1829 - Vafningur

Las örsöguna eftir Eirík Rögnvaldsson á fésbókinni. Já, ţađ er rétt ađ mađur forđast yfirleitt orđalag sem mađur hefur ekki sćmilega á valdi sínu. Oft má forđast orđ og beygingar sem hugsanlega eru ekki réttar hjá manni. Ţetta held ég ađ margir geti skrifađ uppá. A.m.k. geri ég ţađ. Miđađ viđ árangur í Miđskóla Hveragerđis er ég samt ágćtur í stafsetningu. Allsherjartrúin á hana finnst mér ekki vera nćrri eins mikil og áđur var. Stafsetning er bara eins og hvert annađ handverk. Ćfist međ tímanum og ekkert meira um ţađ ađ segja. Ađ máliđ haldist óbreytt um aldir hefur auđvitađ sína kosti, en líka ókosti og ţá ekki litla. 

Álit mitt á Íslandssögunni er í sem allra stystu máli ţannig: Ţegar ţrettándu öldinni lauk fćrđist mikill dođi yfir ţjóđlífiđ, enda minnkađi ţá mikiđ sambandiđ viđ útlönd, og ţó eftir vćri ađ skrifa nokkrar Íslendingasögur lauk ţví niđurlćgingarskeiđi sem ţá hófst eiginlega ekki fyrr en undir lok nítjándu aldar. Ţá hófust svolitlar framfarir eftir talsverđa hungursneyđ sem varđ til ţess ađ allstór hluti ţjóđarinnar fluttist til Vesturheims og nefndist Vestur-Íslendingar og eru ţeir ađ mestu úr sögunni. Ţessar framfarir stöđvast síđan svotil alveg viđ kreppuna miklu uppúr 1930. Gósentíđ okkar Íslendinga hefst síđan ţegar blessađ stríđiđ kemur og Ísland er hernumiđ. Hún stendur síđan framyfir aldamótin 2000 en skömmu eftir ađ ameríski herinn fer ríđur bankakreppan yfir og sér ekki fyrir endann á henni enn. Lífskjörin eru ţó ennţá nokkuđ góđ, en ekki alveg eins góđ og í nágrannalöndunum.

Dómurinn í Vafningsmálinu sem vćntanlegur er rétt fyrir nćstu áramót gćti táknađ vatnaskil í Hrunmálum. Nái sérstakur saksóknari ekki árangri ţar er ólíklegt ađ meira verđi úr slíkum málum fyrir dómstólum. Stjórnmálin eru ađ taka yfir og mestar líkur eru á ađ kosningarnar í vor snúist bara um röđina viđ kjötkatlana. Spillingin heldur áfram, hefur kannski hćgar um sig fyrst í stađ en síđan verđur nćsta hrun eđa a.m.k. gengisfelling međ tilheyrandi verđbólgu. Ţannig er bara Ísland í dag.

IMG 2223Trjádrumbur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţví miđur Sćmundur virđist allt enda í ţví, ađ ţessir útrásavíkingar og anna liđ sem stundađi ţennan ţjófnađ á bönkunum geti strokiđ sér fjálst um höfuđ og byrjađ balliđ á nýjan leik, međ niđurgreiddu innfluttu ţjófafé í bođi ţessarar ríkisstjórnar. Er nema von ađ illa fari fyrir Íslensku ţjóđinni, ţegar ţeir sem rćndu hana geta komiđ til baka međ féđ, á afslćtti..??? Okkur er ekki sjálfráđa međ svona stjórnarhćtti.

Sigurđur Kristján Hjaltested 15.12.2012 kl. 00:39

2 identicon

Merkilegt ţykir mér hversu stór hluti ţjóđarinnar er enn mótađur af ţeirri sérstćđu Íslandssögu sem Jónas frá Hriflu skrifađi og einkenndist af ţjóđernishroka og Danahatri. Ţćr "bókmenntir" eiga ekkert skylt viđ sagnfrćđi, heldur snúast fyrst og fremst um innrćtingu. Fjöldi ágćtra sagnfrćđinga hefur síđari ár vogađ sér ađ gagnrýna ţessa nálgun á söguna, en veriđ flestir nánast púađir niđur. Ţađ er ţó held ég ljóst ađ verstu óvinir alţýđunnar voru ekki Danir, heldur forverar ţess tiltölulega fámenna hóps, sem enn rćđur öllu um sameiginlega fjármuni ţjóđarinnar og ţjóđskipulagiđ sjálft. Ég tók mig til á skólaárum okkar, Sćmundur, og blađađi ţó nokkuđ í gömlum eintökum "Skinfaxa" frá ţeim tímum sem Jónas ritstýrđi honum. Verđ ađ segja eins og er ađ ţađ fór hrollur um mig viđ lesturinn, enda var ţá styttra um liđiđ frá ţví ađ ţjóđernisshrokastefnan hafđi leikiđ Evrópu og heiminn allan grátt í heimstyrjöldinni miklu 1939 til 1945.

Ellismellur 15.12.2012 kl. 10:03

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, Ellismellur ţó heimsstyrjöldin síđari hafi leikiđ marga grátt má eiginlega segja ađ hún hafi hrint okkur Íslendingum inn í nútímann. Auđvitađ urđu Íslendingar líka fyrir barđinu á stríđsátökunum, en ţađ er eiginlega fyrst eftir styrjöldina sem lífskjör hér fara verulega ađ batna.

Fiskurinn í kringum landiđ hefur gert okkur ríka. Um aldir vorum viđ langt á eftir öđrum og framfarir afar hćgar.

Sćmundur Bjarnason, 15.12.2012 kl. 12:57

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţjóđernishroki er samsett orđ úr tveim hugtökum, Ellismellur góđur. Ţađ er viđtekin hefđ hin síđari misseri ađ afgreiđa ţjóđhyggjuna,- ţá tilfinningu í brjóstinu ađ ţađ sé gćfa fremur en hitt ađ vera fćddur á Íslandi - sem ţjóđrembu og ţjóđernishyggju sem alltaf og ćvinlega skal hýsa inni í nazisma og kenna viđ Hitler.

Viđ ţessu er lítiđ hćgt ađ gera Ellismellur minn annađ en ađ halda í ţá von ađ ţroski og almenn skynsemi vaxi í rólegheitum međ ţessari ţjóđ.

Ţađ var tímabćrt ađ takast á viđ einokunartímabil dönsku stjórnartímanna í sögubókum okkar og sýna fram á hvernig uppbođin á kaupskap viđ ţessa smáđu og einangruđu ţjóđ stóđ uppbyggingu hennar fyrir ţrifum í tilliti menningar, heilsufars og framfara í öllum ţremur megin-atvinnuvegunum.

Mikill tímamótamađur í skólamálum Hriflu-Jónas og mikilsvert ađ halda nafni hans á lofti međ nokkrum brag.  

Árni Gunnarsson, 15.12.2012 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband