21.1.2014 | 23:55
2109 - Lestur er langbestur
Ásgautsstaðir, Ásgautsstaðir, Ásgautsstaðir. Ég er orðinn hundleiður á þessu sífellda stagli. Lesendur eflaust líka. Gæti svosem hætt að minnast á það en með þessu móti finnst mér ég vera að gera eitthvert gagn. Ef svo fer á endanum að svonefndur Sýslumaður Árnesinga svarar bréfum frá lögfræðingnum um þetta mál (þau eru víst orðin fjögur talsins) get ég kannski þakkað mér það.
Skrif og myndir eru einu samskiptin sem við getum haft við hina dauðu. Myndir segja meira en mörg orð er oft sagt. Orðin eru samt undirstaða alls. Orðin eru það sem skilur okkur frá dýrunum. Skrif og bækur eru að því leyti æðri myndunum að þau gera ráð fyrir þúinu. Þú getur skapað þá veröld sem þér sýnist úr orðalýsingum en ekki úr myndum. Þær gera allt fyrir þig og koma í veg fyrir að þú hugsir sjálfur. Frumleiki og ímyndunarafl er það mikilvægasta í heiminum.
Lestur er mikilvægur. Gott ef hann verður ekki sífellt mikilvægari. Táknin sem við notum fyrir bókstafi og á hvaða hátt við notum orð er eitt af því merkilegasta sem við gerum. Vel má bæta myndum allskonar við, því þannig má oft flýta fyrir, en þær geta aldrei komið að fullu í staðinn fyrir orð. Hvers vegna dettur mönnum í hug að semja útskýringar (í orðum) við myndir allskonar? Segja myndirnar ekki það sem segja þarf?
Ef álit erlendra fjárfesta á Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra landsins, er yfirleitt eins slæmt og Jónas Kristjánsson vill vera láta erum við Íslendingar í vondum málum. Á ýmsan hátt eru útlendingar betur færir um að dæma Sigmund en við veslingarnir sem höfum orðið fyrir barðinu á honum. Vel getur samt verið að hann sé alls ekki eins slæmur og Jónas Kristjánsson og DV segja. Eiginlega getum við ekki annað en beðið og vonað.
Kynþáttafordómar vaða uppi. Ef strákunum okkar er líkt við nasistalýð og heilu þjóðunum slátrað í handbolta þá eru það bara mistök sem leiðréttast auðveldlega með afsökunarbeiðni. Mikið að hann sagði bara ekki sorry í lokin. Hugsanlega er þetta samt afsakanlegt vegna ungs aldurs og heimsku. DV segir að Geir Haarde hafi sem unglingur verið mjög á móti negrum og ekkert vitað hræðilegra en að þeir kynnu að blandast hinum snjóhvítu Íslendingum. Hann vitkaðist talsvert með árunum og kannski gera fleiri það.
Já, ég er svo gamall að ég man vel eftir Útvarpi Matthildi. Atriðið með fugl dagsins (sem var hundur) er mér sérstaklega minnisstætt. Reyndar man ég líka eftir þessum fræga fugli dagsins sem entist auðvitað ekki endalaust. Margir voru þeir samt og vaninn var að spila hljóðin úr þeim rétt fyrir hádegisfréttir. Samt var það ekki síðasta lag fyrir fréttir sem var annar þáttur sem var mjög vindsæll. Næstum eins vinsæll og lunga fólksins. (Sem átti víst að vera lög unga fólksins.) Þá þótti nóg að hafa einn þátt á viku með helvítis poppinu. Þess á milli voru fluttar alvöru sinfóníur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.