13.2.2015 | 08:24
2288 - "Svokallađ" viđtal
Viđtaliđ svokallađa viđ Sigurđ Einarsson er mikiđ á milli tannanna á fólki og er ţađ engin furđa. Vissulega er hćgt ađ kalla ţađ mistök ađ hleypa ţessu í loftiđ, en fréttastofan gerđi ţó ţađ besta úr ţessu sem hćgt var. Gagnrýni og međvirkni getur átt rétt á sér, en svo var ekki í ţessu tilviki. Samúđ á engan rétt á sér hvađ ţetta snertir. Jafnvel ekki međ ćttingjum og öđrum sem hugsanlega eru alls ekki sekir um neitt.
Álít ađ Bogi hafi gert rétt. Sigurđur átti sjálfur ađ skilja ađ hann var í engu standi til ađ veita viđtal. Veit ađ drukknir menn eru sjaldan fćrir um ađ meta ástand sitt sjálfir, en ađrir gátu hćglega tekiđ af honum símann.
Er ég orđinn ofurbloggari? Ţá er einu takmarki lífs míns náđ. A.m.k. er blogg-talan há. Kannski ţarf ég svolítiđ fleiri lesendur til ađ geta talist extra-súper-ofur-eitthvađ en ţeir koma kannski međ kalda vatninu. Man ađ ţegar Bjössi fćddist ţá vildi ég ekki viđurkenna fyrir lćkninum ađ ţađ hefđi veriđ vatnslaust.
Fyrir ţúsund árum ákvađ lögbókin Grágás, ađ samfélagiđ bćri ábyrgđ á vesalingum, svo sem öryrkjum, gamalmennum, sjúkum og atvinnulausum.
Ţetta skrifađi Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri DV. Međ leyfi ađ segja ţá er ţetta andskotans bull. Ég ţarf ekkert ađ rökstyđja ţađ, ţví ţetta er hverjum manni augljóst. Grágás ákvađ hvorki eitt né annađ og auk ţess eiga atvinnulausir ekkert heima ţarna. Orđhákur eins og Jónas ćtti ađ gćta sín betur ađ skrifa ekki svona vitleysu. Hann skrifar bara fréttatengt blogg og er greinilega vel ađ sér um margt, en alltof orđljótur og fljótfćr til ţess ađ hćgt sé ađ taka mark á honum.
Á sínum tíma var ruslahreinsunin í Hveragerđi svolítiđ fornaldarleg. Tunnunum var snyrtilega rađađ á vörubílspall og mannskapurinn alltof mikill viđ ţađ. Svo kom Bjarni í Kaupfélaginu og bauđ í verkiđ. Grćddi sennilega vel á ţví vegna ţess ađ vinnubrögđin voru betri. Man ađ ég hjálpađi honum stundum viđ ţetta og ţá var sko hlaupiđ. Nenni ekki ađ lýsa nákvćmlega hvernig stađiđ var ađ ţví, en man samt vel eftir ţessu.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Siggi var fullur eftirsjár
Sigurđur Helgi Magnússon 13.2.2015 kl. 08:46
Sko, eins og ég veit ađ ţú ţekkir betur en ég, ţá er Bogi í ţessu tilviki fréttaţulur og ekki viđ myndstjórn eđa útsendingarstjórn. Ţegar viđtaliđ hófst, heyrđi hann greinilega ekki í Sigurđi fyrir sjálfum sér og Sigurđur gerđi sér ekki grein fyrir tímamismuninum, sem fylgir svona millilandasamtölum. Svo heyrir Bogi smám saman hvernig statusinn er og slítur samtalinu. Mér finnst ţví ekki rétt ađ áfellast Boga, sem er ekta fagmađur, heldur virđa ţađ ađ hann slítur samtalinu ađ eigin frumkvćđi, ekki útsendingarstjórnar, sem virđist hafa veriđ međ einhverja Ţórđargleđi í málinu. Ţađ ţjónađi engum tilgangi ađ láta karlinn skandaliesera úr ţví sem komiđ var. Hann, sem ađrir sakborningar, voru búnir ađ fá allan ţann tíma sem ţeir ţurftu til ađ skýra sína afstöđu. Dómur er fallinn og nú er hlutverk fréttamiđla og annarra, sem vit hafa á, ađ skýra hann og ţýđingu hans fyrir almenningi ţegar fólk er búiđ ađ lesa hann og skilja. Sakborningar ţurfa ekki frekar ađ tjá sig en orđiđ er.
Ellismellur 13.2.2015 kl. 09:23
Ef viđ trúum nú fjórmenningunum og göngum út frá ađ ţetta sé ekki brot á lögunum um markađsmisnotkun.
Hefur ţá einhver hugarflug til ađ koma međ dćmi um hvernig hćgt vćri ađ brjóta gegn ţeim lögum?
Grímur 13.2.2015 kl. 17:06
Sigurđur. Ég held ađ hann hafi bara veriđ fullur á gamls mátann.
Sćmundur Bjarnason, 13.2.2015 kl. 17:14
Ellismellur, alveg sammála ţér.
Sćmundur Bjarnason, 13.2.2015 kl. 17:15
Ţekki ekki lögin, en treysti hćstarétti.
Sćmundur Bjarnason, 13.2.2015 kl. 17:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.