2217 - Reynir Traustason

Sennilega verur Reynir Traustason ltinn htta. Ekki arf a a a endalok frjlsrar blaamennsku. Hn er einkum a frast inn neti. DV er sennilega bi a vera, enda hefur a stundum gengi fulllangt. Hinsvegar lekur viruleikinn af Morgunblainu og sannfrum sjlfstismnnum finnst sjlfsagt a kaupa blai merkilegt s. Mr finnst a raunar ekkert gera neitt til einhverjir hati DV (ea Morgunblai) taf lfinu. Verst af llu er a DVaffi ber sig alls ekki fjrhagslega. (Gerir Morgunblai ea Frttablai a kannski?) Prensverta, pappr og dreifing eru alltof drir pstar og auglsendur hafa ekki enn uppgtva a neti er framtin. Fir vilja setja ga peninga etta egar hgt er a f allt mgulegt keypis netinu. Netverjar urfa auvita a borga fyrir netsambandi en eir lesi frttir ea anna ar kostar a ekkert aukalega.

Auvita skiptir a alheiminn engu hvort vi lifum ea deyjum. Samt ltum vi oft eins og a sem vi gerum skipti einhverju mli. Svo er alls ekki. Allt sem lfsanda dregur er forgengilegt. Lf okkar mannanna er svo stutt a a er aeins rstutt augnablik sgu jararinnar. Slin sem ber byrg llu lfi jrinni er aeins einn rltill dropi vetrarbrautinni okkar sem aftur er ein af tlulegum fjlda slkra. Hversvegna vi ltum eins og lf okkar skipti einhverju mli er allsekki gott a segja. J, vi getum ri vi flestll nnur dr jrinni. a er raunar a eina sem vi getum strt okkur af. Vitanlega ltum vi eins og a skipti llu, en er s raunin? g held ekki.

Hr fer eftir frsgn sem hugmenn um DV, plitk og mnar hugleiingar geta vel sleppt.

Lggubll rekstri – sguleg frsgn

Fyrri hluta nunda ratugar sustu aldar stjrnai g SVB (tvarps- sjnvarps- og vdeflagi Borgarness). Margt eftirminnilegt gerist ar og e.t.v. vri saga ess flags betur sg en sg. M.a. stunduum vi um eitthvert rabil ger ramtatta a htti RUV. Eitt af v minnisstasta vi ger slkra tta var atburur sem tti sr sta Hafnarskgi og hefur e.t.v. ekki veri frur letur fyrr.

annig var a einhvern htt (hugsanlega me hjlp lgreglunnar) hafi okkur tekist a komast yfir gangfran bl sem samt var talinn alveg ntur og tti a henda. essum rum voru blar yfirleitt keyrir t og gangfrum blum var helst ekki hent. Frekar a reynt vri a troa eim inn partaslur.

Engin afskipti hafi g af mgulegri handritsger slks ttar, en kvei var a nefndur bll tti a velta og taka tti veltu upp videtkuvl flagsins. San voru einhverjir snillingar sem tluu a klippa upptku til og nota ramtatt flagsins. essum tma var klipping videupptakna alls ekki fri nema mjg frra og mguleikarnir sem slkt opnai takmarkair. dag ykir etta ekki vitund merkilegt.

N var haldi t Hafnarskg. Sjlfsagt hefur Borgarfjararbrin veri komin gagni um etta leyti, annars hefi okkur eflaust tt of langt a fara anga. Til halds og trausts var lgreglan me fr. egar bi var a finna hentugan sta var blunum, sem lklega voru fleiri en lgreglubllinn og s sem tti a velta, lagt heppilegan sta og byrja a undirba atrii.

egar allt var tilbi, og bi a tba hl nokkurn sem litinn var ngilega str til a bllinn mundi velta vi a keyra upp hann, var bllinn settur gang, steinn bensngjfina og videvlin gang. San var losa um handbremsuna og bllinn settur af sta. Auvita vildi enginn vera honum.

Til allrar hamingju reyndist hllinn ekki ngu str til a velta blnum og hann keyri fram og hvarf t buskann. Lii safnaist n saman og fr a rfast um hvers vegna blskmmin hefi ekki olti. Ekki kom mnnum a llu leyti saman um stu ess og fyrr en vari kom nti bllinn andi aftur eftir a hafa sni vi og stefndi beint hpinn. Hpurinn tvstraist a sjlfsgu, en bllinn hlt fram og lenti a lokum lgreglublnum.

v miur nist essi atburur ekki myndband, v slkkt hafi veri upptkuvlinni egar veltan misheppnaist, en eflaust hefi veri gaman a sj etta. Hugsanlega er frsgn af essu ekki allskostar rtt skrslu eirri sem lklegast er a hafi veri ger til a f vigerina lgreglublnum endurgreidda.

IMG 1577Slttur sjr.

IMG 1578Baujur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtileg frsgn. "Auvita vildi enginn vera honum."

g er enn skellihljandi. Takkfyrir.

Haukur Kristinsson 28.8.2014 kl. 22:15

2 Smmynd: Heimir Lrusson Fjeldsted

Reynir Traustason l ritsana upp athugasemdadlkunum, me dyggri asto Heiu HREIARS.

Heimir Lrusson Fjeldsted, 28.8.2014 kl. 23:32

3 identicon

Hva tli kaupmaurinn Heimir Fjeldsted hafi kennitluflakka oft?

Sjlfstisflokksgengi sem kann ekki a skammast sn frekar en arar glpaklkur. Sem betur fer fkkar eim um.

Birna Sigurardttir 29.8.2014 kl. 08:44

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk, Haukur.

Smundur Bjarnason, 29.8.2014 kl. 09:44

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

Heimir, g er alveg sammla r v a sumar athugasemdir, bi DV og annarsstar, eru mjg salegar og marktkar.

Smundur Bjarnason, 29.8.2014 kl. 09:49

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Birna, g er eiginlega me llu frur um kennitluflakk, en hef heyrt a minnst og finnst a mjg silegt ef a er stunda hfi. Astur geta samt veri annig a a s nr hjkvmilegt. a er rtt held g, a samkvmt skoanaknnunum fer fylgi Sjlfstisflokksins minnkandi.

Smundur Bjarnason, 29.8.2014 kl. 09:54

7 Smmynd: Heimir Lrusson Fjeldsted

Birna Sigurardttir. Svar vi spurningu inni er aldrei.

Hva kemur r til a vega a mr me jafn smilegum htti?

Heimir Lrusson Fjeldsted, 29.8.2014 kl. 12:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband