24.1.2015 | 23:19
2278 - Löngu skeiðarnar
Allegorían um löngu skeiðarnar, sem Caritas samtökin birta sem teiknimynd t.d. hér https://www.youtube.com/watch?v=qhU5JEd-XRo er svosem ágæt og sýnir vel að auðsöfnun er í rauninni einskisverð. Mun betra er að reyna að láta gott af sér leiða. En er ekki hugsanlegt að pólitískir andstæðingar hugsi einmitt á svipaðan hátt? Það finnst mér. Stjórnmálin láta fólk oft hugsa of mikið um eigin hag og gleyma því að samstaðan er alltaf best. Að spila í rétta liðinu, stjórnmálalega séð, er aðalmarkmið alltof margra. T.d. virðast sjálfstæðismenn álíta umhverfissinna hættulega og vice versa.
Svo ég haldi mig við pólitíkina þá virðist mér sem framsóknarmenn viti þessa stundina ekki í hvorn fótinn þeir eigi að stíga. Þann vinstri eða þann hægri. Þeir reyna sjálfsagt að ráða bót á því fyrir næstu kosningar.
Þó svo virðist sem allar helstu stofnanir ríkisins, aðrar en innanríkisráðuneytið sjálft, hafi staðið sig sæmilega í svokölluðu lekamáli en ekki er hægt að treysta því að svo verði alltaf. Lærdómur sá sem einkum verður dreginn af þessu máli er sá að stjórnmálaflokkar munu reyna að verja sitt fólk fram í rauðan dauðann. Alþingi sem stofnun og sérstaklega stjórnmálaflokkarnir flækjast að mestu leyti fyrir framförum. Flokkspólitík hverskonar hlýtur að líða stórkostlega fyrir þetta, og er það maklegt. Verðmæti DV fer hugsanlega vaxandi.
Kannski tekur Víglundar-málið við af lekamálinu, en erfitt er að líta öðruvísi á það mál en sem pólitískt upphlaup. Tímasetningin er a.m.k. vafasöm. Steingrímur Jóhann er samt enginn engill og vel er hugsanlegt að allegórían um löngu skeiðarnar eigi við hann.
Hef tekið eftir því að margt í sambandi við hina svokölluðu zombie-trú sem Bandaríkjamenn eru helteknir af, á sér samsvörun í hinni gömlu íslensku draugatrú. Nútímalegt með afbrigðum þykir flest sem amerískt er, einkum hátíðisdagar. Veit ekki nema zombie-trúin sé að ná einhverri fótfestu hér á landi. Íslenskan og allt sem íslenskt er, er greinilega á undanhaldi. Flest amerískt og einkum bandarískt er í miklum uppgangi.
Einu sinni þegar ég var unglingur í Hveragerði fór ég ásamt einhverjum fleiri strákum í reiðhjólaferð og henni lauk ekki fyrr en við Skíðaskálann. Á bakaleiðinni niður Kamba slitnaði keðjan á hjólinu mínu reyndar, en það er önnur saga. Á þessum tíma voru tómar gosflöskur úr gleri þónokkuð mikils virði og lágu með vissu millibili við vegarkantinn. Við vorum alltaf dregnir lengra og lengra af flöskuófétunum. Viðkvæðið var: Hjólum útað næstu flösku og svo ekki lengra. Því datt mér þetta í hug að um daginn þegar ég var á venjubundinni morgungöngu minni í Fossvogsdalnum og þá voru gulu blettirnir í snjónum, eftir hundana, með vissu millbili við gangstíginn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
<img src="http://www.cutandjacked.com/sites/default/files/|a href="http://adf.ly/IugqI"><img src="http://www.cutandjacked.com/sites/default/files/images/interviews_women/Margret_Gnarr/scr1_Margret_Gnarr%20.jpg"></a>
maria 25.1.2015 kl. 20:16
maria 25.1.2015 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.