20.1.2013 | 21:21
1858 - Prag
Það eru bara 2 góðir ræðumenn á alþingi um þessar mundir. Þeir heita Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson. Og það er alveg sama hve miklu moldviðri og einelti framsóknarmenn og sjálfstæðismenn beita, þeir komast ekki framhjá þeirri staðreynd.
Reyndar er alveg óvíst að það skipti nokkru máli varðandi önnur störf hversu góðir ræðumenn þeir eru. Jóhanna Sigurðardóttir er t.d. nokkuð séður stjórnmálamaður en það er Bjarni Benediktsson alls ekki. Ég hélt lengi vel að Illugi Gunnarsson væri gáfaður, en missti alla trú á honum þegar hann tók upp málþófsstælana fyrr í vetur. Held að talsverð breyting verði á alþingi eftir næstu kosningar, en að öðru leyti finnst mér ekki taka því að tjá mig mikið um stjórnmálaástandið.
Það sem mig langar mest til í sambandi við bloggið er að einbeita mér að einhverju ákveðnu og sjá kannski einhvern árangur af því. Það er bara ekki í boði því mér finnst svo gaman að láta móðann mása um allt mögulegt. Þó finnst mér þeim málum fara sífellt fækkandi sem ég hef raunverulegan áhuga á. Áður fyrr hafði ég áhuga á næstum öllu.
Mest langar mig til að skrifa um bækur. Það er bara svo erfitt því fyrst þarf að lesa viðkomandi bók upp til agna (sem getur tekið talsverðan tíma) og svo er alls ekki víst að það taki því neitt að skrifa um hana. Og ef það tekur því, þá tekur það svo langan tíma að kannski er best að sleppa því. Jæja þetta er nú að mála skrattann á vegginn.
Bókin sem ég var að lesa í dag (og undanfarið) heitir Under a cruel star. A life in Prague 1941 1968 og er eftir Hedu Margolius Kovály. Afar eftirminnileg bók. Hún lendir í útrýmingarbúðum nasista en tekst að flýja og komast til Prag aftur. Giftist kommúnista sem nær nokkuð langt, en er svo svikinn og tekinn af lífi. Hún heldur samt áfram að lifa við sífellt þrengri og þrengri kost og flýr að lokum frá Prag árið 1968. Ein allra eftirminnilegasta setningin úr bókinni er þessi:
Everyone assumes it is easy to die but that the struggle to live requires a superhuman effort. Mostly, it is the other way around. There is, perhaps, nothing harder than waiting passively for death. Staying alive is simple and natural and does not require any particular resolve.
Af einhverjum ástæðum hef ég enn ekki getað slitið mig frá Moggablogginu. Er einhvernvegin ekki tilbúinn til að taka stökkið. Hræddur um að þeir sem vanir eru að lesa það sem ég skrifa finni mig ekki og leiti lítið að mér. Íhaldssemin er líka kostur. Mogginn er reyndar alveg hættur að sinna bloggurum eins og hann gerði einu sinni. Mér er sama. Það þarf ekkert að sinna mér. Gott að hafa samt einhverja sem eru tilbúnir til þess ef á þarf að halda. Hef ennþá ekkert borgað fyrir að fá að vera hérna nema einn þúsundkall fyrir aukið myndapláss.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.