17.12.2013 | 21:31
2091 - Ásgautsstaðir enn og aftur
Kannski verður jörðin Ásgautsstaðir að eilífðarmáli á þessu bloggi hjá mér. Þá er að taka því. Ég get haldið áfram endalaust að telja upp afbrot fyrirmenna á Árborgarsvæðinu. Af nógu er að taka. Aðeins mun ég þó gera það ef ég sjálfur álít sök þeirra ótvíræða. Órökstuddar fullyrðingar og getsakir munu ekki fá inni á þessu bloggi. Hvað hugsanlegar athugasemdir snertir get ég þó lítið fullyrt. Ómótmælt er að Stokkseyrarhreppur og seinna Árborg hefur nýtt land Ásgautsstaðajarðarinnar ólöglega í mörg ár. Leyft þar byggingar á óskiptu landi í skjóli skjalafölsunar og með margskonar blekkingum.
Af hverju skyldi ég vera að búast við því að einhverjir geri eitthvað í framhaldi af skrifum mínum um þetta mál sem kennt er við jörð í Stokkseyrarhreppi? Ekki geri ég neitt þó ýmsum beiðnum sé komið til mín í gegnum fésbókina og ýmsa aðra miðla. Auðvitað vil ég meina að ólíku sé saman að jafna, en er það örugglega svo, þó mér finnist það? Þeir sem mikið eiga undir sér finnst alltaf að þeir eigi að geta beygt lögin undir sinn vilja og hagrætt hlutunum þannig að þeir séu í samræmi við sína hugsun. Er það yfirgangur að vilja láta aðra lúta því sem manni sjálfum finnst réttast? Er ég að réttlæta óréttlætanlegar skoðanir með þessu? Kannski.
Nú er jólastressið að ná hámarki sínu. Jólasnjórinn er mættur. Vonandi verður hann ekki meiri en þetta, því ennþá er vel hægt að sætta sig við snjómagnið hér á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er sennilega á fjallvegum en þarflaust ætti að vera fyrir flesta að flækjast þar um. Ég á a.m.k. ekkert erindi í aðra landshluta.
Pólitíkin er söm við sig. Allir sem nálægt alþingi koma eru að farast úr æsingi. Einhvernvegin fer þetta alltsaman. Fjölmiðlar fárast yfir því sem þeir bera fyrir brjósti. Bloggarar líka. E.t.v. er að byrja að fjara undan fésbókinni. Netvæðingin er orðin svo almenn að það er næstum ískyggilegt. Gamalmenni á grafarbakkanum gugta við ipadana sína og börnin hamast á spjaldtölvunum þó þau séu nýskriðin úr móðurkviði. Ég veit ekki hvar þetta endar. Með hreinum meirihluta pírata á alþingi kannski?
Líklegt er að ríkisstjórnin láti undan með jólabónusinn til atvinnulausra. Öllu öðru getur hún sennilega reiknað með að koma fram. Mótmælendur eru nefnilega svo þreyttir. Nú þegar búið er að láta Palla Magg reka sem flesta er hægt að losa sig við hann. Sjáum til hver verður látinn taka við. Á margan hátt sýnir núverandi stjórn meiri stjórnvisku en sú síðasta. Reyndar var hún orðin minnihlutastjórn undir það síðasta.
Er Davíð að hætta á Mogganum. Eiríkur heldur því fram. Kannski er það rétt hjá honum. Dabbi er fæddur í janúar 1948 svo hann er víst farinn að eldast. Eiríkur segir að það sé altalað í Hádegismóum að hann hætti núna um áramótin.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Heill og sæll Sæmundur - sem fyrr og áður !
Miklu fremur - skyldi þér þökkuð eljan við að hreyfa við þessarri óverjanlegu málsmeðferð sem Sýslur og Hreppar hafa iðkað gegnum tíðina víðsvegar um land eins og Ásgautsstaða málefnin bera ekki hvað síztan vottinn um.
Ég vil ítreka - stuðning minn frá því á dögunum um gangskör að réttlátri og sanngjarnri niðurstöðu þar - niður við ströndina Sæmundur.
Með beztu kveðjum - af utanverðu Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason 17.12.2013 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.