20.4.2015 | 10:20
2320 - Rögnunefndin o.fl.
Oft horfi ég á Útsvar. Ţađ er međ skemmtilegri spurningaţáttum sem í sjónvarpinu hafa veriđ. Samt forđa ég mér alltaf ţegar auglýsingastarfsemin hefst í lok ţáttarins. Bara til ađ láta ekki hafa áhrif á mig. Eins höfđar yfirheyrslan um áhorf á fréttir í byrjun flestra ţátta ekki til mín. Í huga auglýsenda eru gjafirnar í lokin sjálfsagt ađalatriđiđ. Mér finnst ţađ fremur vera spurningarnar og svörin. Ógleymanlegt úr síđasta ţćtti er t.d. sellóhnéđ.
Held ađ framsóknarflokkurinn haldi svolítiđ í hemilinn á sjálfstćđisflokknum. Sigmundur er ekki leiđtogi. Hann kann ekki ađ leyna heimsku sinni á sumum sviđum og er oft frekar óheppinn. Framsókn fékk hiđ mikla fylgi sitt í síđustu kosningum útá óttalegt plat og of margir sótraftar voru viđ ţađ á sjó dregnir. Allt jafnar ţetta sig ţó ađ lokum og hugarheimur fólks er allt annar nú um stundir en áđur var. Allar líkur eru á ađ Íslendingar bjargi sér útúr afleiđingum kreppunnar. Áhyggjur af ýmsum hlutum eru alveg ađ drepa margt fólk. Og auđvitađ erum viđ öll sem vinnum skítavinnu fyrir lúsarlaun ţrćlar ţeirra sem éta gull.
Ein umtalađasta nefnd landsins ţessa dagana er svokölluđ Rögnunefnd. Hún á ađ ég held ađ skera úr um framtíđ flugvallarins og er ekki öfundsverđ af ţví. Afar heitar tilfinningar eru bundnar ţví máli og er flokkspólitík lítt blönduđ í ţađ mál. Kannski er ţađ einkum ţessvegna sem svona miklar tilfinningar eru ţar í spilinu. Allt tengist ţetta í mínum huga landspítalanum, nýbyggingum ţar og umferđarmannvirkjunum sem rokiđ var í svotil undirbúningslaust viđ Hringbrautina. Auđvitađ á flugvöllurinn ađ fara og hann gerir ţađ vafalaust fyrr eđa síđar. Eftir ţví sem ţađ dregst lengur aukast erfiđleikarnir viđ ţennan sjálfsagđa hlut. Ađ tengja ţetta mál baráttunni milli landsbyggđarinnar og höfuđborgarsvćđisins er ađ skemmta skrattanum.
Mikiđ er rifist um mál Snorra í Betel. Hann var rekinn úr kennslustarfi fyrir ađ trúa biblíunni bókstaflega. Mér finnst tjáningarfrelsi vera lítils virđi ef afsakanir af ţví tagi sem haldiđ var fram í máli Snorra eiga ađ gilda. Ţađ er lítill vandi ađ vera hliđhollur tjáningarfrelsi ţegar mađur er sammála ţeim sem um er rćtt. Alveg er ég andvígur flestum ţeim sjónarmiđum sem Snorri hefur haldiđ fram. Samt sem áđur finnst mér hann hafa rétt fyrir sér í ţessu máli.
Verđur Ukraina hiđ nýja Viet-Nam? Margt bendir til ţess ađ hagsmunir stórveldanna (fyrrverandi - segja sumir) Rússlands og Bandaríkjanna rekist harkalega á í Ukrainu. Kannski er Putín eitthvađ bilađur ef hann heldur ađ hann ráđi viđ Bandaríkjamenn. Bandaríkin eru enn ţađ öflug hernađarlega ađ stjórnin ţar getur ráđiđ ţví sem hún vill. Fyrir ţví eiga Ísraelsmenn eftir ađ finna áđur en langt um líđur. Bandaríkjastjórn er óđum ađ verđa afhuga stuđningi sínum viđ ţá.
Alveg er vonlaust ađ taka ţátt í fjörugum umrćđum á fésbókinni og fá alltaf tilkynningar um innlegg. En auđvitađ getur mađur sjálfum sér um kennt. Tikynningafjöldanum er hćgt ađ stjórna. Ekki ţarf heldur ađ bregđast viđ öllum tilkynningum á sama hátt.
Nú á ég ekki fleiri myndir tilbúnar og eflaust er sumum sama um ţađ.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Einhvernveginn grunar mig ađ mikil harka í kjaramálunum núna snúist um fleira en kaup og kjör. Held ađ mikill meirihluti ţeirra sem á annađ borđ beita sér í ţeim málum frá vallarhelmingi stéttarfélaganna, vilji ađ ríkisstjórnin hypji sig frá valdastólunum og efnt verđi til nýrra kosninga í von um ađ fá ađra einstaklinga viđ stjórnvölinn, sem eru hliđhollari launţegum en ţau handbendi útgerđarauđvaldsins sem ţar sitja í dag. Margt virđist benda til ađ framsóknarmenn séu ađ herđa sig í ţví ađ gera kynţátta- og innflytjendamál ađ "sínum" málum í nćstu kosningabaráttu. Ţađ held ég sé afskaplega misráđiđ og algjör galskapur í ţví fólginn ađ hleypa hita í ţau mál. Eins og er, ţá er tiltölulega fámennur hópur ţröngsýnna einstaklinga sem fylgir ţeim ađ málum í ţessu efni, en ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ áróđur ţessara fasista, nái til ţess fólks, sem nćr ekki endum saman og leitar ađ sökudólgum í ţví efni. Ţađ er mjög "ódýrt" ađ kenna innflytjendum um og enn fávíslegra ađ gera múslimi ađ skotspónum.
Ellismellur 20.4.2015 kl. 11:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.