14.1.2016 | 10:55
2407 - Björn Birgisson
Björn Birgisson heldur sig við Fésbókina og lætur eitthvað frá sér fara á hverjum degi held ég. Talar mikið um spýtukofann sinn. Og konuna sína. Ásamt harðfiski og annarri matvöru. Kannski hefur hann ekki um svo margt annað að ræða. Fitjar samt uppá ýmsu og er ófeiminn við að viðra pólitískar skoðanir sínar. Hef ekki athugað hvort þær breytast eftir því sem vindurinn blæs. Held ekki að þær geri það svo mikið. Hinsvegar er hann ófeiminn við að hætta fésbókarvinskap við það fólk sem vogar sér að mótmæla honum. Það ætla ég ekki að gera. En það er nokkuð gaman að reyna að sálgreina hann. Stjórnmálaskoðanir hans eru dálítið hægrisinnaðar, en mér finnst hann vera óralangt frá öfgahægrinu. Annars veit ég vel að í augum margra segja þessar pólitísku hugleiðingar meira um mig en hann.
Þetta blogg væri nú ansi klént ef ég gæti ekki fjallað um annað en Björn á bak við Kára. Eða Birgi Finnsson alþingismann sem ég held að hafi verið faðir hans. Allt er gott sem Grindvískt er gætu verið einkunnarorð Bjössa. Spýtukofinn er nefnilega þar ásamt mörgu öðru.
Nú er Netflixið komið í sjónvarpið mitt eða réttara sagt sjónvarpið okkar. Verst að mér leiðast bara kvikmyndir, sjónvarpsþættir og tölvuleikir. Eins og margir hafa áhuga á þessu öllu saman. Sama er að segja um sjónvarpsþætti. Hef ekki séð svomikið sem einn einasta þátt af Downtown Abbey eða Game of Thrones. Ófærð ákvað ég af einhverjum ástæðum að fylgjast með og fannst leikstjórinn komast allvel frá fyrsta þættinum. Annar þáttur var samt áberandi illa gerður að mínu áliti, en sá þriðji samt svolítið betri. Veit ekki hvort ég endist til að horfa á alla þættina sem mér skilst að séu tíu. Amerísku áhrifin eru greinileg.
Svo er mér eiginlega alvega sama þó David Bowie sé dauður. Man ekki eftir neinu lagi með honum. Þó hef ég sjálfsagt heyrt þau einhver. Nútíminn tilbiður poppstjörnur og kvikmyndafólk. Tölvunördar, skákmeistarar og rithöfundar eru mínir menn.
Ekki þykir mér ótrúlegt að einhverjir (jafnvel margir) verði til þess að skora á ÓRG að vera forseti áfram. Ef enginn frambærilegur frambjóðandi kemur fram á næstunni getur alveg hugsast að hann fallist á að bjóða sig fram einu sinni, einu sinni enn og hugsanlega verður hann ekki í neinum vandræðum með að sigra. Hann hlýtur að hafa lagalegan rétt til að bjóða sig fram jafnlengi og aðrir. Hann er samt ótvírætt búinn að gefa í skyn að hann ætli að hætta.
Enn er leitað að MH370. Flugvélinni sem hvarf þann 8. mars 2014 með 239 farþega innanborðs. Nýlega fannst þó skipsflak á 3700 metra dýpi, sem sennilega er af skipi sem fórst á nítjándu öld, en flugvélarflakið hefur ekki fundist ennþá. Vænghluti sem sagður er af þessari þotu fannst þó á eyjunni Reunion á Kyrrahafi í júlí á síðasta ári. Ótvírætt er þetta einn mesti leyndardómur flugsögunnar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.