22.2.2013 | 16:22
1888 - Ármann (ekki á alþingi)
Þetta er víst blogg númer 1888 og það er ágætistala. Nenni samt ekki að gúgla hvað hafi gerst á því ári. Einu sinni fór ég með syni mínum og reyndi að telja útgefanda trú um að sniðugt væri að gefa út bók með merkisatburðum hvers dags á árinu, en slíku hafði ég lengi safnað. Þetta var löngu áður en gúglíð varð eins vinsælt og það er núna. (Ætli vinsælasti leitarvefurinn þá hafi ekki verið AltaVista.) Svo er víst orðið hræódýrt núna að gefa út bækur. Hugmyndin var svo notuð nokkru seinna enda hafði ég engan einkarétt á henni.
Það er ekki létt verk að skrifa langt mál um ekki neitt. Þessu leikur Ármann Jakobsson sér samt að (Hann er bróðir Kötu Gluggaskrauts já, ég er allur í ættfræðinni enda kominn á þann aldur) Ármann tvíburi (mei pakk, ég er hættur) leikur sér semsagt að þessu. Ég var að enda við að lesa langa (frekar allavega) grein um mislynda strætisvagnabílstjóra eftir hann. Honum tókst meira að segja að lauma þeirri hugmynd að lesandanum að hann hefði ekki verið lengur að þessu en sem nam einni stuttri strætóferð.
Þetta gæti ég ekki. Hefði kannski getað lengt málsgreinina pínulítið með að segja að greinin væri á Smugunni og jafnvel linkað í hana en þá er líka upptalið. Mér finnst yfirleitt ekki taka því að skrifa nema eina eða tvær málsgreinar um sama efnið.
Hef ég bara svona lítið að segja? Já, sennilega er það málið. Ég er samt búinn að venja mig á að vera sískrifandi. Aðallega á morgnana. Kannski væri réttast að bregða sér í einsog eina hringferð með strætó. Veðrið er samt ekki sérlega hagstætt fyrir slíkt útstáelsi. Fer sennilega bara frekar í bað. Það er oft inspírerandi.
Sammála Jónasi Kristjánssyni um að óheppilegt sé að menn eins og Jón Ásgeir Jóhannesson eigi öflugar fjölmiðlakeðjur. Er samt ekki hræddari við það en margt annað. Slíkar keðjur hafa engin sérstök áhrif á mig. DV-keðjan ekki heldur, hvað þá Mogga-keðjan. Svo held ég og vona að sé um sem flesta aðra. En Jónas trúir því að fólk sé fífl og að öflugar fjömiðlakeðjur hafi áhrif lagt ofaní kjörkassana. Þar er ég ekki sammála honum og heldur ekki um gullfiskaminnið ef svo vill til að fólk sé ósammála honum.
Já, og meðal annarra orða, ég held að Pistorius sé sekur og reyndar hélt ég allan tímann sem beinar útsendingar tíðkuðust frá þeim réttarhöldum að O.J. Simpson væri sekur líka. Svona læt ég fjölmiðlana plata mig.
Samkvæmt nýjustu rannsóknum hefur komið í ljós að gullfiskar hafa afburða gott minni og fá aldrei Alzheimer. Svo rammt kveður að þessu að búast má við að einhverjir verði í framtíðinni að endurskoða uppáhalds-replikkurnar sínar. (hér vantar link)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.