20.9.2014 | 22:12
2225 - Er breska heimsveldið endanlega dáið?
Já, ég hefði átt að geta sagt mér það sjálfur. Skoðanakannanir hafa alltaf rétt fyrir sér. Þó ég hefði gjarnan viljað að Skotland samþykkti sjálfstæðistillöguna þó ekki væri nema til að stríða ríkisstjórnum og þeim sem öllu vilja ráða, þá var svosem ekki við öðru að búast. Þá er hægt að fara að hafa áhuga á einhverju öðru t.d. því hvenær Hanna Birna sér sína sæng uppreidda. Sumir halda að það verði aldrei, en ég held að það gerist 5 mínútum eftir að Bjarni Benediktsson formaður flokksins gefur í skyn að hann styðji hana ekki. Hvenær það gerist get ég aftur á móti ekki sagt til um.
Nú get ég semsagt lesið allar þær bækur sem ég hef sett á kyndilinn minn í símanum. Heimsótti Benna áðan og hann linnti ekki látum fyrr en hann var búinn að redda því. Þegar ég sagðist ekki geta lesið og gengið samtímis skildi hann mig ekki. Mér fannst það þó hryllilega auðskilið. Af hverju ætti ég frekar að vilja lesa í símanum en á Kyndlinum? Jú jú, ég viðurkenni að síminn er talsvert léttari.
Þetta með kílóin er talsvert streð. Veisluhöld eru óvinir megrunarkúra. Það vita allir. Skömmu áður en við héldum til Ölfusborga til veisluhalda náði ég mér niður í 116,4 kíló. Það var eins og við manninn mælt að þegar við komum úr Ölfusborgum var ég orðinn 118,3 kíló. Með samstilltu átaki tókst mér að komast í 118,1 en skömmu seinna var ég kominn í 118,3 kíló aftur (afmælisveislur o.þ.h.) og nú er mér enn og aftur búið að takast að komast niður í 118,1kíló. Ekki veit ég hvar þetta endar. Vonandi ekki úti í móa. Á morgun (sunnudag) er svo ein afmælisveislan enn.
Mary Roach er rithöfundur sem gagn er af að lesa. Fyrir nokkru las ég bók eftir hana sem var um human cadavers semsagt lík og fjölbreytta notkun þeirra. Afar fróðleg bók um efni sem fáir vilja skrifa mikið um. Nú er ég að lesa bók eftir hana sem fjallar um geimferðir. Þetta er auðvitað margþvælt efni, en samt tekst henni að koma með nýja vinkla á það. T.d. segir hún frá tilraun til að láta ókunnugt fólk af ýmsu þjóðerni vera samvistum í mjög langan tíma. Að kakkalakkar kæmust þar inn hafði mér ekki dottið í hug. Heldur ekki að þau þyrftu að fást við lúsafaraldur. Rússnesku karlmennirnir kunnu reyndar gott ráð við því. Þeir einfaldlega rökuðu á sér skallann. Af hverju í ósköpunum gat kvenfólkið það ekki líka?
Í morgun fór ég í langa gönguferð. Fór alla leið niður að Hörpu, héðan úr Kópavoginum, og var rúman klukkutíma á leiðinni. Lúxus að geta svo bara hringt í Áslaugu (það gerði ég við Sólfarið) og látið hana sækja sig á bílnum.
Það virðist vera talsverður órói í framsóknarþingmönnunum. Sennilega líst þeim ekkert á næstu kosningar og treysta Sigmundi Davíð sennilega ekki til þess að finna uppá nýjum blekkingaleik. Varla getur hann unnið tvo kosningasigra útá sömu blekkinguna. Fólk vildi bara trúa þessari uppbelgdu þjóðernisrómantík í honum í síðustu kosningum. Jæja nú er ég byrjaður á minni ímynduðu pólitísku siðvæðingu svo það er líklega best að hætta.
Þetta hlýtur að tákna eitthvað.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.