17.11.2014 | 14:52
2247 - Hanna Birna einu sinni enn
Ég þykist alltaf vera voða vel að mér í tæknilegum málefnum þegar ég skrifa hér á bloggið. Sannleikurinn er samt sá að ég finn mjög til vanmáttar míns í þeim efnum. Ráðið til þess að vera eins og einhver expert í því öllu saman er að skrifa bara um það, sem svo vel vill til, að maður þekkir sæmilega (helst af eigin reynslu) og láta eins og allt annað skipti litlu sem engu máli.
Það sem mest hefur hrjáð mig í allnokkur ár er visst jafnvægisleysi. Í sumar átti ég t.d. í vandræðum með að standa lengi á annarri löppinni. Svo rammt kvað að þessu að ég þurfi að styðja mig við vegg á hverjum morgni til að komast í buxurnar. Að þetta skyldi alveg snarbatna við að ég hef undanfarið stundað gönguferðir á morgnana kom mér með öllu á óvart. Bráðum er ég líka búinn að léttast um ein 20 kíló og óhætt er að segja að allir smákvillar sem hrjáð hafa mig að undanförnu séu með öllu horfnir. Auðvitað er þetta ekki allt gönguferðunum einum að þakka heldur borða ég bæði hollari mat nú um stundir og mun minna af honum. En gönguferðirnar og útiveran eru áreiðanlega hluti af þessu. Get ekki annað en mælt eindregið með þessu. Þetta er enginn vandi.
Hanna Birna kemst varla í gegnum þetta eins og aðra stórsjói sem komið hafa. Vissulega hefur hún níu líf eins og kötturinn. En röðin kemur óneitalega að níunda lífinu að lokum. Sennilega er hún nánast búin að tryggja sér stuðning SDG og Bjarna við sína útgáfu af atburðum. Réttara er auðvitað að segja að hún hafi platað þá. Auðvitað sér hún eftir þessu öllu og pólitísku lífi hennar er lokið, en hún segir ekki af sér ráðherradómi úr þessu ef hún sér einhvern möguleika á að halda áfram. Samt eru allar líkur á að vantraustlillaga verði flutt og jafnvel samþykkt. Það sem mér finnst að allir bíði eftir núna er skýrsla umboðsmanns alþingis.
Merkilegt að Jack Daniels skuli vera að eyða púðri á Pál Vilhjálmsson moggabloggara og meðreiðarsvein Doddssonar. Fyrir löngu er hann orðinn með öllu ómarktækur í mínum huga. Auðvitað á Jack Daniels nóg af svörtu púðri en samt finnst mér athugandi að eyða því á verðugri andstæðinga. Páll Vilhjálmsson getur reynt að styðja frú Hönnu Birnu í baráttu sinni fyrir áframhaldandi ráðherfudómi, en það er með öllu vonlaust verk. Hún finnur ætíð uppá nýjum afglöpum. Samt þorir Bjarni Ben. ekki annað en að styðja hana því hann óttast reiði Doddssonar, sem gerir óspart grín að tillögum hans til stjórnunar sjálfgræðisflokksins. Þetta er nú bara minn túkall í stjórnmálalegu tilliti.
Kannski ég setji þetta bara upp núna, það er hvort eð er orðið langt síðan ég hef bloggað, muni ég rétt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Já það eru orð að sönnu með Pál og meðreiðarsveina Doddsons. Mér finnst moggablöggið farið að vera kjánalegt og aðhlátursefni á köflum. Halda þeir að fólk trúi því sem þeir rembast við að skrifa? Enda er ég hætt að lesa blogg ákveðna einstaklinga hér á blogginu því maður fær kjánahroll.
Aftur á móti eru gönguferðir mein hollar.
Margrét 18.11.2014 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.