1835 Sandy Hook og atburđirnir ţar

Einhver byssuglađur bandaríkjamađur hélt ţví fram nýlega ađ eina ráđiđ til ađ koma í veg fyrir atburđi eins og ţann sem varđ í Sandy Hook skólanum fyrir skemmstu (20 börn og 6 fullorđnir létust, ađ mig minnir) vćri ađ hafa vopnađa verđi í hverjum einasta skóla. Mér finnst ţetta ţvílík tröllheimska ađ engin orđ ná yfir ţađ og er viss um ađ margir bandaríkjamenn er sammála ţví sjónarmiđi. Samt er ekki líklegt ađ dregiđ verđi úr sölu á sjálfvirkum skammbyssum og árásarvopnum eins og margir vilja. Til stendur ađ reka frá bandaríkjunum frćgan breskan ţáttastjórnanda úr sjónvarpi sem varđ ţađ á ađ kalla ţann mann heimskan sem hélt fram svipuđum skođunum og lýst er hér efst.

Hugsanlega er netiđ ađ missa eitthvađ af sjarma sínum. Ţađ breytir ţví ekki ađ dagblöđin eru löngu hćtt ađ segja fréttir og allt prent er smátt og smátt ađ úreldast. Ţađ er ekki einu sinni almennilegt til geymslu ţví lítiđ sem ekkert er hćgt ađ leita í ţví. Bćkur hafa samt veriđ ţekktar fyrir ađ endast vel miđađ viđ annađ. Tölvurnar taka samt yfir og gera ţćr óţarfar. Ađeins ţađ sem merkilegast ţykir verđur flutt milli formgerđa (hefđi ég átt ađ segja formatta?) Hugsanlega er bókin ekki lengur trygging fyrir eilífđartilveru, ţó hún lifi lengur en mannfólkiđ.

Sennilega hefur Jóhanna Sigurđardóttir tak á sjálfstćđismönnum í ţinginu og fćr ţá kannski ađ lokum til ađ fallast á sín sjónarmiđ í stjórnarskrármálinu. Ţ.e.a.s ef LÍÚ telur sig geta snúiđ sig útúr kvótaákvćđum ţar. Nú eru sjálfstćđismenn farnir ađ biđja um stjórnarskrárbreytingar og ćtla örugglega ađ hafa ţann möguleika opinn ađ breytast einn góđan veđurdag, á nćsta kjörtímabili, í ESB-flokk. Fylgi viđ inngöngu er talsvert í flokknum og ef ţađ kemur Samfylkingunni illa finnst ţeim áreiđanlega ţess virđi ađ snúast í ESB-málinu. Ćtli endirinn verđi ekki bara eins og síđast ađ VG ţykji góđur kostur fyrir and-ESB-sinna. Ţeir tóku smáhliđarhopp til ađ komast í ríkisstjórnina. Annađ var ţađ nú ekki.

Eiginlega ćtti ég ađ hćtta sem mest ţessum sífelldu bloggskrifum. Ţó mér ţyki sjálfum allt merkilegt sem ég set á blađ er ekki víst ađ öđrum finnist ţađ. Betra er samt, ađ ég held, ađ skrifa oft og lítiđ en sjaldan og mikiđ. Já, ég er alltaf ađ stćla Jónas Kristjánsson ţó ég deili ekki algerlega međ honum áhugamálum. Mér finnst hann vera allur í fréttatengingunum og megruninni. Kannski er ţađ samt ímyndun í mér ađ ég sé eitthvađ fjölbreyttari en hann. Skrifa ég ekki ađallega um stjórnmál og blogg? Kannski smávegis stundum um bćkur.

IMG 2259Blokkir í Kópavogi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Bandaríkjamenn halda fram tvennum gagnstćđum sjónarmiđum varđandi vopnaeign.

Annars vegar halda ţeir ţví fram innanlands ađ ţví vopnađra sem ţjóđfélagiđ allt, stofnanir ţess, fyrirtćki og einstaklingar séu, ţví meira öryggi fylgi í kjölfariđ og morđum fćkki.

Hins vegar halda ţeir fram alveg gagnstćđu sjónarmiđi á alţjóđavettvangi varđandi vopnaeign ţjóđa. Ţví fćrri, sem eigi kjarnorkuvopn, ţví betra.

Ómar Ragnarsson, 27.12.2012 kl. 09:31

2 identicon

Bandaríkjamenn ráđa sjálfir fram úr sínum málum án ađstođar annarra, enda koma innanríkismál ţeirra ekki öđrum viđ og hananú.

Varđandi Evrópusambandiđ er áreiđanlega í raun meirihlutavilji fyrir ţví innan sjálfstćđisflokksins ađ skođa alvarlega ađild  ađ ţví, enda ţurfum viđ ađ gera okkur ljóst, ađ án samstarfs viđ ađrar Evrópuţjóđir erum viđ ađ loka okkur inni í einhverjum framsóknarskáp til frambúđar, ţar sem leikreglur lýđrćđisins verđa vanvirtar og hagsmunir almennings fyrir borđ bornir. 

Ellismellur 27.12.2012 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband