14.4.2015 | 10:33
2316 - Hillary
Í erlendum fréttum er það helst að Hillary Clinton hefur nú eftir 8 ára umhugsum ákveðið að gefa kost á sér í forkosningum demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Vitanlega gera margir ráð fyrir að hún hljóti útnefningu flokksins auðveldlega og vinni síðan forsetakosningarnar sjálfar. Þær verða þó ekki fyrr en í nóvember á næsta ári. Obama verður forseti þangað til í janúar 2017 og á þeim tíma sem líður fram að forsetakosningunum getur margt gerst. Þó má gera því skóna að fjöldamargt muni breytast í utanríkisstefnu Bandaríkjanna ef hún sigrar þar.
Púðurtunnan fyrir botni Miðjarðarhafsins gæti sprungið hvenær sem er. Þjóðarleiðtogar á vesturlöndum og víðar eru vígreifari en vant er. Reynt er eftir megni að gera trúarlegan ágreining sem mestan beggja vegna þeirrar víglínu sem hugsanlegt er að dregin verði. Ef uppúr sýður í Austurlöndum nær er líklegt að áhrif þess muni finnast um allan heim. Ólíklegt er þó að um bein átök verði að ræða í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Þetta er bara mín tilfinning og ekkert víst að neitt sé að marka hana. Stjórnmál skipta samt máli. Enginn fær mig til að segja annað. Munurinn á lokal og global pólitík er ekkert endilega svo mikill.
Global lokal singular. Þannig lít ég á pólitíkina. Þeir sem stjórna hugsa mest um eigin rass. Flestum finnst gott að láta líta svo út að þeir hugsi um þjóðarhag. Eigin hagur kemur samt alltaf fyrst. Svo fjölskylduhagur, en ættarhagur og þjóðarhagur einhvers staðar þar á eftir. Hagur heimsins kemur lítið við sögu nema í söfnunum og þess háttar. Kannski í orðræðu. Lítið er samt að marka hana. Svona er þetta bara og breytist hægt.
Sennilega hefur Páll Bergþórsson rétt fyrir sér varðandi sveiflurnar í veðurfari á Norðurslóðum og endurkast sólarljóssins frá ísnum. Hugsanlega veður hann samt sem áður í villu og svíma varðandi landnám Íslendinga í Vesturheimi. Ég er þó hvorki veðurfræðingur né landnámsfræðingur og skil þessi vísindi ekki almennilega. Þó held ég að betra sé að vera hér norðurfrá á mörkum hins byggilega heims en í heita suðrinu. Prepper er ég samt ekki. Lífskjör okkar Íslendinga eru furðulega góð ef miðað er við hnattstöðu og hinn sígilda fólksfjölda.
Nú virðist vorið komið í alvöru. A.m.k. halda fuglarnir það. Áðan var verið að skrúfa frá vatnspóstinum í Fossvogi þegar ég átti leið þar framhjá og svo er byrjað að grisja hjá skógræktinni. Kannski við fáum ekki meiri snjó. Hálfblautt er samt útivið ennþá.
Ég er næstum búinn að skrifa heilt blogg án þess að minnast á fésbókina. Það gengur auðvitað ekki. Man bara í svipinn ekki eftir neinu um hana sem ég hef ekki minnst á áður. Nú er klukkan orðin dálítið margt svo það er líklega best að senda þetta bara snimmhendis út í eterinn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.