23.6.2013 | 22:41
1991 - Fréttaskýringar Evrópuvaktarinnar
Fréttaskýringar Evrópuvaktarinnar eru greinilega vinsælar hjá Moggablogginu. Þetta segi ég af því að ég var að skoða vinsældalistann þar. Kannski var ég að gera það vegna þess að mín blogg eru óvenju vinsæl núna.
Fólk virðist æsa sig óhemju mikið útaf pólitík þessa dagana. Mest auðvitað útaf undirskriftasöfnuninni og er það engin furða. Verst er að hún er túlkuð út og suður og sennilega túlkar Ólafur Ragnar Grímsson hana eins og honum sýnist réttast, endi málið hjá honum. Kannski er það bara best. A.m.k. er ástæðulaust að amast fyrirfram við túlkun hans.
Mín túlkun á þessari undirskriftasöfnun er einkum sú að þjóðin, sem er alveg (eða að mestu) óskilgreint hugtak, vilji hafa áhrif á stjórn landsins í stað þess að vera sífellt sett til hliðar. Ég sé ekki að þetta sé neinn Lúkas.
Þjóðin þekkir kannski ekki öll þau blæbrigði sem geta verið á málum, en virðist samt taka nokkurnvegin réttar ákvarðanir, a.m.k. er nauðsynlegt frá mínum bæjardyrum séð að sætta sig við þær. Núverandi ríkisstjórn og stuðingsmönnum hennar þarf ekki að koma neitt á óvart þó vinsældirnar séu ekki miklar.
Sum kvöldin sinni ég fésbókinni afar lítið, önnur kvöld meira eins og gengur. Hef samt áhyggjur af því að hún steli alltof miklum tíma frá manni, sem betur væri varið í eitthvað annað. Það er þetta eitthvað annað sem hefur pólitískan undirtón, sem ég vil þó ekki fara nánar úti að þessu sinni.
Mér er ákaflega illa við að aðrir skuli telja sig geta ákveðið hvað ég þurfi að lesa. Samt virðast fáir hika við að setja orðið skyldulesning við athyglisverðar greinar sem þeir rekast á. Mér finnst allt í lagi að mæla með greinum en þetta orð fælir mig fremur frá en hitt. Þó les ég stundum slíkar greinar. Mér finnst þetta sýna að menn skuli umgangast orð með varúð. Ég reyni að gera það. Hvernig mér tekst upp er annarra að dæma um.
Kannski er Snowden málinu lokið og kannski er það bara rétt að byrja. Mér finnst samlíking Ómars Ragnarssonar á því sem Stasi gerði og því sem Bandríska ríkisstjórnin er að gera núna alls ekki út í hött. Auðvitað eru aðferðirnar háðar því tæknistigi sem yfirvöld ráða yfir. Það er ágætt að segja að þetta auki öryggi manna og eflaust gerir það svo. Samt er þetta Stóra Bróður legt. (Þar er ég auðvitað að vísa í bókina frægu 1984) Munum að tjáningarfrelsið ER mikilvægt. Það er ekkert betra þó næstum allir sætti sig við skerðingu á því.
Snowden sagður ætla til Venesúela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Upplýsingar sem STASI safnaði eru smámunir
miðað við þær upplýsingar sem fólk lætur sjálfviljugt í té
á Fésbók og bloggum sínum
Grímur 24.6.2013 kl. 08:40
Mæli ekki STASI bót. Þeir notuðu mannafla og misnotuðu fólk oft gróflega.
Kannski voru upplýsingar þær sem þeir höfðu uppúr krafsinu ekkert endilega merkilegri en nú eru á sveimi um allt.
Sæmundur Bjarnason, 24.6.2013 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.