frambođin jafnvel líka. Vorkenni Pírötum svolítiđ ađ ţurfa ađ passa sig á allskyns lukkuriddurum sem líklegt er ađ sćki á ţá eins og mý á mykjuskán ef ţeir halda áfram ađ koma svona vel út í skođanakönnunum. Gömlu flokkarnir og afsprengi ţeirra eiga sennilega í enn meiri vandrćđum međ ađ finna frambćrilegt fólk í stađ gömlu andlitanna sem enginn treystir lengur.
Ef ţađ er virkilega rétt ađ skattayfirvöld ćtli í framhaldi af Panama-pappírunum ađ fara ađ vera vond viđ verktaka, undirverktaka, ráđherra, borgarfulltrúa og jafnvel alţingismenn og fyrirtćkjastjórnendur gćti mađur allt eins búist viđ ađ skammirnar á fésbók fari minnkandi. Samt á ég nú ekki von á ţví. Virkir í athugasemdum hljóta bara ađ finna sér eitthvađ annađ til ađ bölsótast yfir. Nóg er eftir.
Einhverjir vitleysingar bođa til mótmćla viđ heimili Bjarna Benediktssonar. Ég var ađ vinna hjá Securitas ţegar mestu lćtin voru hérna um áriđ. Man ađ ég var á einhverjum nćturvöktum hjá heimilum Rannveigar Rist og Ólafar Nordal. Fannst ţađ framúrskarandi asnalegt. Ţó voru einhverjir ađ andskotast međ rauđa málningu um miđjar nćtur á ţessum tíma. Viđ heimili manna á ekki ađ mótmćla. Punktur.
Mótmćlin á Austurvelli eru líka ađ verđa marklaus ađ mestu. Alltof margir bođa til mótmćla ţar. Ef mómćlendum fjölgar ekki frá degi til dags eđa viku til viku er lítiđ mark á ţeim tekiđ. Grjótkast og ţess háttar er sem betur fer aflagt ađ mestu. Fyrir mér var toppurinn á búsáhaldabyltingunni ţegar mótmćlendur vörđu lögregluna viđ stjórnarráđshúsiđ.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fyrir mér var toppurinn á búsáhaldabyltingunni ţegar mótmćlendur vörđu lögregluna viđ stjórnarráđshúsiđ.
Athyglisvert ! Mótmćlendur vörđu lögregluna fyrir sjálfum sér.
Hrólfur Ţ Hraundal, 24.4.2016 kl. 10:42
Thad var paradoxically hrćtulegt og fyndin a saman stund.
Elisabeth Ward 24.4.2016 kl. 13:42
Mér fannst ţađ ekki nein mótsögn. Kannski óttađist meirihluti mótmćaenda ađ ţau gćtu fariđ úr böndunum.
Sćmundur Bjarnason, 24.4.2016 kl. 16:00
Hrćtulegt á sennilega ađ vera hrćđilegt. Já, kannski var ţetta einmitt hrćđilegt og fyndiđ í senn.
Sćmundur Bjarnason, 24.4.2016 kl. 16:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.