29.1.2013 | 21:55
1867 - Virðing alþingis
Í gær var sérstök umræða á alþingi í tilefni af úrskurði EFTA-dómstólsins. Sú umræða fór nokkuð skipulega og virðulega fram. Það sem á eftir kom var ekki nærri eins virðulegt. Sá það reyndar ekki allt en nógu mikið til að leggja það við það sem ég hef áður orðið var við í útsendingum frá alþingi og fullyrði að engin furða er þó virðing þessarar öldnu stofnunar hafi farið mjög dvínandi undanfarið.
Aldrei gæti ég orðið pólitíkus. A.m.k. ekki á borð við Sigmund Davíð. Mér heyrðist hann hafa ótal tölur á hraðbergi í umræðunum á alþingi í gær. Mér hættir meira að segja til að rugla saman milljónum og milljörðum sem er ógott núna á síðustu og verstu tímum.
Menn fara í ræðustól alþingis með mismunandi hugarfari. Þingmenn gera sér án efa grein fyrir þessu sjálfir. Stundum er farið í ræðustólinn til að segja eitthvað sem hugsanlega skiptir máli. Oft er þó farið í þennan sama stól til þess eins að koma í veg fyrir að aðrir fari þangað og til að eyða þar sem allra stærstum hluta þess tíma sem hægt er. Þetta er ekki aðeins greinilegt í venjulegu málþófi (sem ætti þó alls ekki að vera neitt venjulegt) heldur einnig í svokölluðum hálftíma hálfvitanna og reyndar oftar, en einkum í andsvörum og gagnandsvörum.
Mér virðist sem margir þeirra sem láta í ljós álit sitt á úrskurði EFTA-dómstólsins geri lítinn sem engan greinarmun á honum og Evrópudómstólnum og jafnvel Mannréttindadómstóli Evrópu. Um þetta mætti skrifa langt mál, en sennilega er ég ekki rétti maðurinn til þess.
Margt er það sem fellur í skuggann vegna lykta Icesave-málsins. Eflaust verða nógu margir sem skrifa um það mál. Svo mér ætti svosem að vera óhætt að skrifa um eitthvað annað.
Hef fylgst með bloggi Vilborgar Davíðsdóttur á blogspot.com frá því nokkru fyrir jól. Er sammála flestu sem hún segir um mann sinn og baráttu hans. Þekkti Björgvin þó ekki neitt og hef ekki viljað taka þátt í því vefmiðlastandi sem nú stendur yfir. Óska fjölskyldunni allri samt auðvitað alls hins besta í framtíðinni. Hugsa samt hvað mest um dótturina ungu.
Er allt í einu orðinn spenntur fyrir Steven King sögunni sem ég er að lesa þessa dagana. Hún heitir Under the dome. Nú er ég búinn með u.þ.b. fjórðung af henni segir kyndillinn og fram að þessu hefur mér þótt hún heldur sundurlaus og ómarkviss. En höfundurinn er snillingur og hann heldur svo sannarlega öllum þráðum í hendi sér. Hef hingað til alltaf verið svolítið ósáttur við hvað King leggur mikla áherslu á hið yfirnáttúrulega. Hef langmest álit á The Stand og Bachman-bókunum hans en vel getur verið að ég taki hann í sátt ef þessi bók endar ekki í algjörri vitleysu. Hann er stundum langt leiddur af Biblíusýki, en það stafar einkum af því fyrir hverja hann skrifar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.