8.11.2012 | 03:32
1800 - Kvenvargar
Nei, ég er ekki hættur að blogga. Það er bara eins og það sé ekkert pláss fyrir mig. Ég er ekki nærri nógu heiftúðugur og hef t.d. lagt mig fram um að vera ekki orðljótari en nauðsynlegt er.
Hef þó ekki komist hjá því að lesa eitt og annað eftir og um kvenvargana Evu Hauksdóttur, Hildi Lilliendal og Hörpu Hreinsdóttur. Þar hefur mér fundist mest fara fyrir umræðum um fésbókina. Facebook þetta og Facebook hitt, er langmikilvægasta umræðuefnið. Mér finnst fésbókin með eindæmum ómerkilegt umræðuefni og bið nefnda kvenvarga velvirðingar á því. En ég vil endilega taka umræðuna útfyrir fésbókarómyndina. Það er líf fyrir utan hana. Það hef ég sannreynt sjálfur, þó Internetið sé vissulega mikilvægt. Næstum því eins mikilvægt og rafurmagnið.
Það mætti kannski minnast á feminismann sjálfan. Verst er að feminismi getur verið hvað sem er. Aðallega jafnrétti þó. Erfitt er að afneita því. Jafnvel er hægt að halda því fram að kvenfólk hafi engan einkarétt á feminisma. Svo eru líka margir maskúlínistar sem sjá rautt þegar minnst er á feminisma og ákalla jafnvel Gilzenegger sjálfan.
Annars virðist mér sem ég hafi brotið mörg lögmál pólitískrar rétthugsunar (sem ég er orðlagður fyrir) með þessu bloggi mínu. Auðvitað er það útúr öllu korti að kalla t.d. Hörpu Hreins kvenvarg og ég held að hún sé ekkert fyrir pólitíska rétthugsun heldur.
Aðalatriðið er að hafa bloggin stutt og hnitmiðuð, ekki löng og ómarkviss, munið það.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
- Egill Jóhannsson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Jósefsdóttir
- Arnþór Helgason
- Birgitta Jónsdóttir
- Lýður Pálsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Gylfi Guðmundsson
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Villi Asgeirsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Egill Bjarnason
- Jóhann Björnsson
- Ólafur fannberg
- TómasHa
- Ágúst H Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Ragnheiður
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kári Harðarson
- Eiríkur Mörk Valsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Ridar T. Falls
- Konráð Ragnarsson
- Vefritid
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Pawel Bartoszek
- Haukur Nikulásson
- Bjarni Harðarson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Ómar Ragnarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- AK-72
- Sigurður Ingi Kjartansson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórarinn Þ Gíslason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Púkinn
- Lady Elín
- Kolbrún Baldursdóttir
- Jens Guð
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Jón Bjarnason
- Ár & síð
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Benedikt Henry Segura
- Marinó G. Njálsson
- Theódór Norðkvist
- Jón Ingvar Jónsson
- Gunnar Þórðarson
- Ólafur Fr Mixa
- Gíslína Erlendsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Heimir Tómasson
- Guðmundur Pálsson
- Ólafur Ragnarsson
- gudni.is
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Gestur Gunnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Ylfa Mist Helgadóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Lýður Árnason
- Brattur
- Marta B Helgadóttir
- Hallmundur Kristinsson
- Sigurður Hreiðar
- Eyþór Árnason
- Bergur Thorberg
- kloi
- Hjalti Tómasson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Máni Ragnar Svansson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Torfi Kristján Stefánsson
- Haukur Baukur
- Sverrir Stormsker
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Loopman
- Einar B Bragason
- Erna Bjarnadóttir
- Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Gísli Tryggvason
- Helgi Guðmundsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Þráinn Jökull Elísson
- Þorsteinn Briem
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Himmalingur
- Ketill Sigurjónsson
- Sæmundur Bjarnason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Bjarni Rúnar Einarsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Guðni Karl Harðarson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Einar G. Harðarson
- Bloggrýnirinn
- kreppukallinn
- Jack Daniel's
- Guðjón Baldursson
- Már Wolfgang Mixa
- Dóra litla
- hilmar jónsson
- Hörður B Hjartarson
- Kristín Bjarnadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Eygló
- Finnur Bárðarson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Loftslag.is
- Jón Daníelsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Leikhópurinn Lotta
- Dúa
- Hulda Haraldsdóttir
- Kama Sutra
- Bjarni Kristjánsson
- Kristinn Theódórsson
- Blogblaster
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Andspilling
- Valmundur Valmundsson
- Dingli
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Sigurður Einarsson
- Mathieu Grettir Skúlason
- Árni Matthíasson
- BookIceland
- FORNLEIFUR
- Guðbjörn Jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Ingólfur Sigurðsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Siglaugsson
Athugasemdir
Kvenvargur! Ekki nema það þó ... hvað er að orðinu skörungur? ;)
Harpa Hreinsdóttir 8.11.2012 kl. 06:42
kvenvargur á betur við þegar fýkur í konuna þegar henni er misboðið."Kvenvargur! Ekki nema það þó ..".En að sjálfsögðu er hún líka skörungur.Það eru allar konur sem ég þekki.
josef asmundsson 8.11.2012 kl. 09:28
Allir sem skrifa vargalega eru að mínum dómi vargar. Skiptir þá engur máli hvort um er að ræða kvenvarga eða karlvarga.
Orðhengilsháttur stendur allri umræðu fyrir þrifum.
Sæmundur Bjarnason, 8.11.2012 kl. 11:16
Fyrirgefðu ... ég kannaðist bara ekki við orðið kvenvargur. (Mundi í svipinn einungis eftir henni Völu konu Óla skans sem var voðalegur vargur en stuðlasetning kann að hafa spilað þar inn í.) En nú er ég búin að fletta þessu orði upp og sé að það hefur meira að segja verið notað til að þýða orðið "súffragetta".
Á hinn bóginn kannast ég ekki við að skrifa vargalega ... og get ekki einu sinni flett upp því eina dæmi sem Orðabók Háskólans finnur um þetta atviksorð :) Ég ætla rétt að vona að þú sért ekki að líkja stíl okkar Fr. Lilliendahl saman?
Harpa Hreinsdóttir 8.11.2012 kl. 15:00
Þegar vífin vargaleg
virðist þrotinn kraftur
er sú gjörðin gagnaleg
að ganga bara aftur.
Sæmundur Bjarnason, 8.11.2012 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.