26.12.2015 | 00:22
2399 - Ljót lygi
Jćja, nú er ég búinn ađ setja upp einskonar jólablogg, ţó fátt sé nú jólalegt viđ ţađ. Og bráđum kemur annar í jólum. Hversvegna blogga ég? Ef ég gćti nú svarađ ţví. Eftir ţví sem sumir segja er bloggiđ mitt alls ekkert vinsćlt. Og mér finnst líka heldur klént ađ skrifa bara uppá vinsćldirnar. Kannski stafar ţađ af ţví ađ ég vil helst fara út um víđan völl ţar og skrifa um allt mögulegt. Aldrei er neinn skortur á umfjöllunarefni. Og alltaf eru einhverjir sem lesa ţennan samsetning.
Á fésbókinni eru lćkin legíó, en bloggiđ virđist úrelt ţing. Sama er mér. Sjálfur er ég ađ verđa ađ mestu úreltur og flestir eru eitthvađ ađ sýnast á fésbókinni. Kannski ađ sýnast betri en ţeir eru í rauninni. Sýnist mér. Öđruvísi er ţví fariđ međ blessađ bloggiđ. Ţar fá sumir (margir?) fyrirmćli um hvernig ţeir eigi ađ haga sér. Nefna má: matarblogg, tískublogg, ferđablogg, flóttamannablogg (eru ţau annars til?) o.s.frv. Sennilega er orđiđ erfitt ađ gefa út tímarit núorđiđ. Bloggunum trúa menn betur og ţar má fá allskyns upplýsingar samstundis og fyrir ekki neitt. Og besservisserar nútímans verđa ađ vera góđir gúglarar. Fyrir svo utan fésbókina en hún hefur alveg komiđ í stađinn fyrir Gróu á Leiti kaffiţambiđ. Hver skyldu annars verđa framtíđaráhrif netsins, sem alltaf er ađ ţróast og breytast, en Mogginn ekki.
Ţađ er ljótt ađ ljúga ađ börnum. Um ţađ sameinumst viđ ţó öllsömul. Börnin, allt niđur í tveggja eđa ţriggja ára, eru vel fćr um ađ skilja á milli raunveruleika og ímyndunar. Ţess vegna er ljótt ađ halda ţví fram ađ jólasveinninn komi međ gjafirnar sem eru í skónum. Ef ţau spyrja ćtti ađ svara ţeim sannleikanum samkvćmt. Og ţađ má vel gefa ţeim smágjafir ţegar jólin nálgast. Ţau eru hvort eđ er ađ farast úr spenningi. Ţau komast ađ ţessu fyrr eđa síđar. Flest börn fyrirgefa lygi sem ţessa umhugsunarlaust. En ekki öll. Ţó bara eitt barn trúi ţessari vitleysu, er ţađ einu barni of mikiđ. Af hverju sameinast allir um ţessa lygi? Ekki veit ég ţađ og ekki tíđkađist ađ setja gjafir í skóinn í mínu ungdćmi. Samt tek ég ţátt í ţessari árlegu uppákomu. Kannski ćtti ég ađ hćtta ţví. En ţađ er erfitt. Ekki er ţađ vegna fordćmingar ţeirra fullorđnu. En ţađ er erfitt ađ horfa uppá vonbrigđi ţeirra barna sem hugsanlega trúa ţessu í einlćgni.
Af hverju skyldi vera reynt er ađ telja börnum trú um ţetta? Eiginlega er mér ţađ algjör ráđgáta. Börn eru ekki svo vitlaus ađ trúa ţví ađ syngjandi jólasveinar og álíka asnar sem henda í mannskapinn eplum séu jólasveinar í alvörunni. Af hverju er ţá reynt ađ telja ţeim trú um ađ jólasveinar brjótist inn hjá öllum börnum og setji allskyns drasl í skóna ţeirra? Eiginlega stríđir ţađ á móti öllum grundvallarreglum sem reynt er ađ innprenta börnunum. Ađ kennarar skuli taka ţátt í ţessu tekur eiginlega út yfir allan ţjófabálk.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Fyrir mér er jólasveinninn alveg jafn raunverulegur og Guđ, enginn hefur séđ hann, og engar sannanir fyrir ţví ađ hann sé til. Samt trúa ótrúlega margir á hann.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.12.2015 kl. 11:24
Trúi ţví ekki Sćmi ađ ţú sért hćttur ađ trúa á jólasveininn!! Ţađ er sama og ađ vera hćttur ađ trúa á sjálfan sig. Ţví jólasveinninn er jú viđ.
Gústav K Gústavsson 26.12.2015 kl. 15:14
Ásthildur. Guđ er ekki raunverulegur fyrir öllum. Ţađ er meira ađ segja hćgt ađ trúa á hann án ţess ađ gefa sér ađ hann sé raunverulegur.
Sćmundur Bjarnason, 29.12.2015 kl. 11:36
Gústi minn, í mínu ungdćmi (ósköp er ég farinn ađ nota ţetta orđalag oft)áttu jólasveinar heima á jólaböllum, ţar sem gengiđ var í kringum risastórt jólatré. Ţađ er líkt međ jólasveininn og Guđ ađ ég hćtti ađ trúa á slík hindurvitni löngu fyrir fermingu.
Sćmundur Bjarnason, 29.12.2015 kl. 11:40
Viđ erum búin ađ skapa bćđi Jólasveina og Guđ međ ţví ađ nćgilega margir trúa á ţá ekki satt?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.12.2015 kl. 14:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.