5.10.2015 | 10:33
2369 - Viðrar vel til loftárása
Guðmundur Bjarnason segist sakna myndanna minna og kannski gera það fleiri. Þessu verð ég eiginlega að ráð bót á per samstundis. Ekki dugir að láta Guðmund verða fyrir vonbrigðum.
Byssumaðurinn í Oregon hafði víst meðferðis í drápsferð sinni einar 6 byssur og mikið af skotfærum. Heima hjá honum fundust síðan sjö byssur til viðbótar. Bandaríkjamönnum þykir þetta bara sjálfsagt og eðlilegt. Skólinn er svokallað byssulaust svæði, sem þýðir að ekki er ætlast til að nemendur og kennarar hafi byssur meðferðis í kennslustundir. Því verður þó líklega breytt og eftirspurn eftir byssum mun aukast mjög í kjölfar þessa atburðar. Mjög fáir eða engir geta án slíks þarfaþings verið. Að þessu leyti finnst mér þó ástandið hér á Íslandi mun skynsamlegra. Sagt er að morð með byssum séu þúsund sinnum algengari en hryðjuverk í USA. Kannski er sú viðmiðun ekki alveg rétt. Miklum fjármunum er samt eytt í varnir gegn hryðjuverkum þar í landi.
Loftárásir Rússa á Sýrland eru jafnvel hættulegri heimsfriðnum en yfirgangur þeirra í Ukrainu. Besta vörn Íslands í hugsanlegri heimssyrjöld er smæð þess. Ekki er víst að stórveldunum þætti taka því að eyða dýrmætum sprengjum á slíka örþjóð. Ótrúlega mikið magn skotvopna mun samt fyrirfinnast hér á landi. Ekki hefur samt ennþá komist í tísku að ganga með skammbyssur á sér. Látum svo byssuhugleiðingum lokið. Margt er skemmtilegra.
Ef Hanna Birna hefði bara viðurkennt sök sína strax og undanbragðalaust er hugsanlegt að hún hefði átt afturkvæmt í stjórnmálin. Nú er það mjög vafasamt. Og þó Árni Johnsen hafi getað komið aftur eru tímarnir breyttir núna og metorð í flokknum útilokuð. Þó er ágætisfólk innanum og samanvið í Sjálfstæðisflokknum ekki síður en í öðrum flokkum og víða annarsstaðar. Verst er með þingmannsræflana hvað þeir eru foringjahollir. Nú um stundir á ég að sjálfsögðu við ríkisstjórnarflokkana. Að breyttu breytanda á það sama auðvitað við um flesta hinna.
Ný Paradís er fundin, segir Jónas. Pabbi hennar Ilmar leikkonu (sem hlýtur að heita Kristján) segist ætla að flytja frá Akranesi til Berlínar. Gott hjá honum. Við fluttum hinsvegar frá Kópavogi til Akraness síðastliðið sumar og sjáum ekkert eftir því. Erum heldur ekki á leigumarkaðnum, sem hlýtur að vera ömurlegt fyrir ellilífeyrisþega. Eigi maður húsnæði með skaplegum afborgunum er svosem hægt að komast af á ellilaununum x 2. Mundi samt hugsanlega flytjast til Berlínar ef ég þekkti fleiri þar.
Þetta með 400 metra viðmiðunina á morgungöngunni er ágætt. Náði nokkurvegin viðmiðuninni í morgun og tók meira að segja tvær myndir á leiðinni. Ekki nógu góðar samt. Hringurinn er þó 5 kílómetrar og hann fór ég allan.
Ekki vissi ég að Jennifer Aniston væri svona.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.