2091 - Ásgautsstađir enn og aftur

Kannski verđur jörđin Ásgautsstađir ađ eilífđarmáli á ţessu bloggi hjá mér. Ţá er ađ taka ţví. Ég get haldiđ áfram endalaust ađ telja upp afbrot fyrirmenna á Árborgarsvćđinu. Af nógu er ađ taka. Ađeins mun ég ţó gera ţađ ef ég sjálfur álít sök ţeirra ótvírćđa. Órökstuddar fullyrđingar og getsakir munu ekki fá inni á ţessu bloggi. Hvađ hugsanlegar athugasemdir snertir get ég ţó lítiđ fullyrt. Ómótmćlt er ađ Stokkseyrarhreppur og seinna Árborg hefur nýtt land Ásgautsstađajarđarinnar ólöglega í mörg ár. Leyft ţar byggingar á óskiptu landi í skjóli skjalafölsunar og međ margskonar blekkingum.

Af hverju skyldi ég vera ađ búast viđ ţví ađ einhverjir geri eitthvađ í framhaldi af skrifum mínum um ţetta mál sem kennt er viđ jörđ í Stokkseyrarhreppi? Ekki geri ég neitt ţó ýmsum beiđnum sé komiđ til mín í gegnum fésbókina og ýmsa ađra miđla. Auđvitađ vil ég meina ađ ólíku sé saman ađ jafna, en er ţađ örugglega svo, ţó mér finnist ţađ? Ţeir sem mikiđ eiga undir sér finnst alltaf ađ ţeir eigi ađ geta beygt lögin undir sinn vilja og hagrćtt hlutunum ţannig ađ ţeir séu í samrćmi viđ sína hugsun. Er ţađ yfirgangur ađ vilja láta ađra lúta ţví sem manni sjálfum finnst réttast? Er ég ađ réttlćta óréttlćtanlegar skođanir međ ţessu? Kannski.

Nú er jólastressiđ ađ ná hámarki sínu. Jólasnjórinn er mćttur. Vonandi verđur hann ekki meiri en ţetta, ţví ennţá er vel hćgt ađ sćtta sig viđ snjómagniđ hér á höfuđborgarsvćđinu. Hálka er sennilega á fjallvegum en ţarflaust ćtti ađ vera fyrir flesta ađ flćkjast ţar um. Ég á a.m.k. ekkert erindi í ađra landshluta.

Pólitíkin er söm viđ sig. Allir sem nálćgt alţingi koma eru ađ farast úr ćsingi. Einhvernvegin fer ţetta alltsaman. Fjölmiđlar fárast yfir ţví sem ţeir bera fyrir brjósti. Bloggarar líka. E.t.v. er ađ byrja ađ fjara undan fésbókinni. Netvćđingin er orđin svo almenn ađ ţađ er nćstum ískyggilegt. Gamalmenni á grafarbakkanum gugta viđ ipadana sína og börnin hamast á spjaldtölvunum ţó ţau séu nýskriđin úr móđurkviđi. Ég veit ekki hvar ţetta endar. Međ hreinum meirihluta pírata á alţingi kannski?

Líklegt er ađ ríkisstjórnin láti undan međ jólabónusinn til atvinnulausra. Öllu öđru getur hún sennilega reiknađ međ ađ koma fram. Mótmćlendur eru nefnilega svo ţreyttir. Nú ţegar búiđ er ađ láta Palla Magg reka sem flesta er hćgt ađ losa sig viđ hann. Sjáum til hver verđur látinn taka viđ. Á margan hátt sýnir núverandi stjórn meiri stjórnvisku en sú síđasta. Reyndar var hún orđin minnihlutastjórn undir ţađ síđasta.

Er Davíđ ađ hćtta á Mogganum. Eiríkur heldur ţví fram. Kannski er ţađ rétt hjá honum. Dabbi er fćddur í janúar 1948 svo hann er víst farinn ađ eldast. Eiríkur segir ađ ţađ sé altalađ í Hádegismóum ađ hann hćtti núna um áramótin.

IMG 5267Tveggja hćđa strćtó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Sćmundur - sem fyrr og áđur !

Miklu fremur - skyldi ţér ţökkuđ eljan viđ ađ hreyfa viđ ţessarri óverjanlegu málsmeđferđ sem Sýslur og Hreppar hafa iđkađ gegnum tíđina víđsvegar um land eins og Ásgautsstađa málefnin bera ekki hvađ síztan vottinn um.

Ég vil ítreka - stuđning minn frá ţví á dögunum um gangskör ađ réttlátri og sanngjarnri niđurstöđu ţar - niđur viđ ströndina Sćmundur.

Međ beztu kveđjum - af utanverđu Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason 17.12.2013 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband