3.9.2014 | 23:11
2221 - DV og Bárðarbunga. (Eru allir búnir að gleyma Hönnu Birnu?)
Mér finnst netið vera orðið svo illvígt, að ég þori varla að blogga. Einhver sem ekki kann að meta það sem ég skrifa og er hugsanlega á móti því, gæti lesið þetta og ákveðið að gera mér einhvern óskunda, jafnvel senda mér toxoplasma eða ebólu í pósti. Nei, í alvöru talað menn eru ótrúlega uppátektarsamir. Öruggast er að skrifa ekkert um pólitík og alls ekki heimspólitík. Langbest náttúrlega að skrifa ekki neitt og helst að segja ekkert heldur.
Ég á samt dálítið bágt með að fara eftir þessu. Er orðinn svo vanur að blogga fjandann ráðalausan að ég get eiginlega ekki hætt. Eldgosið fyrir norðan Vatnajökul fer ekki einu sinni eftir því sem mér finnst. Minnir að ég hafi verið búinn að spá því að lítið sem ekkert yrði úr því. Alveg er það ótrúlegt hvað menn geta rifist mikið útaf DV. Auðvitað eru þeir sem verða fyrir barðinu á því á móti blaðinu. Skárra væri það nú. Auk þess vandar það sig ekki nærri alltaf nægilega mikið. Hugsanlega má kenna ritstjóranum um sumt af því. Blaðamennirnir eru nánast stikkfrí, sýnist mér. Ég fer samt ekki ofan af því að blað af þessu tagi er nauðsynlegt. Viðskiptalífið hefur nánast kverkatak á þjóðlífinu öllu. Ég man vel eftir því að á hrunskeiðinu fór hrollur um mig í hvert sinn sem Björgúlfur eða aðrir úlfar auglýstu styrki til menningar og íþróttamálefna.
Það var í maí árið 1997 sem Garry Kasparov tapaði fyrir IBM-tölvunni djúpbláu í skákeinvígi. Síðan hafa skákmenn verið svolítið með böggum hildar, þó þeir hafi náttúrulega ekki hætt að tefla. Þeir hugga sig við það að bílar fari hraðar en bestu hlauparar. Það er þó ekki fyllilega sambærilegt því skákin átti að vera sú íþrótt (eða listgrein) sem tölvurnar eða önnur ólífræn efni tækju síðast yfir. Um þennan atburð hafa verið skrifaðar margar bækur og sýnist sitt hverjum. Sumum finnst að Kasparov hefði aldrei átt að samþykkja þetta einvígi. Hver hefur heyrt um heimsmeistara í spretthlaupi sem atti kappi við bíl?
Núorðið er það viðurkennt að tölvur (eða tölvuforrit) eru snjallari en menn í skák. Skákmenn eru jafnvel grunaðir um að notfæra sér síma eða smátölvur til að auka getu sína. Í framtíðinni verða skákmenn áreiðanlega að una því að fara í gegnum ítarlega líkamsskoðun áður en þeir geta sest að tafli. A.m.k. mun þetta verða svo í afdrifaríkum réttindaskákum.
Gaman væri að einhver fróður maður gerði grein fyrir því hver staðan er varðandi tölvuskák í dag. Ekki hef ég mikla hugmynd um það. Hygg þó að þeim fari hraðar fram en Carlsen og Caruana.
Sennilega er múslimahræðslan að ná hámarki hér á Vesturlöndum núna. Hef svolitla samúð með þeirri skoðun að Bandaríkjastjórn (og jafnvel fleiri ríkisstjórnir) ali á henni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Heill og sæll Sæmundur æfinlega - líka sem og aðrir gestir þínir !
Sem svar - við fyrirsögn þinni: Sæmundur.
Nei - þeirri spillingar- og undirmála tæfu hefi ég ekki gleymt / og mun seint og líklega ekki verða.
Þvílíkur gripur - þessi kvensnipt: sem og lungi hennar félaga svo sem / síðuhafi góður.
Með beztu kveðjum sem endranær - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason 3.9.2014 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.