9.12.2014 | 07:46
2256 - Riddarar hringborðsins
Eitthvað er ég að léttast. Ét svolítið minna. Stunda göngur og drekk ógeðsdrykki. Sömuleiðis kaffi ómælt og ósætt. Annars er lífið fyrir okkur ellilífeyrisþegana bara alveg sæmilegt. Allar ríkisstjórnir ráðast þó gjarnan á okkur. Kjör okkar hafa samt batnað hlutfallslega. Einkum ef farið er nógu langt aftur í tímann. Best er að fara alla leið aftur á söguöld. Sagan segir að þá hafi tíðkast (a.m.k. í hallærum) að reka gamalmenni fyrir björg.
Auðvitað er það vitleysa, en ólýginn sagði mér, að til stæði að fá Margréti Pálu til að innleiða Hjallastefnuna á elliheimilum landsins. Einhverjir gætu samt trúað þessu og þessvegna slæ ég því fram.
Læknaverkfallið er mál málanna núna. Launakröfur þeirra (sem fáir vita þó um) virðast njóta mikils stuðnings. Baráttuaðferðir þeirra eru samt alls ekki öllum að skapi. Sjálfur er ég svo íhaldssamur að ég álít að opinberir starfsmenn hefðu aldrei átt að fá verkfallsrétt. Mjólkurfræðingar, flugmenn og ýmsir aðrir mega misnota sinn verkfallsrétt að vild, en opinberir starfsmenn setja þjóðfélagið á vissan hátt á hliðina. Vitanlega eru ekki allir læknar opinberir starfsmenn. Samt er það svo að fjölgun slíkra starfsmann er næstum stjórnlaus og aðalástæða fátæktar okkar Íslendinga. Því fátækir erum við þó við viljum gjarnan sýnast miklir, jafnvel mestir.
Mér er sagt að ég sé nokkuð góður bloggari og nálgist hlutina stundum úr óvæntri átt. Ekki skal ég mómæla því. Platitudes og selvfölgeligheder eru þó mitt helsta vandamál. (Kann ekki að sletta frönsku eins og fínast þykir) Svo er ég stundum ansi seinn með fréttatengdar athugasemdir þó þær séu í sjálfu sér ekkert vitlausar. Meðan einhverjir lesa mig held ég áfram að blogga. Það á vel við mig. Nútíminn er trunta og ég skil hann ekki.
Horfði í gær á nýja umræðuþáttinn á RUV. Ekki imponeraði hann mig. Hræddur er ég um að hann verði ekki langlífur. Niðurstaða umræðnanna fannst mér vera sú að ríkisstjórn sem gengur aftur og aftur á bak orða sinna geti ekki vænst þess að vinna traust hjá aðilum vinnumarkaðarins, sem sem er ofnotaðasta glósan á Íslandi um þessar mundir. Ekkert bendir samt til að traustið á ríkisstjórninni sé að bila á alþingi. Þar liggur valdið og ef vantraust verður ekki samþykkt þar lafir stjórnin áfram. Óvinsældir ríkisstjórna eru að verða nokkurskonar náttúrulögmál.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Sæll Sæmundur, þú ert alltaf að batna sem bloggari. Ég held því fram að beztu bloggin séu þau sem eru bæði stutt og skorinorð. Þetta blogg er bæði. Og það er rétt að óvinsældir eiga að vera náttúrulögmál. Í því felst aðhald. Hins vegar er flokkshollustan vandamálið. Eftir að menn hafa verið kosnir eiga menn að taka málefnalega afstöðu en ekki flokkspólitíska.
kv
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.12.2014 kl. 18:45
Takk Jóhannes. Alveg sammála þér.
Sæmundur Bjarnason, 10.12.2014 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.