28.8.2014 | 09:28
2216 - Hanna Birna hlýtur að hætta
Fréttatíminn, Fréttablaðið, Kjarninn, Nútíminn, DV, Morgunblaðið, Eyjan, Pressan, Egill Helgason, Jónas fyrrum ritstjóri, Miðjan og sjálfsagt ýmis fleiri blöð sem ég man ekki eftir í svipinn. Og svo öll sjónvörpin og útvörpin maður lifandi. Það getur gert hvern mann vitlausan að ætla sér að reyna að fylgjast með þessu öllu saman. Er ekki áskrifandi að neinu svona og kannski er bara best að halla sér einkum að blogginu og fésbókinni og láta þetta alltsaman lönd og leið. Fréttir verða bara að finna mann í staðinn fyrir að maður þurfi að leita að þeim. Tístið, Instagrammið, Unglingabólurnar og allt þetta nýmóðins vesen má mín vegna líka alveg eiga sig. Timberlake jafnvel sömuleiðs.
Ég elska samsæriskenningar. Einhverjar þeirra hljóta að vera réttar. Mér finnst t.d. að lekamálið hljóti að tengjast átökum í blaðaheiminum, forystumálum í stjórnmálaflokkunum og jafnvel fyrirhuguðum breytingum á ríkisstjórninni. Verð að viðurkenna að ég á erfitt með að tengja Bárðarbungumálið við þetta altsaman. Samt hlýtur það að vera með í stóra samsæri samsæranna. Gott ef ríkisstjórnin og Alþingi er ekki flækt í það líka. Umboðsmaðurinn áreiðanlega.
Björg Thorarensem er greinilega komin í aftökusveitina. Hún segir að Innanríkisráðherra hefði alls ekki nein samskipti átt að hafa við lögregluna útaf lekamálinu og gagnrýnir Sigmund Davíð fyrir gjörðir sínar. Ekki er nokkur leið að vera henni ósammála. Undarlegt er að Simmi og Bjarni skuli enn freista þess að styðja Hönnu Birnu, þó með hálfum huga virðist vera. Eiginlega er hún núna komin í þá stöðu að þeir tveir og Stefán fyrrum lögreglustjóri ættu hægt með leggja pólitískan feril hennar í rúst auk þeirra blaðamann sem sannleikann þekkja. Allt virðist benda til að skrápurinn á henni sé jafnsterkur og jarðskorpan fyrir norðan. Almenningur bíður með öndina í hálsinum eftir því þessa dagana að fá að vita hvort gefur sig á undan.
Annars er allsekki grín gerandi að þeirri stjórnsýslulegu kreppu sem komin er upp vegna þeirrar áráttu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að þrjóskast við að sitja áfram sem ráðherra. Hún gerir ríkisstjórninni stóran óleik með því. Gaman verður að fylgjast með því hvernig þingmálin ganga fyrir sig á komandi þingi. Hræddur er ég um að mestallt púðrið fari í einskisverð aukaatriði og þetta þing komi alls engu í verk. Vantrauststillaga Pírata gæti vel fallið í aukaatriðisflokkinn.
Sko, nú er ég langt kominn með að skrifa heilt blogg að mestu um Hönnu Birnu, þó ég hati í raun og veru pólitík. Svona er nú tíkin sú einkennileg og uppáþrengjandi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.