7.5.2013 | 22:17
1959 - Að máta menn
Já, þetta er blogg númer 1959. Þá um haustið fór ég víst í Samvinnuskólann. Man að inntökuprófið var haldið í Menntaskólanum við Lækjagötu og það er sennilega í eina skiptið sem ég hef komið í þann ágæta skóla. Ekki man ég hvaða einkunn ég fékk á inntökuprófinu en minnir að það hafi verið minna en helmingur sem komst inn.
Nú hamast menn við að mynda ríkisstjórn og kannski er búið að því. Á samt von á því að eitthvað þurfi að reikna. Dettur alltaf í hug Sölvi Helgason þegar rætt er um flókna útreikninga. Hann reiknaði nefnilega barn úr svertingjakonu suður í Afríku eftir að einhver annar reiknimeistari hafði reiknað barnið í hana.
Það er greinilegt að Sigmundur er með eitthvert kverkatak á Bjarna Benediktssyni. Sennilega missir hann starfið (sem formaður flokksins) ef honum tekst ekki að komast i ríkisstjórn með sæmilegum hætti. Annars er ekki vert að trufla þessar viðræður, þær leiða næstum örugglega til stjórnarmyndunar. Mesta yndi manna núna er áreiðalega að máta menn í ráðherrastóla.
Melahverfi og Grundarhverfi eru þeir tveir staðir á Suð-Vesturlandinu þar sem þéttbýli er að myndast. Aðrir þéttbýlisstaðir á svæðinu eru flestir eða allir gamalgrónir. Kannski verða þessir staðir orðnir hluti af einhverju stærra eftir nokkra áratugi. Man vel eftir þorpinu Silfurtúni sem var rétt við vegamótin uppað Vífilsstöðum. Nú er þetta víst hluti af Garðabæ. Í eina tíð var líka ekki malbikaðar götur að finna utan kvosarinnar (og auðvitað Laugaveginn) nema gríðarlega ósléttan vegarspotta, sem sagt er að hafi verið gerður í tilraunaskyni á stríðsárunum og er nokkurnvegin þar sem Bæjarhálsinn í Árbænum er núna. Höfðabakkabrúin var líka einu sinni brú yfir Elliðaárnar.
Skammt fyrir ofan Lögberg (hjá Lækjabotnum en ekki á Þingvöllum) var einu sinni að finna steypt mannvirki eitt allmikið sem sagt var að hefði verið byggt á stríðsárunum sem varðturn. Margir muna eflaust eftir þessu því ekki eru mjög mörg ár síðan það var brotið niður. Hefur sennilega verið orðið hættulegt. Sagt var ennfremur að hershöfðingi einn sem nýkominn var frá Indlandi hefði látið byggja turn þennan til að verja varðmenn fyrir árásum tígrisdýra. Já, það þýðir ekkert að þræta um þetta við mig, ég þekki landslagið, á hann að hafa sagt.
Randaflugutíminn er hafinn. Hélt að hann byrjaði ekki fyrr en seinna. Færi eftir hlýindum. Finnst hafa verið kalt undanfarið. Ekki í dag þó. Já, ein af þessu stóru feitu randaflugum sem eiga ekki að geta flogið en gera það samt, var eitthvað að flækjast hérna inni áðan en hún endaði líf sitt í klósettinu.
Ráðuneytaskipting ekki verið rædd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.