15.4.2014 | 20:53
2154 - Land er ekki hægt að eiga
Mér er vel ljóst að orðið hægt sem þarna er, getur haft tvenns konar merkingu: Auðvelt og mögulegt. Seinni merkingin er nútildags miklu algengari og ég meina þetta þannig.
Einn mest notaði frasinn sem náttúruverndarfólk notar er um það að við eigum ekki landið heldur séum aðeins með það í láni frá afkomendum okkar. Það eru margir áratugir síðan ég heyrði þetta fyrst, en það er vissulega mikill sannleikur í þessu fólginn.
Atburðirnir við Geysi hafa mikla pólitíska þýðingu. Skiptingin vinstri og hægri er að miklu leyti að verða úrelt. Fyrst og fremst má segja að hún snúist um mikil eða lítil afskipti ríkisins af atvinnumálum. Skiptingin er miklu fremur núna eftir eignarréttarhugmyndum, mengun og mannréttindum. Stjórnmál hafa alltaf verið flókin. Elítan hefur ætíð reynt að halda pöplinum sem mest frá þeim. Nú á tímum Internetsins og snjallsímanna er það orðið erfiðara en áður. Óvíst er t.d. að yfirvöldum hér á Íslandi takist endalaust að stela frá almenningi eins og tíðkast hefur.
Land er ekki mögulegt að eiga. Eigarrétturinn að öðru leyti getur heldur ekki verið undantekningalaus. Hægt er að segja að Bandaríki Norður-Ameríku séu heimkynni einka-eignarréttarins. Þar í landi var hart tekist á um réttindi svarta minnihlutans á áratugunum eftir miðja síðustu öld. Viðurkennt var að lokum að svokallaðir eigendur þjónustufyrirtækja gætu ekki neitað viðskiptavinum um þjónustu á grundvelli litarháttar og ríkjum bæri skylda til að leggja niður allan rasisma.
Það er skárra að vera vanmetinn en ofmetinn. Best er auðvitað að vera rétt metinn. Að vísu er ekki alltaf kostur á því og alltaf hætta á að mat annarra á manni hallist í aðra hvora áttina. Mjög vafasamt er að láta mat annarra ráða of miklu. Með því að kunna svolítið á tölvur og gúgl er auðvelt að þykjast miklu gáfaðri en maður er. Allir geta sýnst afburðagáfaðir bara ef þeir kunna að koma fyrir sig orði. Vegna ofurvalds menntunar og orðkyngi breyttust áherslur dálítið og farið var að reyna að skara framúr líkamlega og útlitslega og dýrkunin á líkamanum og útlitinu hófst. Tískusveiflur og íþróttir urðu mál málanna. A.m.k. í huga sumra. Reyndar er orðtakið fögur sál í fögrum líkama haft eftir forn-Grikkjum, ef ég man rétt. Orðskviðir ljúga þó oft.
Oft hefur verið sagt að líf mannsins sé þrotlaus leit að einhverju nýju. Djöfulgangurinn í bíómyndum og fjallgöngum ber þessu glöggt vitni. Útivera tekur þó flestu fram og íslensk útivera er ólík flestri annarri. Þar kemur til hættan (eða hættuleysið), mannfæðin, einangrunin, fjölbreytileikinn og veðrið. Gönguferðir mínar á fimmtugs og sextugsaldri um Laugaveg, Kjöl, Fimmvörðuháls, Hornstrandir og víðar eru mér miklu eftirminnilegri en utanferðir til ýmissa landa um svipað leyti og fyrr. Hræddastur er ég þó um að gönguferðir nútildags séu orðnar miklu útlandalegri en áður var.
Já, og svo á ég Ásgautsstaði alveg eftir. Þann 10. desember s.l minnir mig að ég hafi gert talsverða grein fyrir þessu máli og minnst á það í öllum mínum bloggum síðan. Nenni ómögulega að fara að rekja það alltsaman núna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.