2.8.2014 | 08:36
2201 - En vise paa dansk at digte
Langt om længe eins og danskurinn mundi segja, er ég nú búinn að fatta af hverju mér gengur illa að læða inn myndum á Moggabloggið. Það er Explorerinn sem stendur fyrir þessu en ekki DO. Kannski það sé þessvegna sem ég hætti að nota hann á tímabili og fór að nota Chrome. Það er nefnilega sífellt að verða erfiðara og erfiðara að fylgjast með í þessum blessuðu tölvumálum. Sérstaklega ef maður þykist vita eitthvað um þau.
En vise paa dansk at digte
drömt har jeg længe om.
Men inspirasjonen vil svigte.
Jeg synes at være tom.
Þessa vísu gerði ég einhverntíma fyrir löngu. (Það var fyrir fisk, að þessi garður var ull.) Kannski hef ég birt hana áður í þessu blessaða bloggi mínu, sem engan enda virðist ætla að taka. Áðan gerði ég vísu sem ég setti snimmhendis á Boðnarmjöðinn, líkt og ég geri stundum og glotti ofan í gólfið eins og konan mín komst að orði. Sú vísa átti að vera um Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og nýjustu vendingar í lekamálinu svokallaða. Sú vísa fékk ágætar viðtökur á Boðnarmiðinum en ég man hana samt ekki. Minn skilningur er þannig að allt megi segja í bundnu máli og því megi bara svara með sama hætti. Fleiri virðast hafa svipaðan skilning, því síðast þegar ég vissi voru einhverjir búnir að svara henni á þann hátt.
Ég get ekki verið annað en nokkurnvegin sammála Sigurjóni Egilssyni í Miðjunni um daginn, þar sem hann segir að óhjákvæmilegt sé að annaðhvort Hanna Birna Kristjánsdóttir ráðherra eða Reynir Traustason ritstjóri DV segi af sér. Þetta mál verður að fá einhvern endi.
Eru skutlarar framtíðin? Sjá grein á ruv.is sem Salvör Gissurardóttir benti á.
Hjátrúin sanna. Hún lifir enn góðu lífi, hjátrúin meðal okkar Íslendinga. Horfði á það áðan út um gluggann hjá mér að maður einn forðaðist greinilega að svartur köttur gengi í veg fyrir hann. Greikkaði sporið mjög þegar kötturinn fór að nálgast. Svo fór að kettinum leist ekki á blikuna og stoppaði útá miðri götu. Skyldi svo greinilega um hvað málið snerist, breytti um stefnu og fór fyrir aftan manninn. Sömuleiðis finnst mörgum hampaminna að neita ekki tilvist álfa og huldufólks, því hugsanlegt sé að eitthvað slíkt fyrirfinnist. Á sama hátt mun Hanna Birna þverneita sannleikanum endalaust, í þeirri trú, að ekki sé hægt að sanna hann og kjósendur munu jafnvel kjósa hana aftur, ekki síst ef hún stendur sig sæmilega. Langathyglisverðast við málið frá upphafi er hve félagar hennar hafa verið tregir til að koma henni til hjálpar. HoHhhllskdjfasldfkj
Líklega er Árni Sigurðsson ekki hótinu betri en Geir Haarde, þó vinstri grænn sé. Fjandinn sér um sína. Og fjórflokkurinn líka. Ekki má lina tökin á fáfróðum almúganum. En er hann fáfróður? Annars er uppáhaldssamsæriskenningin mín sú að þetta alltsaman (Lekamálið og Sendiherramálið) tengist valdabaráttu í Sjálfstæðisflokknum eða hjá Samfylkingunni. Hvað veit ég? Einelti er það ekki. Að halda því fram er gengisfelling á raunverulegu vandamáli.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Með þessari skipun er utanríkisráðherrann að gera grín, já, stólpa grín að Árna Sigurðssyni.
Og hvað Geir Haarde (aka Geir Gunga) varðar, eru nær allir málsmetandi menn á skerinu sammála um að hann hafi verið aumasti forsætisráðherra Íslands, "bar none".
Haukur Kristinsson 2.8.2014 kl. 09:08
Það er alveg rétt. Enda var hann nokkurs konar "default". Árni hefði þó vel getað neitað að taka þátt í þessu plotti. Lélegt og heimskulegt.
Sæmundur Bjarnason, 2.8.2014 kl. 10:39
Þetta voru hrossakaup sem Árni Þór Sigurðsson virðist ætla að sætta sig við. Stoltur maður sá.
Eins og "skiptimynd" fyrir Geir Haarde.
Haukur Kristinsson 2.8.2014 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.