30.7.2014 | 22:12
2200 - Myndavélarsaga nr. 2 og ýmislegt fleira
Allur sá sjálfgefni andskoti sem tölvurćksniđ og ţau vefsetur (Including Facebook) sem mađur slysast til ađ heimsćkja á netinu er ađ gera mann vitlausan. Má mađur engu ráđa sjálfur lengur. Öllu ţessu er sjálfsagt hćgt ađ breyta, en ef mađur vill nú yfirgefa tölvufrćđina og einbeita sér ađ einhverju öđru, sem auđvitađ getur tekiđ einhvern tíma ef mađur er farinn ađ gamlast eins og ég. Ókey, nú týndi ég ţrćđinum og verđ sennilega ađ reyna ađ laga ţetta.
Semsagt; mér finnst fésbókin jafnvel vera ađ versna og rugliđ ţar ađ aukast. Annars er bloggiđ líklega bara fyrir gamalmenni. Fésbókin er yfirfull af einkabröndurum og ég gef fremur lítiđ fyrir hana.
Áfengi í matvörubúđir. Ég er svona heldur á móti ţví. Áfengisneysla mun aukast en hugsanlega batna ţó. Ţađ mun varla lćkka í verđi. Ţetta er samt í grunninn dálítiđ happdrćtti og á sama hátt og ég hefđi sennilega greitt atkvćđi gegn bjórnum á sínum tíma ţegar sem mest var rćtt um ađ setja svo yfirgripsmikiđ og afdrifaríkt mál (not) í ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Auđvitađ er lekamáliđ hápólitískt, sömuleiđis Palestínumáliđ. Best er ađ skipta sér lítiđ, stimpilslega séđ, af slíkum málum. Ef enginn vill bera til baka ađ Hanna Birna hafi hringt í Stefán lögreglustjóra og kallađ hann fyrir sig, útaf lekamálinu og rannsókninni, ţá er ţađ samt frétt. Kćrumál út og suđur breyta engu um trúverđugleika. Mest sem sagt hefur veriđ um ţetta mál er tómt bull. Pólitískt séđ virđist mér samt ađ vinstrimenn séu víđa ađ vinna á.
Sigurđur Hreiđar minnist á myndavélasögur (skyldi ţađ vera sjálfstćđ listgrein?) Hér er ein.
Man ekki lengur af hvađa tilefni ţađ var sem ég fékk lánađa Pentax-myndavélina hjá Vigni bróđur. Ţetta var löngu fyrir daga stafrćnu myndavélanna. Bíllinn sem ég átti um ţetta leyti var ekki af neinum myndavélagćđum og gafst upp ofarlega í Ártúnsbrekkunni. Minnir ađ ţetta hafi veriđ VW model 1959 međ teinabremsum. Af honum er löng saga sem sérstakir og forfallnir bílaáhugamenn vilja hugsanlega heyra, en áreiđanlega ekki ađrir.
Eftir langa biđ í strćtisvagnaskýli viđ Miklubrautina eđa Suđurlandsbrautina skammt frá rótum Ártúnsbrekku og ferđ međ ýmsum strćtisvögnum allt vestur á Hávallagötu, ţví ţar átti ég heima um ţessar mundir, fór ég ađ sofa. Hrökk ţó fljótlega upp viđ ţađ ađ myndavélin góđa mundi ekki hafa komiđ međ mér á Hávallagötuna.
Eftir ýtarlega hugarútreikninga komst ég ađ ţví ađ hún hlyti ađ hafa orđiđ eftir á bekknum í strćtisvagnaskýlinu viđ Ártúnsbrekkuna. Ég klćddi mig ţví í mikilli skyndingu og ţaut út. Fljótlega náđ ég sambandi viđ leigubil og bađ hann ađ keyra ađ tilteknu strćtisvagnaskýli austast í bćnum. Ţar beiđ myndavélin mín og ekkert hafđi komiđ fyrir hana, en svipurinn á leigubílstjóranum var skrýtinn.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.