2298 - Kjósum Pírata

Hef lengi haft ţađ á tilfinningunni ađ ég sé einn af síđustu Móhíkönunum hérna. Tók mig ţví til um daginn (alveg nýlega samt) og taldi alla ţá Moggabloggsvini mína sem bloggađ hafa á ţessu ári (2015). Ţeir reyndust vera 35 og var ţađ mun hćrri tala en ég átti von á. Samt er ţađ svo ađ ég reikna ekki međ ađ ţađ séu margir sem hafa bloggađ jafnlengi og jafnmikiđ og ég hér á Moggablogginu. Ég er ekkert stoltur af ţessu, ţví ţetta er einkum vegna leti. Ţađ er fínt ađ láta ađra sjá um öll vandamálin en ţurfa ekkert ađ gera sjálfur.

Ef ég á ađ reyna ađ lesa í pólitísku spilin ţá held ég ađ núverandi ríkisstjórn sé einhver sú versta sem hér hefur setiđ. Sama er ađ segja um alţingi. Mig grunar ađ aldrei hafi slíkt samansafn minnipokamanna veriđ ţar. Ekki get ég fengiđ mig til ţess ađ reyna ađ muna eftir ţeim öllum. Er ţetta ekki alltaf sagt? Mest fer ţetta ađ sjálfsögđu eftir skođunum ţess sem lćtur ţetta í ljós. Ţađ er líka til siđs ađ ríkisstjórnir hafi lítiđ fylgi í skođanakönnunum og lítiđ ađ marka ţađ. Viđ ţessu er ekkert ađ gera. Ábyrgđin er ţeirra sem kusu ţá flokka sem ríkisstjórnina mynda.

Góđ útkoma Pírata í síđustu skođanakönnun er alls ekki óvćnt. Á margan hátt hagar sá flokkur sér eins og nýtt og ferskt afl. Ţó hefur lítiđ reynt á samstöđuna í flokknum. Hinir ţingflokkarnir eru meira og minna fastir í gamla skotgrafahernađinum. Vinstri flokkarnir, Samfylkingin og Vinstri grćnir, eru bara alveg ađ hverfa og forsćtisráđherrann stjórnar minnsta flokknum.

Mér finnst froststillurnar sem veriđ hafa undafarna daga ekki sem verstar. Ágćtt er ađ fá nokkra daga í röđ sem eru líkir hver öđrum hvađ veđurfar snertir. Auđvitađ verđur frostiđ og íshröngliđ leiđigjarnt til lengdar. Vonandi kemur voriđ bara hćgt og rólega úr ţessu. Eiginlega er ég alveg búinn ađ fá nóg af umhleypingunum í veđrinu.

Kannski eru fésbókarvírusar ađ verđa ţeir vinsćlustu allra. Varla líđur sá dagur ađ ekki fari einhverjir á kreik. Sennilega er ţetta gert til ţess ađ sem flestir verđi afhuga fésbókinni. Sjálfur er ég u.ţ.b. ađ gefast upp á henni. Dulbúningar vírusanna eru sífellt ađ verđa betri og betri sýnist mér. Á endanum kann ţetta ađ verđa til ţess ađ fésbókin leggist alveg á hliđina. Hvađ veit ég. Hćttulegast af öllu er líklega ađ gera eitthvađ sem mađur er ekki alveg viss um hvađa áhrif hefur. En hvenćr er mađur viss um ţađ?

Mér finnst ţađ óttalegur aumingjaskapur hjá bönkunum ađ geta ekki faliđ ofsagróđann betur. Eiglega er ţađ alveg furđulegt ađ ţeir skuli láta ţetta sjást svona vel. Ţó fjölmiđlarnir séu misheppnađir ađ mörgu leyti ţá hefur ţeim tekist vel í ţví efni ađ gera fjármálafyrirtćkin, og ţarmeđ bankana, ađ óvinsćlustu fyrirtćkjum landsins. Bankarnir eru sannkölluđ einokunarfyrirtćki og keppast viđ ađ gera starfsemi sína sem óskiljanlegasta. Ef ég hefđi önnnur úrrćđi mundi ég ađ sjálfsögđu geyma ţessa litlu peninga sem ég á og fć mánađarlega frá lífeyrissjóđum og ríkinu annarsstađar en hjá bankamafíunni. Bankastarfsemi og túristaveiđar, tvćr mestu svindlgreinar landsins, eru jafnframt ţćr umsvifamestu. Eđa ţađ hefur mér fundist. Lćt svo útrćtt um ţetta mikla mál.

Allskyns hjálćkningar eru mikiđ í tísku núna. Auđvitađ ţykjist ég vera vođalega vísindalega sinnađur en get samt ekki neitađ ţví, ađ sumt af ţví sem bođiđ er framhjá hefđbundnum lćkningum verđskuldar vissulega nánari skođun. Annars er ţetta svo hćttulegt umfjöllunarefni ađ sennilega er skást ađ halda sér saman.

WP 20150131 12 24 43 ProSký.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eru ţađ ekki Píratavitleysingarnir sem fyrst og fremst vilja neyđarbraut Reykjavíkurflugvallar feiga?

Eru ţađ ekki ţeir, sem tala um, ađ virđa eigi lýđrćđi, en hafna 70.000 manna undirskriftasöfnun til varnar Reykjavíkurflugvelli og óvirđa 82% landsmanna og 73% Reykvíkinga í ţví máli?

Eru ţađ ekki ţeir ásamt VG, sem halda borgarstjórn í gíslingu, eftir ađ meirihluti Samfylkingar og „Besta flokks“ Gnarrista féll?

Eru „Píratar“ ekki í sjórćningjastríđi gegn gatnakerfi Reykjavíkur, sem veldur stórskađa á ökutćkjum, auk ţess ađ stefna áfram ađ heimskulegri ţrengingu gatna fyrir milljónahundruđ í stađ ţess ađ leggja fé í ađ fylla upp í götin?

Eru „Píratar“ ekki bara nýr orđaleppur fyrir ofurróttćka, reynslulitla, óstjórntćka bolsa?

Ekkrt skil ég í ţessu hliđarspori ţínu, Sćmundur minn.

Jón Valur Jensson, 5.3.2015 kl. 14:14

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og eru ekki Píratar flokkur sem ţegar er orđinn frćgur ađ endemum. –––> http://krist.blog.is/blog/krist/entry/1597848/ (og tilvísun ţar).

Jón Valur Jensson, 5.3.2015 kl. 14:18

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Jón Valur minn, nei og aftur nei. Annars skil ég ekkert í ţér ađ kjósa aftur og aftur Sjálfgrćđisflokkinn en hallmćla ţeim svo í hinu orđinu.

Sćmundur Bjarnason, 5.3.2015 kl. 14:35

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég hef nú ekki kosiđ Sjálfstćđisflokkinn síđan hann sveik í Icesave-málinu.

Jón Valur Jensson, 6.3.2015 kl. 07:24

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Kannski er ţađ bara gott hjá Bjarna Ben. ađ losa sig viđ öfgamennina úr flokknum. Doddson vill hann örugglega losna viđ. Hćgrimenn eiga ađ vilja fara í ESB. Verkalýđsforkólfar einnig. Sömuleiđis kristinfrćđikennarar. Annars er ţýđingarlaust ađ ţrćta um ţetta ESB-mál, meira ađ segja JónBaldvin er orđinn afhuga inngöngu.

Sćmundur Bjarnason, 6.3.2015 kl. 07:52

6 identicon

Gódan dag, mjög mikilvaegar upplýsingar -> http://en-albafos.blog.cz

albafos 6.3.2015 kl. 10:05

7 identicon

Píratar eru máliđ, löngu tímabćrt ađ losna viđ gömlu jálka-flokkana

DoctorE 6.3.2015 kl. 11:27

8 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Verst ađ dómstólavarđir bankarnir/lífeyrissjóđirnir allsráđandi eiga Pírata, eins og alla ađra flokka. Ţađ finnst mér orđiđ alveg augljóst. Meira ađ segja er Birgitta tilbúin ađ verja verđtryggđ, glćpsamlega útreiknuđ, og ólöglega sýslumanna/bankarukkuđ einstaklingsneytendalánin.

Ég kaus Pírata í síđustu sveitarstjórnarkosningum, vegna ţess međal annars, ađ ţađ var varla hćgt ađ ţverfóta fyrir rándýrum auglýsingum annarra forréttindaframbođa í mínu sveitarfélagi. Og í fjölmiđlum fengu Píratar lítiđ sem ekkert ađ láta ljós sitt skína. Ţađ var ólýđrćđisleg og óréttlát kosningabarátta ađ mínu mati.

Viđ Íslandsbúar erum víst bara einn og sami Íslandsflokkurinn, og eitt og sama samfélagsţjóđríkiđ. Ţó vilja margir gera allt til ađ sundra og spilla samstöđumćtti Íslandsbúa gegn glćpabönkum/dómsstólum, međ stríđsherjandi klíkuflokkastríđi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.3.2015 kl. 00:54

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú tíđkar ţađ nú bersýnilega, Sćmundur, ađ skrifa án ábyrgđar, ţađ hćfir, ţegar menn skrifa í ţessum strákslega dúr manns, sem misst hefur stađfestu sína og glatađ sínum pólitísku hyggindum, og er engu skárra en ţćr hjálćkningar sem ţú ert ţó gagnrýninn á.

Jón Valur Jensson, 7.3.2015 kl. 08:17

10 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, DoctorE á margan hátt eru Píratar ţađ afl sem helst er hćgt ađ sćtta sig viđ. Ţó eru ţeir ekki óskeikulir.

Sćmundur Bjarnason, 8.3.2015 kl. 13:27

11 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Anna Sigríđur, ég hef ekki andstyggđ á verđtryggingunni sem slíkri. Öllu máli skiptir hvernig hún er útfćrđ og hvort hún er eina tryggingin.

Sćmundur Bjarnason, 8.3.2015 kl. 13:29

12 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, ég skrifa ađ mestu án ábyrgđar, Jón Valur. Hver ćtti líka ađ draga mig til ábyrgđar? En ţú talar útfrá ţínum eigin ímyndunum ţegar ţú talar um stađfestu og pólitísk hyggindi.

Sćmundur Bjarnason, 8.3.2015 kl. 13:32

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég lít nú nánast á ţađ sem einhvers konar bilun ađ ćtla ađ kjósa Pírata, flokk sem mćlir t.d. međ refsileysi fyrir kókaíninnflutning (sjá HÉR!) -- og rövlar svo yfir ţví ađ brotiđ sé gegn friđhelgi persónuupplýsinga óprúttinna hćlisleitenda, sem viđ vitum allt of lítiđ hverjir eru (hve gamlir, hvađ ţeir heita, frá hvađa landi etc.), og samt eru Píratar helzti "flokkurinn" sem styđur Wikileaks!

Jón Valur Jensson, 8.3.2015 kl. 21:00

14 identicon

Ţađ ađ JVJ sé á móti pírötum eru bestu međmćlin!

DoctorE 9.3.2015 kl. 10:34

15 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Af hverju ćttu hćlisleitendur ekki ađ njóta friđheldi á sama hátt og ađrir? Getur ţú svarađ ţví Jón Valur?

Sćmundur Bjarnason, 9.3.2015 kl. 13:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband