26.1.2015 | 06:00
2279 - Víglundarmálið og ýmislegt fleira
Ég á erfitt með að stilla mig um að vera með stjórnmálalegar vangaveltur. Auðvitað er ekki meira að marka þær hjá mér en öðrum. Ég reyni samt eins og ég get að vera hlutlaus í þeim málum sem augljóslega eru flokkspólitísk. Annars má segja að stjórnmálaflokkarnir reyni af fremsta megni að slá eign sinni á alla umræðu í þjóðfélaginu.
Augljóslega hefur Hrunið sem slíkt valdið mikilli gerjun í íslenskum stjórnmálum. Sú vinstri sveifla sem hér hefur orðið er samt greinilega alþjóðlegt fyrirbæri. Viðsjár milli hins vestræna heims og annarra hluta hans fara þó vaxandi.
Víglundarmálið er án efa stórt ef miðað er við þær fjárhæðir sem nefndar eru. Að ætla sér að koma öllum þeim ávirðingum sem Víglundur nefnir á einn mann er að líkindum óframkvæmanlegt. Um flest eða allt sem nefnt er í skýrslunni hefur verið fjallað ítarlega áður og á margan hátt er hægt að álíta að lekamálið svokallaða verði með tímanum afdrifaríkara fyrir stjórnmálastarfsemi í landinu. Kannski er Víglundarmálið bara smjörklípa í öðru veldi.
Afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og framkoma hennar getur haft talsverð áhrif á næstu kosningar. Þó er það alls ekki víst. Að hún telji sig alsaklausa ennþá hjálpar þó varla flokkum að komast yfir þetta áfall. Líklegast er að úrslit næstu kosninga verði lík þeim síðustu. Ólíklegt er þó að framsóknarflokkurinn nái jafn hagstæðum úrslitum og þá. Ekkert bendir til að sjálfstæðisflokkurinn sé að ná fyrri styrk né samfylkingin. Vinstri grænir hafa enn á sér kommastimpilinn og þessvegna er líklegast að nýir flokkar auki fremur fylgi sitt en minnki. Ekki er að sjá að tveggja flokka kerfi sé neitt að nálgast.
Assgoti hvað myrkrið er mikið á morgnana um þessar mundir. Ég (og við bæði) vöknum yfirleitt fremur snemma og þurfum að bíða eftir að birti í eilífðartíma. Held að það sé ekki orðið amennilega bjart fyrr en um ellefuleytið. Hugsanlega lengist dagurinn bara í annan endann núna. Morgnarnir verða kannski ekki bjartir fyrr en seinna. Dagarnir fara meira og minna í það að bíða fyrst eftir birtunni og svo eftir kvöldfréttunum í sjónvarpinu, en þá er orðið dimmt aftur. Helst að alþingi, fésbókin og afkomendurnir geti haft ofan af fyrir okkur þess á milli.
Ég hef svosem lent í því að bloggið mitt er misnotað í auglýsingaskyni. Ekkert er við því að gera og ef ég ætla á annað borð að hafa athugasemdakerfið mitt opið fyrir hvern sem er má alltaf búast við þessu. Kannski hefur fésbókin forðað mér frá fleiri uppákomum af þessu tagi. Mér finnst heimsóknum á bloggið mitt hafa fækkað eilítið aftur, en þær náðu svolitlu flugi um jólaleytið. Kannski eru umhleypingarnir í veðrinu og hinn skammi birtutími bara svona þreytandi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.